Sjónvarp

19. okt 09:10

Kristín Péturs leitar að snillingum

19. okt 09:10

Hvernig fer Ófærð 3 af stað?

Þriðja þáttaröð spennuþáttanna Ófærðar hóf göngu sína á RÚV á sunnudagskvöld og Andri dróst strax inn í morðrannsókn á gömlum heimaslóðum þar sem Hinrika, arftaki hans, tók honum fagnandi.

22. sep 08:09

Sex and the City leik­ar­i lát­inn

17. sep 13:09

Biðst afsökunar á þátttöku í umdeildum raunveruleikaþætti

30. ágú 18:08

Fréttavaktin – „Þvílík ormagryfja“ – Horfðu á þáttinn

28. ágú 06:08

Ís­land leiddi Evrópu í net­á­horfi og net­frétta­lestri í fyrra

27. ágú 18:08

Fréttavaktin – Stjórnarkreppa í vændum – Horfðu á þáttinn

26. ágú 18:08

Fréttavaktin – Flestir vilja uppboð á kvóta – Horfðu á þáttinn

14. júl 16:07

Fær ekki að kæra Cohen fyrir meið­yrði vegna viðtalshrekks

01. jún 06:06

Allir horfðu á Eurovision

Samkvæmt tölum Eurovision horfðu 183 milljónir manna á Eurovision í 36 löndum. Unga fólkið í Evrópu stillti á gleðina í Rotterdam en helmingur þeirra sem eru 15-24 ára horfðu. Enginn kemst þó með tærnar þar sem Euroglaðir Íslendingar hafa hælana því áhorfið hér var 99,9 prósent.

21. maí 16:05

Sagði Law and Or­der hafa bjargað sér frá mann­ræningja

23. apr 15:04

Fram­leið­end­ur Systr­a­band­a hafn­a því að þætt­irn­ir séu byggð­ir á Hyst­or­y

14. apr 10:04

Varð fyr­ir kyn­þátt­a­for­dóm­um við tök­­ur á Ná­­grönn­­um

08. apr 08:04

Laddi talar þýsku og frönsku í jarðar­för

Sjón­varps­stöðin ARTE hefur tryggt sér réttinn á Jarðar­förinni minni. Laddi talar því bæði frönsku og þýsku þegar hann undir­býr jarðar­för sína í hlut­verki hins bráð­feiga Bene­dikts síðar á árinu.

15. mar 12:03

Fleiri horfa á Bachelor en enska boltann: „Ástin sem trompar allt“

13. mar 14:03

Har­ri­son mun ekki snúa aftur fyrir Bachelorette

13. mar 12:03

Nýr fréttaþáttur í loftið

11. mar 16:03

Vextir gætu hækkað fyrr ef slakað verður meira á ríkisfjármálunum

Seðlabankastjóri segir ljóst að ekki bæði Seðlabankinn og ríkissjóður geti verið með fótinn á bensíngjöfinni þegar hagkerfið fer að taka við sér.

11. mar 12:03

Fyrsti þáttur Markaðarins: Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri

21. jan 08:01

Tökum vináttunni oft sem sjálfsögðum hlut

Álfheiður Marta leikstýrir þáttunum Vinátta. Þeir eru byggðir á hugmynd Kristborgar Bóelar. Álfheiður lærði margt við gerð þáttanna, meðal annars að það er aldrei of seint að eignast vini.

19. jan 22:01

Clare Crawl­ey og Dale Moss hætt saman

13. des 10:12

Ólafur Ragnar segir íslensk stjórnvöld hafa klúðrað herstöðvarmálinu

19. jan 13:01

Dýrustu þættir sem hafa verið gerðir á Íslandi

Nýjasta þátta­röðin frá Saga Film kostaði um einn og hálfan milljarð í fram­leiðslu og er sú dýrasta sem ís­lenskt fyrir­tæki hefur fram­leitt. Stykkis­hólmi var breytt í græn­lenskt þorp við tökur á þáttunum, sem tóku um sex ár í fram­leiðslu.

13. apr 18:04

Heims­sögu­legur sjón­varps­við­burður

Að­dá­endur Game of Thrones hér á landi eru í við­bragðs­stellingum fyrir frum­sýningu loka­þátta­raðarinnar að­fara­nótt mánu­dags. Þrír þeirra segja frá því hvað það er sem heillar þá við þættina.

28. mar 06:03

Ráðherrann í uppnámi

Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins eru tökur á sjónvarpsþáttaröðinni Ráðherrann í uppnámi vegna samningsskilmála RÚV við Sagafilm. Sömu heimildir herma að RÚV vilji ekki endurskoða skilmálana.

Auglýsing Loka (X)