Sjónvarpsþáttur

24. des 12:12

Sjónvarpsárið gert upp: Drekar, verbúð, morð og HM

Sjónvarpsárið hefur verið frábært. Á Íslandi sló Verbúðin í gegn svo um munaði, House of Dragons flaug hátt og Heimsmeistaramótinu var skilað heim í stofu með sóma. Það var þó ekki allt sem var gert fyrir sjónvarp stórkostlegt og nokkrir þættir sem lofuðu góðu en gerðu lítið. Fréttablaðið gerði óformlega könnun meðal álitsgjafa á sjónvarpsárinu sem senn er á enda.

11. okt 12:10

Óhefðbundin matargerð í forgrunni í sögufrægu húsi

Í þættinum Matur og Heimili á Hringbraut í kvöld heimsækir Sjöfn Þórðar líka veitingastaðinn Brút sem er hinu fræga Eimskipshúsi á einstaklega fallegum stað í hjarta miðborgarinnar.

11. okt 12:10

Veitingastaður með ítölsku ívafi á einum fallegasta staðnum á Seltjarnarnesi

Í þættinum Matur og heimili í kvöld heimsækir Sjöfn Þórðar meðal annars nýjan veitingastað sem opnaði sumar á Seltjarnarnesi í Ráðagerði í sögufrægu húsi í sveitarfélaginu sem ber sama nafn, Ráðagerði. Að veitingastaðnum standa þeir Gísli Björnsson, Jón Ágúst Hreinsson og Viktor Már Kristjánsson.

04. okt 11:10

Dýrðlegar matarupplifanir sem lyfta matargerðinni upp á hærra plan

Í þættinum Matur og heimili á Hringbraut í kvöld verður sýndur seinni hluti heimsóknar Sjafnar Þórðar á sjávarrétta hátíðina MATEY sem haldin í Vestmannaeyjum var í fyrsta skipti nú í september.

27. sep 12:09

Matarupplifanir á heimsklassa sem aldrei hafa sést á MATEY

Í þættinum Matur og heimili á Hringbraut í kvöld leggur Sjöfn Þórðar leið sína til Vestmannaeyja á sjávarréttahátíðina MATEY sem haldin var í fyrsta skipti núna í september.

20. sep 14:09

Húsin í Flatey eiga sér langa og mikla sögu

Í sjónvarpsþættinum Matur og heimili í kvöld líkt og síðasta þriðjudag leggur Sjöfn Þórðar leið sína til Flateyjar í Breiðafirði sem er mikil náttúruperla sem hefur að geyma elstu þorpsmynd landsins. Húsin einstaklega falleg og minna á gamla tímann. Sjöfn heimsækir tvö einstök hús sem eiga sér langa og mikla sögu sem vert er að varðveita, Ásgarð sem byggður var árið 1907 og Bentshús sem byggt var 1871.

13. sep 10:09

Ekkert betra en nýveiddur þorskur í Vesturbúðum

Sjónvarpsþátturinn Matur og heimili verður að vanda á dagskrá Hringbrautar í kvöld. Að þessu sinni leggur Sjöfn Þórðar leið sína út í Flatey í Breiðafirði sem er mikil náttúruperla og þar er finna elstu þorpsmynd landsins.

Auglýsing Loka (X)