Skíði

Skíðafólkið kætist yfir frábærum púðursnjó á Akureyri
Linnulaus snjókoma síðustu daga kætir skíðaunnendur fyrir norðan. Útboð verður á næstunni um heilsársafþreyingu í Hlíðarfjalli

Bláfjöll opna loksins þó lítið sé um snjó

Stefna á að opna í Bláfjöllum á fimmtudag

Nýr veruleiki þorpsbúa í frönsku Ölpunum

Sturla leggur skíðin á hilluna

Skíðamaður slasaðist í snjóflóði á Akureyri

Forstöðumenn skíðasvæða harma illviðrasaman vetur
Aðsókn á helstu skíðasvæðin um páskana var mun lakari en í meðalári. Forstöðumenn ekki sammála um skýringar en lægðagangur í vetur hefur reynst rekstrinum erfiður.

Akureyri fær góða skíðapáska í ár

Hilmar Snær keppir í stórsvigi í nótt

Áfengisneysla þykir auka slysahættu á skíðasvæðum
Nokkur styr hefur staðið um þá ákvörðun að heimila áfengissölu á Skíðahótelinu í Hlíðarfjalli, til að mynda í bæjarráði Akureyrar. Erlend gögn sýna að áfengissala á skíðastöðum leiði til fjölgunar slysa. Þá bendir bandarísk rannsókn til þess að timburmenn geti einnig haft áhrif á slysatíðni.

Handtekinn eftir að fimm ára stúlka lést í skíðaslysi

Lowlanders opnar ný tækifæri fyrir okkar fremsta skíðafólk
Mikil ánægja ríkir innan Skíðasambandsins með fyrsta árið sem hluti af Lowlanders, alþjóðlegu liði fimm þjóða í skíðaíþróttum. Viðræður eru hafnar um að hefja sambærilegt samstarf í snjóbrettum.

Uppselt í Bláfjöll

Sólin skín í Bláfjöllum

Góð kaflaskil í mínu lífi
Ein fremsta skíðakona landsins, Freydís Halla Einarsdóttir, tilkynnti það á dögunum að hún væri hætt að keppa, 24 ára gömul. Einn af hápunktunum ferilsins var þegar hún var fánaberi Íslands á Ólympíuleikunum.