Skáldskapur

Gagnrýni | Grátbrosleg veröld
Bækur
Gegn gangi leiksins
Bragi Ólafsson
Útgefandi: Bjartur
Fjöldi síðna: 157

Gagnrýni | Víða dreifast ættbálkarnir
Bækur
Lungu
Pedro Gunnlaugur Garcia
Fjöldi síðna: 391
Útgefandi: Bjartur

Mikil átök og miklar ástríður
Ragna Sigurðardóttir skrifar um íslenska listamenn í París um miðja síðustu öld í bókinni Þetta rauða, það er ástin.

Gagnrýni | Ljúfsár ástarsaga með pólsku ljóðvafi
Bækur
Brimhólar
Guðni Elísson
Útgefandi: Lesstofan
Fjöldi síðna: 135

Sinfónía af erlendum uppruna
Þorvaldur S. Helgason fer yfir bókmenntaárið 2022.

Ábyrgðin birtingarmynd á mannlegri reisn
Kristín Eiríksdóttir fjallar um fólk sem lendir í ógöngum í lífinu í nýjustu skáldsögu sinni Tól. Bókin er tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Fjöruverðlaunanna.

Yfirþyrmandi fegurð olli líkamlegum hryllingi
Bergþór Másson, hlaðvarpsþáttastjórnandi og ritlistarnemi, segir lesendum Fréttablaðsins frá Listinni sem breytti lífi hans.

Öskraði þegar hann var tilnefndur til Bókmenntaverðlaunanna
Pedro Gunnlaugur Garcia hefur sent frá sér sína aðra skáldsögu, sem ber heitið Lungu. Bókin hlaut á dögunum tilnefningu til Íslensku bókmenntaverðlaunanna í flokki skáldverka.

Eigum að fagna framandi menningu
Brimhólar heitir nýjasta bók Guðna Elíssonar. Um er að ræða skáldsögu sem fjallar um þjóðirnar tvær sem búa hér á landi, Íslendinga og Pólverja.

Glataði sakleysinu frammi fyrir verki Kristjáns

Þakklætið flæddi yfir barma sína
Útsýni er nýjasta skáldsaga Guðrúnar Evu Mínervudóttur. Bókin segir frá ungri konu með dularfullan hæfileika og var skrifuð á umbrotatímum í lífi höfundarins.

Skáldskapurinn sem hugbreytandi efni
Skáldsagan Kákasus-gerillinn eftir Jónas Reyni Gunnarsson kom út í gær hjá Forlaginu. Um er að ræða fjórðu skáldsögu höfundar sem segir bókina lýsa djúpri tilvistarlegri óværð aðalpersónanna.

Átök innri og ytri sjálfsmyndar
Rithöfundurinn Adolf Smári Unnarsson hefur sent frá sér nýja bók sem ber titilinn Auðlesin og er önnur skáldsaga hans.

Hægt að finna heimspeki í öllum góðum skáldskap
Nýjasta bók Maríu Elísabetar Bragadóttur samanstendur af þremur smásögum sem eru ólíkar innbyrðis en stigmagnast í skringileika.