Smáhýsi

28. feb 11:02

Smá­hýsin í Laugar­dal að rísa | Í­búar flytja inn í vor

19. okt 06:10

Hús fyrir heimilis­lausa ó­notuð í hálft annað ár

Tíu tilbúin smáhýsi frá Póllandi hafa staðið í Skerjafirði í eitt og hálft ár og beðið þess þar að verða athvarf fyrir heimilslausa skjólstæðinga velferðarsviðs Reykjavíkurborgar. Andstaða íbúa og fyrirtækja tefur verkefnið.

30. apr 06:04

Fer­metri smá­hýsa yfir milljón

Kostnaður við hvert þrjátíu fermetra smáhýsi í Gufunesi er rúmlega 33 milljónir króna. Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins máttu bíða í hálft ár eftir svörum umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar.

Auglýsing Loka (X)