Sjúkraflutningar

22. jan 07:01

Engin sjúkraþyrla í tilraunaverkefni á Suðurlandi vegna faraldurs

12. júl 08:07

Veikur maður fluttur í land með varðskipi

Varðskipið Týr sótti eldri mann sem var um borð í farþegaskipi norðaustur af Horni í nótt. Óttast var að maðurinn væri mögulega með heilablæðingu. Hann var fluttur til Ísafjarðar og þaðan til Reykjavíkur með sjúkraflugi.

27. mar 16:03

Sóttu bráð­veikan sjúking til Vest­manna­eyja

Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti á fjórða tímanum í dag bráðveikan sjúkling til Vestmannaeyja. Þyrlan lendir hvað úr hverju við Landspítalann í Fossvogi.

Auglýsing Loka (X)