Skógrækt

13. mar 08:03

Landeigendur hafa stefnt Skógræktarfélaginu

19. des 15:12

Skóg­rækt án fyr­ir­hyggj­u

08. des 05:12

Skógrækt mun sjöfaldast hér á landi á næstu árum

09. nóv 05:11

„Hvorki hrein­trúar­stefna né öfgar“

02. nóv 05:11

Óttast að Skóg­ræktin verði undir við sam­eininguna

20. okt 05:10

Sam­eining Skóg­ræktar og Land­græðslu um­deilt mál

Skógræktarstjóri og landgræðslustjóri eru ekki sammála um ríginn milli áhugafólks. Báðir sjá þeir tækifæri í sameiningunni sem matvæla­ráðherra hefur boðað.

12. ágú 16:08

Brjóstmynd Þorsteins Valdimarssonar numinn á brott

14. jún 05:06

Hreppsnefnd staðfestir stöðvun Skógræktar

10. jún 05:06

Lög­regla kölluð í Skorra­dal vegna slóða til skóg­ræktar

Skipu­lags­full­trúi Skorra­dals­hrepps kallaði lög­regluna til vegna slóða­ruðnings Skóg­ræktarinnar. Skóg­ræktar­stjóri segir þetta al­vana­lega fram­kvæmd og leyfi þurfi ekki.

16. nóv 06:11

Vilja bætur fyrir skóg sem ryðja á undir golf­völl GKG

02. nóv 05:11

Hafa safnað tvö­falt meira af könglum en búist var við

Íslendingar hafa safnað tveimur tonnum af stafafurukönglum fyrir Skógræktina en búist var við einu tonni. Flestir sem safna eru ungt fólk, á milli tvítugs og þrítugs, en fjölskyldufólk, afar og ömmur safna líka.

30. jún 06:06

Ill­deil­ur mill­i sauð­fjár­bænd­a og skóg­ar­bænd­a vegn­a á­gangs­fjár

Dýrt er að girða jarðir af og óheimilt er að reka kindur yfir á jörð nágrannans. „Kílómetrinn kostar upp undir milljón,“ segir formaður stjórnar Landssamtaka skógareigenda.

11. apr 14:04

Skrif­ræð­i sveit­ar­stjórn­a tef­ur skóg­rækt

Dæmi eru um að skóg­ræktar­á­form ein­stak­linga og fé­laga­sam­taka tefjist vegna skipu­lags­hindrana sveitar­fé­laga. Skóg­ræktar­stjóri Skóg­ræktar ríkisins segir þetta „veru­legt á­hyggju­efni“ sem stafi fyrst og fremst af skrif­ræði ein­staka sveitar­stjórna.

27. mar 10:03

Skipu­lags­hindrun tefur nýjan lofts­lags­skóg í landi Skál­holts

Skálholtskirkja stefnir á ræktun 120 hektara loftslagsskógar til kolefnisjöfnunar. Málið tefst því sveitarstjórn Bláskógabyggðar synjar um framkvæmdaleyfi. Sveitarstjóri segir skipulagsbreytingar nauðsynlegar áður en hægt sé að hefja skógrækt. Skálholtsbiskup segir skógræktina lið í stefnu þjóðkirkjunnar.

Auglýsing Loka (X)