SMaRT gallerí

11. sep 12:09
Kynna myndlist frá Suður-Ameríku fyrir Íslendingum
Kólumbíska parið Jimmy Salinas og Natalia Gutiérrez hafa opnað SMaRT gallerí á netinu þar sem Íslendingum gefst kostur á að kynna sér og eignast suður-ameríska myndlist.