Sjónvarp

27. nóv 15:11

Gervi­snjór á götum Reykja­nes­bæjar vegna Foster og fé­laga

01. sep 05:09

Sífelld þróun fjölmiðla kallar á breytingar

17. ágú 15:08

Neil Gaiman gríðarlega sáttur við Sandmanninn

Sjónvarpsaðlögun Netflix af The Sandman, einu vinsælasta verki myndasöguhöfundarins Neil Gaiman, er í 3. sæti hjá streymisrisanum á Íslandi og höfundurinn segist stoltur af því hvernig langþráð aðlögunin hefur tekist.

17. ágú 09:08

LSX hópurinn stælar myndband Kardashian-fjölskyldunnar

05. ágú 05:08

Færa enska boltann nú enn nær landsmönnum en áður

12. júl 21:07

Emmy tilnefningarnar birtar: Succession og Ted Lasso með flestar

01. jún 10:06

Morri­son rekinn fyrir að daðra við dansara

31. jan 08:01

Hvetur Nasa til að vera viðbúin geimveruinnrás

11. jan 05:01

„Samtök hvítra forréttindakarla“

Sigríður Pétursdóttir kvikmyndafræðingur segir HFPA-samtökin samanstanda af hvítum forréttindakörlum og þeim hafi mistekist að lesa nútímann. Golden Globe hátíðinni, sem samtökin standa að, hefur verið slaufað vegna rasisma og hún sniðgengin af fjölda áhrifafólks í kvikmyndaiðnaðinum vestra. Hátíðin fór fram í fyrradag fyrir lokuðum dyrum, án gesta.

04. jan 08:01

Á­takan­lega fyrir­sjáan­legur fingramissir í Ver­búðinni

Ver­búðar­þættirnir hrista á­fram upp í eldri á­horf­endum en að loknum öðrum þætti logðu sam­fé­lags­miðlar þó ekki í ver­búða­grobbi heldur angist þeirra sem muna þegar Stein­grímur Her­manns­son for­sætis­ráð­herra sagaði framan af tveimur fingrum og vissu því hvað beið þing­mannsins, nafna hans, í fyrra­kvöld.

31. des 13:12

Viktoría mætir nýju ári með alls konar hvunn­dags­hetjum

Viktoría Her­manns­dóttir var kas­ó­létt í vor þegar hún hóf leit að hvunn­dags­hetjum fyrir nýjan sjón­varps­þátt. Hún fann hetjurnar og kláraði við­töl við þær áður en sonur hennar kom í heiminn. Hún telur hetju­sögurnar upp­lagðan inn­blástur á nýju ári en fyrsti þátturinn fer í loftið á sunnu­dags­kvöld.

30. des 05:12

Sjónvarpsannáll 2021: Kötlugos, Bítlar og kóreskt drama

Ef ekki væri fyrir rafmagnið værum við öll að horfa á sjónvarpið við kertaljós, sagði bandaríski grínistinn George Gobel fyrir mörgum áratugum síðan. Grínið er sígrænt, sjónvarpið er ennþá stóra ástin í lífum fjöldans og úrvalið af nýju afþreyingarefni var gríðarmikið þetta árið.

22. des 09:12

Hjónaband Chris Noth sagt hanga á bláþræði

Eiginkona Chris Noth, bandaríska Sex and the city leikarans sem sakaður var um kynferðisofbeldi fyrr í mánuðinum, hefur nú fjarlægt giftingarhringinn. Fréttamiðlar vestra herma að hjónabandið hangi á bláþræði.

12. des 10:12

Netflix sendir Emily aftur til Parísar

Það er óhætt að segja að Emily hafi fengið heldur óblíðar viðtökur gagnrýnenda, þegar rómantísku gamanþættirnir Emily in Paris lentu á streymisveitunni síðasta haust. Áhorfstölur sögðu þó aðra sögu og urðu þættirnir frægir sem vinsælt „gremjugláp.“ Önnur þáttaröð er frumsýnd á Netflix þann 22. desember.

19. okt 09:10

Kristín Péturs leitar að snillingum

19. okt 09:10

Hvernig fer Ófærð 3 af stað?

Þriðja þáttaröð spennuþáttanna Ófærðar hóf göngu sína á RÚV á sunnudagskvöld og Andri dróst strax inn í morðrannsókn á gömlum heimaslóðum þar sem Hinrika, arftaki hans, tók honum fagnandi.

22. sep 08:09

Sex and the City leik­ar­i lát­inn

17. sep 13:09

Biðst afsökunar á þátttöku í umdeildum raunveruleikaþætti

30. ágú 18:08

Fréttavaktin – „Þvílík ormagryfja“ – Horfðu á þáttinn

28. ágú 06:08

Ís­land leiddi Evrópu í net­á­horfi og net­frétta­lestri í fyrra

27. ágú 18:08

Fréttavaktin – Stjórnarkreppa í vændum – Horfðu á þáttinn

26. ágú 18:08

Fréttavaktin – Flestir vilja uppboð á kvóta – Horfðu á þáttinn

14. júl 16:07

Fær ekki að kæra Cohen fyrir meið­yrði vegna viðtalshrekks

01. jún 06:06

Allir horfðu á Eurovision

Samkvæmt tölum Eurovision horfðu 183 milljónir manna á Eurovision í 36 löndum. Unga fólkið í Evrópu stillti á gleðina í Rotterdam en helmingur þeirra sem eru 15-24 ára horfðu. Enginn kemst þó með tærnar þar sem Euroglaðir Íslendingar hafa hælana því áhorfið hér var 99,9 prósent.

21. maí 16:05

Sagði Law and Or­der hafa bjargað sér frá mann­ræningja

23. apr 15:04

Fram­leið­end­ur Systr­a­band­a hafn­a því að þætt­irn­ir séu byggð­ir á Hyst­or­y

14. apr 10:04

Varð fyr­ir kyn­þátt­a­for­dóm­um við tök­­ur á Ná­­grönn­­um

08. apr 08:04

Laddi talar þýsku og frönsku í jarðar­för

Sjón­varps­stöðin ARTE hefur tryggt sér réttinn á Jarðar­förinni minni. Laddi talar því bæði frönsku og þýsku þegar hann undir­býr jarðar­för sína í hlut­verki hins bráð­feiga Bene­dikts síðar á árinu.

15. mar 12:03

Fleiri horfa á Bachelor en enska boltann: „Ástin sem trompar allt“

13. mar 14:03

Har­ri­son mun ekki snúa aftur fyrir Bachelorette

13. mar 12:03

Nýr fréttaþáttur í loftið

11. mar 16:03

Vextir gætu hækkað fyrr ef slakað verður meira á ríkisfjármálunum

Seðlabankastjóri segir ljóst að ekki bæði Seðlabankinn og ríkissjóður geti verið með fótinn á bensíngjöfinni þegar hagkerfið fer að taka við sér.

11. mar 12:03

Fyrsti þáttur Markaðarins: Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri

21. jan 08:01

Tökum vináttunni oft sem sjálfsögðum hlut

Álfheiður Marta leikstýrir þáttunum Vinátta. Þeir eru byggðir á hugmynd Kristborgar Bóelar. Álfheiður lærði margt við gerð þáttanna, meðal annars að það er aldrei of seint að eignast vini.

19. jan 22:01

Clare Crawl­ey og Dale Moss hætt saman

13. des 10:12

Ólafur Ragnar segir íslensk stjórnvöld hafa klúðrað herstöðvarmálinu

19. jan 13:01

Dýrustu þættir sem hafa verið gerðir á Íslandi

Nýjasta þátta­röðin frá Saga Film kostaði um einn og hálfan milljarð í fram­leiðslu og er sú dýrasta sem ís­lenskt fyrir­tæki hefur fram­leitt. Stykkis­hólmi var breytt í græn­lenskt þorp við tökur á þáttunum, sem tóku um sex ár í fram­leiðslu.

13. apr 18:04

Heims­sögu­legur sjón­varps­við­burður

Að­dá­endur Game of Thrones hér á landi eru í við­bragðs­stellingum fyrir frum­sýningu loka­þátta­raðarinnar að­fara­nótt mánu­dags. Þrír þeirra segja frá því hvað það er sem heillar þá við þættina.

28. mar 06:03

Ráðherrann í uppnámi

Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins eru tökur á sjónvarpsþáttaröðinni Ráðherrann í uppnámi vegna samningsskilmála RÚV við Sagafilm. Sömu heimildir herma að RÚV vilji ekki endurskoða skilmálana.

Auglýsing Loka (X)