Solid Clouds

Gulleggið byrjar eftir áramót

Hönnuður Angry Birds ráðinn til Solid Clouds
Hlutverk Stefáns Friðrikssonar hjá Solid Clouds er að stýra teymi sem hannar leikja- og tekjukerfi tölvuleikja fyrirtækisin

Gengi Solid Clouds lækkaði um tvö prósent frá útboði

Solid Clouds-útboðið: Fyrstur kemur, fyrstur fær
„Þeir sem óskað höfðu eftir áskrift áður en félagið birti tilkynningu um að áskrift hafi borist fyrir öllum hlutum útboðsins fengu þannig allir úthlutun, þó þeir hafi þurft að sætta sig við umtalsverða skerðingu áskriftar,“ segir Arion banki í bréfi til fjárfesta.

Stöðugur straumur af nýsköpunarfyrirtækjum á First North í Svíþjóð
Baldur nefnir að í Svíþjóð sé almenningur virkur á hlutabréfamarkaði og mikið sé af stofnanafjárfestum, eins og til dæmis verðbréfasjóðum, sem leggi grunn að vistkerfi sem henti vel til að fjármagna fyrirtækja.

Skráningar Play og Solid Clouds spennandi

Breitt verðbil á Solid Clouds í verðmati
Sprotafyrirtækið áætlar að selja 24,1 til 31,5 prósenta hlut í hlutafjárútboði sem lýkur í dag og afla við það 500-725 milljónir króna.

Hlutafjárútboð Solid Clouds hafið
Horft er til þess að afla um 500 milljóna til 725 milljóna króna með útboðinu.