Skipulagsmál

05. nóv 05:11

Reyk­víkingum hefur aldrei fjölgað jafn mikið og í ár

Íbúum í Reykjavík fjölgaði um tæp þrjú þúsund árið 2021 sem er mesta fjölgun á einu ári í sögu borgarinnar. Á sama tíma fjölgaði íbúðum í Reykjavík um 1.252 og það stefnir í ámóta aukningu í ár.

29. okt 05:10

Byggingarleyfi þangverksmiðju ógilt

22. okt 05:10

Borgin talar ekki við í­búana

07. okt 05:10

Leik­skóla­fólk spyr um Brákar­borg

01. okt 05:10

Vilja stöðva framkvæmdir á Stykkishólmi

30. sep 05:09

Staðsetning þangverksmiðju í Stykkishólmi kærð

30. ágú 05:08

Fimmtán lönd heiðrað Úkraínu með nafngift

24. ágú 05:08

Háa­leitis­braut þrengd og beygju­ak­reinar lagðar niður

10. ágú 05:08

Skinn­ey-Þinga­nes vill reisa mið­bæ á Höfn í Horna­firði

Á­ætlun um stór­fellda upp­byggingu nýs mið­bæjar á Höfn í Horna­firði er nú til kynningar meðal íbúa sveitar­fé­lagsins. Gert er ráð fyrir allt að sau­tján þúsund fer­metrum af byggð í­búða, veitinga­húsa og verslana.

06. ágú 05:08

Sveitarfélagið tók við þvottaplaninu

14. jún 05:06

Hreppsnefnd staðfestir stöðvun Skógræktar

01. jún 05:06

Stærra Borgarbókasafn í Grófinni verður upplifunartorg

19. maí 05:05

Borgin útvegi lóðir á Kjalarnesi

19. maí 05:05

Of stór kjallari hjá rétttrúnaðarkirkju

29. apr 05:04

Skoða möguleikann á að flytja MK

26. apr 05:04

Hundruð nýrra í­búða byggðar við Borgar­spítalann

22. apr 05:04

Leggja til sjötíu íbúða hús með bílastæðalyftu

12. apr 15:04

Fjöl­breytt byggð í Nýja Skerj­a­firð­i

Borgarráð hefur samþykkt að úthluta lóð og byggingarrétti til Félagsstofnunar stúdenta fyrir 110 námsmannaíbúðir í nýja Skerjafirði. Þá fékk Bjarg íbúðafélag samþykki fyrir 95 nýjum íbúðum í sama hverfi.

05. feb 05:02

Skoðanakönnun íbúa setji fordæmi

04. feb 05:02

Varað við sambúð hesta og manna

29. jan 05:01

Ung­lingar fresti bíl­prófi og fái árs­kort í Strætó í staðinn

Ein hugmyndin í skýrslu um aðgerðir gegn kolefnisfótspori höfuðborgarsvæðisins er að bjóða ungu fólki að fresta því að taka bílpróf gegn árskorti í Strætó. Þá er hvatt til að bensínstyrkir verði afnumdir og samið við stóra vinnustaði um ívilnanir eða aðstoð ef gerðir eru vistvænir samgöngusamningar.

28. jan 05:01

Í­búar láta mót­mæla­öldu skella á land­fyllingu

Íbúar í Skerjafirði og Landvernd mótmæla áformum Reykjavíkurborgar um landfyllingu í fjörunni í Skerjafirði vegna nýrrar íbúðabyggðar sem þar á að rísa.

09. des 05:12

Sam­þykktu hátt í sex­tán hundruð í­búðir á Ár­túns­höfða

27. nóv 08:11

Auð rými á Lauga­vegi flest þar sem bíla­um­ferð er leyfð

Nokkur verslunar­rými við Lauga­veg standa auð. Fæst eru í göngu­götu­hluta. Borgar­stjóri segir þau svæði draga til sín fólk. Borgar­full­trúi telur fast­eigna­verð ráða mestu.

10. nóv 05:11

Fá úr­ræði til fyrir heimilis­lausar konur sem orðið hafa fyrir of­beldi

Félagsráðgjafi segir viðhorfsbreytingu hafa orðið í garð heimilislausra en mikilvægt sé að þeir sem eru jaðarsettir séu metnir til jafns við aðra í heimilisofbeldismálum. Bein tengsl séu á milli áfallasögu og heimilisleysis.

30. okt 05:10

Úthverfin megi ekki vera ósjálfbærir svefnbæir

Arkitekt segir að Reykjavík sé á réttri leið með þéttingu byggðar. Reykjavíkurflugvöllur ætti að víkja. Dæmi séu um úthverfi sem flokkist undir svefnbæi.

30. okt 05:10

Endum ekki með ógeðslega leiðinleg hverfi

26. okt 06:10

Bæjarstjórinn segir rangt að flestir séu andvígir miðbæjarskipulaginu

19. okt 06:10

Hús fyrir heimilis­lausa ó­notuð í hálft annað ár

Tíu tilbúin smáhýsi frá Póllandi hafa staðið í Skerjafirði í eitt og hálft ár og beðið þess þar að verða athvarf fyrir heimilslausa skjólstæðinga velferðarsviðs Reykjavíkurborgar. Andstaða íbúa og fyrirtækja tefur verkefnið.

14. okt 05:10

Vilja ekki fá háhýsi í Neðra-Breiðholt

13. okt 05:10

Hóta málaferlum vegna bílastæða

08. okt 15:10

Upp­bygg­ing heils­u­byggð­ar á Arnar­nes­háls­i

19. sep 18:09

Fyrr­um hjól­hýs­a­eig­and­i seg­ir vönt­un á lag­a­setn­ing­u um lang­tím­a­leig­u

04. sep 05:09

Ný nálgun í nýju hverfi í Skerjafirði

04. sep 05:09

Húsfélag losnar ekki við hús á Frakkastíg

25. ágú 06:08

Telja niður­rif minni­hlutans byggt á sandi

23. júl 06:07

Mælir gegn því að Vaka fái undanþágu fyrir vinnslu úrgangs

Vaka ætti ekki að fá undanþágu til að halda áfram rekstri móttökustöðvar fyrir úrgang á Héðinsgötu 2, segir í umsögn skipulagsfulltrúans í Reykjavík til umhverfisráðuneytisins.

16. jún 06:06

Æsingur í Hafnarfirði vegna ærslabelgs

Íbúar við Fléttuvelli í Hafnarfirði vilja að bærinn stöðvi tafarlaust framkvæmdir við ærslabelg við leikskólann Hamravöll

10. jún 06:06

Hafni vind­myllum vegna and­stöðu en VSÓ segir upp­lýsingar vera rangar

Borgarbyggð á að marka skýra stefnu um nýtingu vindorku, segir skipulagsnefnd sem vill að sveitarstjórn hafni óskum um vindmyllugarð vegna mikillar andstöðu. VSÓ ráðgjöf segir nokkuð um misskilning og rangar upplýsingar um möguleg áhrif af vindmyllunum.

03. jún 06:06

Holóttur hjólastígur fær ekki lokaúttekt fyrr en eftir lagfæringar

Nýr hjólastígur við Veðurstofuna er allur í holum eftir að þungar vinnuvélar lögðu á honum á milli verkefna. Það þarf því að laga nýlagðan stíginn.

28. maí 06:05

Lyftur í ó­þökk íbúa leysi ekki skipu­lags­vanda bæjar­yfir­valda

Húsvörðurinn í Fannborg 1 til 9 segir bæjarstjórn Kópavogs reyna í örvæntingu að uppfylla kröfur um aðgengi fatlaðra að bílastæðum með því að setja lyftur í blokkirnar. Íbúarnir séu andvígir því, enda munu þeir þá missa bæði geymslur og þvottahús.

30. apr 06:04

Skipu­lag bólu­setninga sagt hafa virkað vel

Guðjón Vilhjálmsson, forstöðumaður heilbrigðislausna hjá Origo, segir kerfi sem heldur utan um bólusetningar vegna COVID-19 hafa virkað vel. Lögð var áhersla á að gera skráningu einstaklinga á bólusetningarstað sem einfaldasta.

30. apr 06:04

Fer­metri smá­hýsa yfir milljón

Kostnaður við hvert þrjátíu fermetra smáhýsi í Gufunesi er rúmlega 33 milljónir króna. Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins máttu bíða í hálft ár eftir svörum umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar.

16. apr 06:04

Býð­ur borg­ar­full­trú­um í kaff­i til að virð­a fyr­ir sér pall­inn

30. mar 06:03

Áhyggjur af laxi en landfylling fær þó grænt ljós

Ferskvatnsfiskar í Elliðavatni og Elliðaám eru helsta áhyggjuefni vegna landfyllinga í Elliðavogi. Skipulagsstofnun leyfir fyrsta áfangann ef gripið verður til varnaðaraðgerða. Meiri vafi um seinni tvo áfangana.

23. mar 06:03

Ruslasafnari við Leifsgötu fær dagsektir fyrir sóðaskapinn

Eigandi íbúðar í miðbæ Reykjavíkur er kominn með dagsektir á sig fyrir að safna rusli í porti við Leifsgötu. Nágrannar mannsins hafa kvartað yfir söfnun á þvottavélum, timbri, járni og öðru drasli og jafnvel gúmmíbát. Þeir fagna því að málið sé komið á þennan stað því ekkert gangi að fá manninn til að taka til.

23. mar 06:03

Borgin hafnar því að hafa hyglað Þorgrími Þráinssyni

Reykjavíkurborg segir ekkert til í því að málinu hafi verið hagrætt þegar Þorgrímur Þráinsson fékk leyfi fyrir byggingu nýs bílskúrs við heimili sitt eftir að kvörtun þess efnis barst frá ósáttum nágrönnum.

20. mar 06:03

Sum­ar­bú­stað­a­eig­end­ur saka há­loft­a­kú­rek­a um steyp­ifl­ug

20. mar 06:03

Borg­ar­ráð gef­ur ap­ar­ól­u í Öskju­hlíð eitt til­raun­a­ár

19. mar 05:03

Þrengt töluvert að starfsemi elsta íþróttafélags landsins

18. mar 06:03

Ár­bæj­ar­lón á­fram á skip­u­lag­i þótt ekki megi fyll­a það á ný

13. mar 09:03

Hann­ar Lang­a­sand frá heim­il­in­u á Sval­barð­a

12. mar 06:03

Hlut­a Laug­a­veg­ar lok­að var­an­leg­a fyrir bílum

09. mar 06:03

Vilja friðlýsa í Grafarvogi og í Skerjafirði og Blikastaðakró

Borgarráð vill að umhverfisráðherra friðlýsi þrjú strandsvæði í borginni. Þau eru í Grafarvogi, innan við Geldinganes og í Skerjafirði. Ekki sé hægt að friðlýsa alla strandlengju Geldinganess vegna áforma um Sundabraut. Landfylling í Skerjafirði vegna nýrrar byggðar hindri að friðlýsa megi hluta fjörunnar þar.

06. mar 06:03

Andvíg siglingaklúbbi barna við skólpdælustöð í Skeljanesi

Heilbrigðiseftirlitið mælir gegn tillögu skipulagsfulltrúa Reykjavíkur um aðstöðu fyrir siglingaklúbb fyrir börn við skólpdælustöð í Skerjafirði. Dælustöðin sé ekki með yfirfallsrás heldur aðeins neyðarlúgu sem hleypa myndi út gríðarlegu magni af skólpi sem meðal annars gæti borið með sér veirur eins og COVID-19.

04. mar 08:03

Skýri stöðuna vegna opnunar Árbæjarstíflu

20. feb 19:02

Þung­bær á­­kvörðun að loka hús­næði Borgar­byggðar

08. des 22:12

Hyggjast þétta byggð mikið á Selfossi

Sveitarstjórn Árborgar stefnir að mikilli þéttingu byggðar á Selfossi þar sem íbúum fjölgar mjög hratt. Greiningarvinna er þegar hafin. Aðgangur íbúa að leikvöllum og grænum svæðum verður áfram tryggður, segir sveitarstjórinn.

15. júl 06:07

Segist loka fyrir vatn til sumar­húsa­eig­anda

Eigandi jarðarinnar Þúfukots í Kjósarhreppi sættir sig ekki við að kona sem á helmingshlut í sumarbústað á landinu skrái lögheimili þar. Hann boðar að skrúfað verði fyrir vatnið til sumarhússins. Konan tjáir sig ekki um málið.

05. júl 06:07

Hvassa­hraun val­mögu­leiki við stækkun Kefla­víkur­flug­vallar

Í tillögu Isavia að matsáætlun eru settir fram tveir meginvalkostir um stækkun flugvallarins í Keflavík.

07. jún 06:06

Telur formann skipulagsráðs brjóta lög vegna viðbyggingar

Fulltrúi í skipulags- og byggingarráði Hafnarfjarðar segir formann og fulltrúa ráðsins brjóta lög til að ná sínu fram. Sagðir samþykkja viðbyggingu húss á óskiljanlegum forsendum. Formaðurinn vísar gagnrýninni á bug.

27. maí 06:05

Telur Sundhöll Keflavíkur nú tapaða

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála segir formann Hollvinasamtaka Sundhallar Keflavíkur sem kærði ákvörðun bæjarstjórnar Reykjanesbæjar um að leyfa niðurrif sundhallarinnar ekki eiga aðild að málinu enda búi hann í 900 metra fjarlægð frá staðnum. Kærunni, sem er frá 11. ágúst í fyrra, var því vísað frá úrskurðarnefndinni.

18. maí 08:05

Hitamælar Veðurstofu settu hundrað leiguíbúðir í frost

Ekkert verður af uppbyggingu Heimavalla á hundrað hagkvæmum leiguíbúðum á Veðurstofureitnum. Leigufélagið sagði sig frá verkefninu. Framkvæmdastjóri segir að tilfærsla á hitamælum muni tefja verkið um of.

06. maí 06:05

Stærsta timburhúsið á Íslandi rís við höfnina

Íbúar sem mótmæltu harðlega fimm hæða byggingu við höfnina í Hafnarfirði lutu í lægra haldi fyrir bæjaryfirvöldum. Nú rís þar stærsta timburhús landsins. Bæjarstjóri Hafnarfjarðar hlakkar til að sjá það málað í fallegum litum.

04. maí 08:05

Ömurlegur kumbaldi sem skyggir á Viðey

Nýtt hátæknivöruhús í Sundahöfn byrgir útsýni yfir Viðey. Starfsfólk annarra fyrirtækja á svæðinu er ekki ánægt. Deiliskipulagið var samþykkt árið 2017 en fór aðeins í grenndarkynningu í öðrum vöruhúsum á hafnarbakkanum.

29. mar 20:03

Fram­kvæmdir á Borgar­línu hefjast 2021

Borgarlínan var á allra vörum á fjölsóttu málþingi í Ráðhúsinu í dag.

Auglýsing Loka (X)