Skólamál

29. mar 10:03

Stærsta grunnskóla landsins skipt í tvennt

18. mar 12:03

Kennari rekinn eftir að hafa líkt ástandinu í skólanum við nauðgun

22. feb 05:02

Opni leik­skólinn hlaut hæsta styrkinn

18. feb 05:02

Mygluskólar í Garðabæ tifandi tímasprengjur

09. feb 05:02

Grunur um myglu í Vesturbæjarskóla

19. jan 17:01

Segja Garðabæ hafa brugðist skólasamfélagi Flataskóla

25. nóv 14:11

Um 139 þúsund króna hækkun hjá vísi­tölu­fjöl­skyldu á Sel­tjarnar­nesi

26. okt 05:10

Troð­fullir skóla­bílar sagðir hættu­legir

18. okt 18:10

Ilmur segir hrað­lestra­prófin gelda lestrar­á­huga og bók­menntir

07. okt 05:10

Leik­skóla­fólk spyr um Brákar­borg

17. sep 05:09

Hæfi­­leika­­rík börn hafa ekki efni á tón­listar­­námi í Reykja­vík

Kostnaður við barn í tón­listar­skóla í Reykja­vík tvö­falt hærri en í sumum öðrum sveitar­fé­lögum. 20 prósenta niður­skurður fjár­fram­laga eftir hrun enn ekki leið­réttur. Hæfi­leika­rík börn hafa ekki efni á tón­listar­námi.

09. sep 05:09

Rit­föng hækka meira hér en er­lendis

24. ágú 22:08

Vissu að barnið væri ekki í frí­stund með tæpum sólar­hrings­fyrirvara

Foreldrar í Urriðaholti í Garðabæ eru margir hverjir ósáttir með frístundastarfið sem er boðið upp á í skólanum í hverfinu, en það hófst í dag. Fjöldi barna fær ekki pláss í frístundinni og er á biðlista, en foreldrum barnanna var ekki tilkynnt um það fyrr en síðdegis í gær.

23. ágú 05:08

Börnum fjölgar hratt í Dalsskóla

10. ágú 07:08

Gríðarmikill munur á gjöldum

26. júl 05:07

Aldrei fleiri í grunnskólunum

12. júl 05:07

Emilía og Grettir brugðust við bráðum trúða­skorti Íra

24. jún 05:06

Skólamunastofan á að fara burt úr Austurbæjarskóla

03. jún 22:06

Skreið upp á þriðju hæð háskólans

Margrét Lilja Arnheiðardóttir er nýr formaður Sjálfsbjargar, landssamtaka hreyfihamlaðra. Hún er tuttugu og sex ára gömul og yngsti formaður félagsins frá árinu 1961. Hún notar hjólastól og kveðst hafa gefist upp á námi við Háskóla Íslands vegna slakra aðgengismála.

18. maí 15:05

Marta María ný skóla­stýra Hús­stjórnar­skólans

14. maí 05:05

Samræmd próf til endurskoðunar

09. maí 17:05

Guð­jón endur­kjörinn for­maður Fé­lags fram­halds­skóla­kennara

06. maí 22:05

Marta og Hildur segja Kristínu þvæla grunn­skóla­málið

05. maí 18:05

Segir það „pólitískt skemmdar­verk“ að færa fimm ára börn í grunnskóla

04. maí 11:05

Erla Sig­ríður skipuð skóla­meistari Flens­borgar­skólans

27. jan 05:01

Kyn­fræðslan eigi að vera bæði góð og skemmti­leg

Þema Viku 6 þetta árið er kynlíf og menning. Verkefnastýra Jafnréttisskóla Reykjavíkur segir fræðslu um kynheilbrigði skipta öllu máli.

19. jan 19:01

Flug­eld­um kast­að inn í skól­a­stof­ur Verzl­ó

19. jan 07:01

Óttast að börn dragist aftur úr í námi og ein­angrist

13. jan 13:01

Grunnskólakennarar hafna kjarasamningnum

12. jan 05:01

Viðkvæmur hópur barna verður af 156 milljónum

05. jan 10:01

Skólastjórnendur geta kallað eftir PCR prófi sýni barn kvefeinkenni

03. jan 15:01

Mjög margir kennarar í sótt­kví eða ein­angrun

27. des 18:12

Nem­endur þurfi ekki lengur að skrá kyn sitt

10. des 05:12

Hjálp­ræðis­herinn vekur lukku hjá Foss­vogs­skóla­krökkum

Hjálp­ræðis­herinn sér um mats­eld fyrir nem­endur í Foss­vogs­skóla. Krakkarnir fengu inni hjá Hernum þegar við­gerð stóð yfir á skólanum og vildu alls ekki missa matinn frá honum þegar skólinn var tekinn í gagnið á ný.

22. nóv 11:11

Nem­endur í Haga­skóla hófu nám á Hótel Sögu í morgun

18. nóv 18:11

Kennsla felld niður í Haga­skóla vegna myglu

18. nóv 05:11

Mygla í Hagaskóla og kennsla felld niður

18. nóv 05:11

Covid-tengd verkefni sliga skólana

Skólastjórnendum hefur verið falið það hlutverk að senda börn í sóttkví og smitgát, en slíkt rúmast ekki innan starfsskyldna þeirra. Lagaprófessor segir enga heimild fyrir þessu valdaframsali í sóttvarnalögum.

04. nóv 11:11

Þung­bært en nauð­syn­legt að fella niður skóla­hald á Akra­nesi

02. nóv 16:11

Skólamál í forgangi hjá Reykjavíkurborg

02. nóv 15:11

Las­ert­a­gbann Borg­ar­holts­skól­a teng­ist ekki hryðj­u­verk­a­á­rás­um

02. nóv 05:11

Starfs­menn skóla kærðir fyrir brot gegn barni

Miðlæg rannsóknardeild lögreglu rannsakar ásakanir um innilokun barns. Meint brot eru talin varða við bæði hegningarlög og barnalög. 

22. okt 09:10

Sendu rúm­lega 70 ung­linga heim vegna Co­vid-19 smits

20. okt 06:10

Þrír ár­­gangar í sótt­kví: „Þetta dreifist greinilega hratt á meðal krakkanna“

15. okt 10:10

Barnið lokað eitt inni í 25 mínútur: „Þarna verður það sturlað af hræðslu“

12. okt 05:10

Fimmtán ára sofa sex tíma á nóttu

Sviðsstjóri hjá skólasviði borgarinnar vill breytingar. Kennari segir börnin steinsofandi í fyrstu kennslustundum.

23. sep 10:09

Skólar opnir á ný á Reyðarfirði

07. sep 11:09

Börn í Aust­ur­bæj­ar­skól­a hrædd eft­ir pústr­a

04. sep 05:09

Val á skóla fyrir þroskahamlaðan dreng hunsað

24. ágú 15:08

„Við verðum bara að gera betur“

09. ágú 14:08

Nemendur Fossvogsskóla fluttir í Korpuskóla með rútu

01. júl 07:07

Efast um að nokk­ur axli á­byrgð á Foss­vogs­skól­a

17. jún 06:06

Gera tíðavörur ókeypis að frumkvæði nemenda

Hveragerði mun bætast við hóp sveitarfélaga sem ætla að hafa tíðavörur ókeypis í grunnskólum og félagsmiðstöðvum. Frumkvæðið kom frá Femínistafélagi grunnskólans sem safnaði sjálft styrkjum fyrir dömubindi.

15. jún 06:06

Mikill áhugi á læknanámi hérlendis

Áhuginn á læknanámi hérlendis hefur ekkert minnkað og fer læknum á Íslandi fjölgandi með möguleika nemenda á að leggja stund við námið erlendis.

01. jún 21:06

Vilja skólastarfið í heimahverfi eins fljótt og auðið er

Samtök foreldra grunnskólabarna í Reykjavík lýsa yfir þungum áhyggjum af stöðu mála í Fossvogsskóla enda muni taka langan tíma að koma skólanum aftur í nothæft ástand.

27. maí 06:05

Grunnskólabörn hér fjórfalt oftar með greiningar

Mikill munur er fjölda greininga hjá íslenskum börnum miðað við 30 Evrópulönd. Nemendum með sérþarfir fjölgar ár frá ári. Heilsu framhaldsskólanema hrakar ört.

17. maí 11:05

Skora á skóla að bjóða upp á grænkerarétt á hverjum degi

15. maí 09:05

Ekki boðið í aukapláss fyrr en staðsetningar liggi fyrir

28. apr 05:04

Óttast að borgin svíki börnin í Vestur­bænum enn einu sinni

Bæði Haga- og Mela­skóli lýsa yfir miklum á­hyggjum af að Reykja­víkur­borg muni svíkja skólana enn eitt skiptið um brýnar úr­bætur og óttast að ekkert verði af þeim vegna nýs skóla í Skerja­firði. Hildur Björns­dóttir borgar­full­trúi, sem býr í Vestur­bænum í Reykja­vík, segir sögu skólanna eina rauna­sögu.

23. apr 20:04

Kenn­ar­a refs­að fyr­ir að fara með nem­end­ur á stripp­stað

19. apr 15:04

„Við hljótum að geta gert kröfu um að fólk sýni á­byrgð“

19. apr 11:04

Kenn­ar­ar og leik­skól­a­starfs­menn ból­u­sett­ir frá og með mán­að­amót­um

10. apr 06:04

Gleymd börn að missa af íþrótta- og tómstundaæfingum í Mosfellsbæ

Stjórn foreldrafélags Helgafellsskóla hefur áhyggjur af því að áætlað íþróttahús við skólann sé ekki á fjárhagsáætlun næstu ára. Núverandi ástand sé ekki raunhæft til lenda.

30. mar 09:03

Leikskólabörn smituðust ekki á leikskólum

25. mar 10:03

Smit í fjór­um grunn­skól­um og tveim­ur leik­skól­um lok­að

24. mar 21:03

Leik­skól­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­in­u lok­að­ir til há­deg­is

24. mar 16:03

Árs­há­tíð Lang­holts­skól­a blás­in af

24. mar 06:03

Nemar á leigumarkaði í fjárhagserfiðleikum

Átta prósent framhaldsskólanema eru í áhættuhópi vegna COVID-19 og yfir 40 prósent hafa upplifað fjárhagserfiðleika í faraldrinum. Verkefnastjóri hjá SÍF segir andlega heilsu þeirra í frjálsu falli og auka þurfi sálfræðiaðstoð.

23. mar 06:03

Kallað eftir aukinni kennslu í fjármálalæsi

Verkefnastjóri hjá SFF segir kallað eftir meiri kennslu í fjármálalæsi í grunnskólum. Nemendur í 10. bekk í Áslandsskóla unnu nýlega Fjármálaleikana og hlutu 150 þúsund krónur í verðlaun, helminginn gáfu þau til góðgerðarmála.

22. mar 22:03

Henda þarf öllum skólabókum úr Fossvogsskóla

22. mar 09:03

Helmingur nem­enda missti úr einn eða tvo skóla­daga vegna CO­VID-19

20. mar 06:03

Mygl­a í Foss­vogs­skól­a ekki rædd í Skól­­­a- og frí­­­stund­­­a­r­­áð­­­i

18. mar 08:03

Helga Sigríður nýr rektor Menntaskólans við Sund

03. mar 16:03

Álmu í Álfhólsskóla lokað vegna myglu

04. feb 06:02

Vilja fá fræðslu um á­skoranir

27. jan 17:01

Smára­skóli, Greni­víkur­skóli og Set­bergs­skóli sigur­vegarar

11. jan 10:01

Fáir skólar og sveitar­fé­lög sem taka Veganúar-á­skorun

17. ágú 13:08

Per­sónu­upp­lýsingar sendar út frá FB fyrir slysni

Umsjónarkennari við FB sendi óvart persónuupplýsingar um nemendur sína til nýnema við skólann. Mistökin uppgötvuðust strax og fólk var beðið um að eyða gögnunum. Ekki er víst hvort málið hefur afleiðingar.

26. jún 06:06

Loftræstikerfið líkleg skýring

Skólastjórnendur Hagaskóla funduðu í gær með fulltrúum Reykjavíkurborgar vegna ástands átta kennslustofa.

25. jún 06:06

Ógleði og slappleiki í húsnæði Hagaskóla

Í bréfi skólastjóra Hagaskóla til Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar segir að starfsmenn skólans sýni einkenni sem benda til að húsnæðið sé heilsuspillandi.

06. jún 21:06

Aukin óvissa í Fossvogsskóla

Ástand þaks er mun verra en fyrstu athuganir leiddu ljós.

21. maí 06:05

Efast stórlega um að foreldrar átti sig á að frí bitni á námi

For­maður Skóla­stjóra­fé­lags Ís­lands hefur þungar á­hyggjur af því að for­eldrar geti tekið börn úr skóla til að fara í frí. For­maður Vel­ferðar­vaktarinnar kallar eftir vitundar­vakningu. Til­lögur Vel­ferðar­vaktarinnar eru komnar inn á borð stýri­hóps stjórnar­ráðsins.

01. maí 08:05

Leikskólakennarar séu einfaldlega of fáir

Nýliðun meðal leikskólakennara dugar ekki til að vega upp á móti þeim fjölda sem hættir störfum vegna aldurs. Formaður skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar er bjartsýnn á að það takist að snúa þróuninni við.

27. apr 08:04

Flótti meðal leikskólakennara breytir leikskólum í gæsluvelli

Leikskólakennurum hefur fækkað um 89 í Reykjavík á síðustu fjórum árum. Formaður Félags leikskólakennara segir að gera þurfi laun og starfsumhverfi sambærileg því sem gerist hjá öðrum sérfræðingum. Borgarfulltrúi segir leikskóla breytast í gæsluvelli ef Reykjavíkurborg bregst ekki við þessari þróun.

05. apr 06:04

Vilja fá sál­fræðinga í skóla strax í haust til að bæta líðan

Samfylkingin leggur fram þingsályktunartillögu um fría sálfræðiþjónustu fyrir framhaldsskólanema. Þetta er í fjórða sinn sem tillagan er lögð fram. Þingmaður er bjartsýnn á að tillagan nái fram að ganga.

Auglýsing Loka (X)