Smyril Line

20. júl 09:07

Óskar nýr fram­kvæmd­a­stjór­i hjá Smyr­il Line

Óskar Sveinn Friðriksson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Smyril Line Cargo á Íslandi og tekur við starfinu af Lindu Gunnlaugsdóttir.

06. mar 05:03

Nýuppgerð Norræna hefur siglingar

12. maí 05:05

Hjón hringsóla óvænt í ferju um Atlantshafið

Hjónin Geirþrúð Elídóttir og Ingimar Víglundsson voru rekin aftur um borð í Norrænu í Þórshöfn í Færeyjum fyrir fimm dögum og hafa verið í ferjunni síðan. Til að bæta gráu ofan á svart varð bíll þeirra fyrir skemmdum.

12. maí 00:05

Pólverjar flykkjast heim með Norrænu

Um 20-30 Pólverja hafa að jafnaði siglt til meginlandsins með Norrænu frá Seyðisfirði undanfarnar vikur.

Auglýsing Loka (X)