Smjör

29. apr 11:04

Ríflegar hækkanir á fasteignaverði og smjöri

Hagfræðingur telur líklegt að peningamálayfirvöld muni fyrst um sinn beita öðrum tólum en vaxtahækkunum til að kæla fasteignamarkaðinn. Auglýsing verðlagsnefndar búvara frá byrjun aprílmánaðar fól meðal annars í sér 8,5 prósenta hækkun á heildsöluverði smjörs.

21. okt 21:10

Smjörbirgðir seldar til útlanda á hálfvirði

MS á nú um 650 tonn af smjöri. Áætlanir uppi um að flytja allt að þrjú hundruð tonn til útlanda á þessu ári til að ná jafnvægi á markaði hér innanlands. Framleiðslustýring mikilvæg í þessu árferði að mati forsvarsmanns kúabænda.

Auglýsing Loka (X)