Skipulagsmál

30. apr 06:04

Skipu­lag bólu­setninga sagt hafa virkað vel

Guðjón Vilhjálmsson, forstöðumaður heilbrigðislausna hjá Origo, segir kerfi sem heldur utan um bólusetningar vegna COVID-19 hafa virkað vel. Lögð var áhersla á að gera skráningu einstaklinga á bólusetningarstað sem einfaldasta.

30. apr 06:04

Fer­metri smá­hýsa yfir milljón

Kostnaður við hvert þrjátíu fermetra smáhýsi í Gufunesi er rúmlega 33 milljónir króna. Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins máttu bíða í hálft ár eftir svörum umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar.

16. apr 06:04

Býð­ur borg­ar­full­trú­um í kaff­i til að virð­a fyr­ir sér pall­inn

30. mar 06:03

Áhyggjur af laxi en landfylling fær þó grænt ljós

Ferskvatnsfiskar í Elliðavatni og Elliðaám eru helsta áhyggjuefni vegna landfyllinga í Elliðavogi. Skipulagsstofnun leyfir fyrsta áfangann ef gripið verður til varnaðaraðgerða. Meiri vafi um seinni tvo áfangana.

23. mar 06:03

Ruslasafnari við Leifsgötu fær dagsektir fyrir sóðaskapinn

Eigandi íbúðar í miðbæ Reykjavíkur er kominn með dagsektir á sig fyrir að safna rusli í porti við Leifsgötu. Nágrannar mannsins hafa kvartað yfir söfnun á þvottavélum, timbri, járni og öðru drasli og jafnvel gúmmíbát. Þeir fagna því að málið sé komið á þennan stað því ekkert gangi að fá manninn til að taka til.

23. mar 06:03

Borgin hafnar því að hafa hyglað Þorgrími Þráinssyni

Reykjavíkurborg segir ekkert til í því að málinu hafi verið hagrætt þegar Þorgrímur Þráinsson fékk leyfi fyrir byggingu nýs bílskúrs við heimili sitt eftir að kvörtun þess efnis barst frá ósáttum nágrönnum.

20. mar 06:03

Sum­ar­bú­stað­a­eig­end­ur saka há­loft­a­kú­rek­a um steyp­ifl­ug

20. mar 06:03

Borg­ar­ráð gef­ur ap­ar­ól­u í Öskju­hlíð eitt til­raun­a­ár

19. mar 05:03

Þrengt töluvert að starfsemi elsta íþróttafélags landsins

18. mar 06:03

Ár­bæj­ar­lón á­fram á skip­u­lag­i þótt ekki megi fyll­a það á ný

13. mar 09:03

Hann­ar Lang­a­sand frá heim­il­in­u á Sval­barð­a

12. mar 06:03

Hlut­a Laug­a­veg­ar lok­að var­an­leg­a fyrir bílum

09. mar 06:03

Vilja friðlýsa í Grafarvogi og í Skerjafirði og Blikastaðakró

Borgarráð vill að umhverfisráðherra friðlýsi þrjú strandsvæði í borginni. Þau eru í Grafarvogi, innan við Geldinganes og í Skerjafirði. Ekki sé hægt að friðlýsa alla strandlengju Geldinganess vegna áforma um Sundabraut. Landfylling í Skerjafirði vegna nýrrar byggðar hindri að friðlýsa megi hluta fjörunnar þar.

06. mar 06:03

Andvíg siglingaklúbbi barna við skólpdælustöð í Skeljanesi

Heilbrigðiseftirlitið mælir gegn tillögu skipulagsfulltrúa Reykjavíkur um aðstöðu fyrir siglingaklúbb fyrir börn við skólpdælustöð í Skerjafirði. Dælustöðin sé ekki með yfirfallsrás heldur aðeins neyðarlúgu sem hleypa myndi út gríðarlegu magni af skólpi sem meðal annars gæti borið með sér veirur eins og COVID-19.

04. mar 08:03

Skýri stöðuna vegna opnunar Árbæjarstíflu

20. feb 19:02

Þung­bær á­­kvörðun að loka hús­næði Borgar­byggðar

08. des 22:12

Hyggjast þétta byggð mikið á Selfossi

Sveitarstjórn Árborgar stefnir að mikilli þéttingu byggðar á Selfossi þar sem íbúum fjölgar mjög hratt. Greiningarvinna er þegar hafin. Aðgangur íbúa að leikvöllum og grænum svæðum verður áfram tryggður, segir sveitarstjórinn.

15. júl 06:07

Segist loka fyrir vatn til sumar­húsa­eig­anda

Eigandi jarðarinnar Þúfukots í Kjósarhreppi sættir sig ekki við að kona sem á helmingshlut í sumarbústað á landinu skrái lögheimili þar. Hann boðar að skrúfað verði fyrir vatnið til sumarhússins. Konan tjáir sig ekki um málið.

05. júl 06:07

Hvassa­hraun val­mögu­leiki við stækkun Kefla­víkur­flug­vallar

Í tillögu Isavia að matsáætlun eru settir fram tveir meginvalkostir um stækkun flugvallarins í Keflavík.

07. jún 06:06

Telur formann skipulagsráðs brjóta lög vegna viðbyggingar

Fulltrúi í skipulags- og byggingarráði Hafnarfjarðar segir formann og fulltrúa ráðsins brjóta lög til að ná sínu fram. Sagðir samþykkja viðbyggingu húss á óskiljanlegum forsendum. Formaðurinn vísar gagnrýninni á bug.

27. maí 06:05

Telur Sundhöll Keflavíkur nú tapaða

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála segir formann Hollvinasamtaka Sundhallar Keflavíkur sem kærði ákvörðun bæjarstjórnar Reykjanesbæjar um að leyfa niðurrif sundhallarinnar ekki eiga aðild að málinu enda búi hann í 900 metra fjarlægð frá staðnum. Kærunni, sem er frá 11. ágúst í fyrra, var því vísað frá úrskurðarnefndinni.

18. maí 08:05

Hitamælar Veðurstofu settu hundrað leiguíbúðir í frost

Ekkert verður af uppbyggingu Heimavalla á hundrað hagkvæmum leiguíbúðum á Veðurstofureitnum. Leigufélagið sagði sig frá verkefninu. Framkvæmdastjóri segir að tilfærsla á hitamælum muni tefja verkið um of.

06. maí 06:05

Stærsta timburhúsið á Íslandi rís við höfnina

Íbúar sem mótmæltu harðlega fimm hæða byggingu við höfnina í Hafnarfirði lutu í lægra haldi fyrir bæjaryfirvöldum. Nú rís þar stærsta timburhús landsins. Bæjarstjóri Hafnarfjarðar hlakkar til að sjá það málað í fallegum litum.

04. maí 08:05

Ömurlegur kumbaldi sem skyggir á Viðey

Nýtt hátæknivöruhús í Sundahöfn byrgir útsýni yfir Viðey. Starfsfólk annarra fyrirtækja á svæðinu er ekki ánægt. Deiliskipulagið var samþykkt árið 2017 en fór aðeins í grenndarkynningu í öðrum vöruhúsum á hafnarbakkanum.

29. mar 20:03

Fram­kvæmdir á Borgar­línu hefjast 2021

Borgarlínan var á allra vörum á fjölsóttu málþingi í Ráðhúsinu í dag.

Auglýsing Loka (X)