Skógrækt

Landeigendur hafa stefnt Skógræktarfélaginu
Skógrækt án fyrirhyggju

Skógrækt mun sjöfaldast hér á landi á næstu árum

„Hvorki hreintrúarstefna né öfgar“

Óttast að Skógræktin verði undir við sameininguna

Sameining Skógræktar og Landgræðslu umdeilt mál
Skógræktarstjóri og landgræðslustjóri eru ekki sammála um ríginn milli áhugafólks. Báðir sjá þeir tækifæri í sameiningunni sem matvælaráðherra hefur boðað.

Brjóstmynd Þorsteins Valdimarssonar numinn á brott

Hreppsnefnd staðfestir stöðvun Skógræktar

Lögregla kölluð í Skorradal vegna slóða til skógræktar
Skipulagsfulltrúi Skorradalshrepps kallaði lögregluna til vegna slóðaruðnings Skógræktarinnar. Skógræktarstjóri segir þetta alvanalega framkvæmd og leyfi þurfi ekki.

Vilja bætur fyrir skóg sem ryðja á undir golfvöll GKG

Hafa safnað tvöfalt meira af könglum en búist var við
Íslendingar hafa safnað tveimur tonnum af stafafurukönglum fyrir Skógræktina en búist var við einu tonni. Flestir sem safna eru ungt fólk, á milli tvítugs og þrítugs, en fjölskyldufólk, afar og ömmur safna líka.

Illdeilur milli sauðfjárbænda og skógarbænda vegna ágangsfjár
Dýrt er að girða jarðir af og óheimilt er að reka kindur yfir á jörð nágrannans. „Kílómetrinn kostar upp undir milljón,“ segir formaður stjórnar Landssamtaka skógareigenda.

Skrifræði sveitarstjórna tefur skógrækt
Dæmi eru um að skógræktaráform einstaklinga og félagasamtaka tefjist vegna skipulagshindrana sveitarfélaga. Skógræktarstjóri Skógræktar ríkisins segir þetta „verulegt áhyggjuefni“ sem stafi fyrst og fremst af skrifræði einstaka sveitarstjórna.

Skipulagshindrun tefur nýjan loftslagsskóg í landi Skálholts
Skálholtskirkja stefnir á ræktun 120 hektara loftslagsskógar til kolefnisjöfnunar. Málið tefst því sveitarstjórn Bláskógabyggðar synjar um framkvæmdaleyfi. Sveitarstjóri segir skipulagsbreytingar nauðsynlegar áður en hægt sé að hefja skógrækt. Skálholtsbiskup segir skógræktina lið í stefnu þjóðkirkjunnar.