Sjávarúvegur

15. jún 10:06

Hafró segja að nýliðun þorskstofnsins hafi verið ofmetin

Aflamark þorsks dregst saman um 13 prósent á næsta ári. Hafró hefur ofmetið nýliðun stofnsins á síðustu árum, en minni sókn á síðustu árum hefur aukið hlutfall eldri og stærri einstaklinga.

10. jún 08:06

Við­reisn aug­lýsir eftir skýrslu sjávar­út­vegs­ráð­herra í smá­aug­lýsingum

03. jún 06:06

Íslandssjóðir og ÚR að koma á fót tíu milljarða sjávarútvegssjóði

Útgerðarfélag Reykjavíkur, stærsti hluthafi Brims, hefur skuldbundið sig til að vera stór kjölfestufjárfestir í sjóðnum. Lögð verður áhersla á vaxtatækifæri í bland við þroskaðri fjárfestingar, ásamt því að líta meðal annars til þess hvernig bæta megi nýtingu orku og hráefnis.

12. maí 07:05

85 prós­ent­a vöxt­ur á ár­a­tug fram­undan í sjáv­ar­út­veg­i og fisk­eld­i

Arðgreiðslur sjávarútvegsfyrirtækja sem hlutfall af hagnaði voru álíka miklar og annarra fyrirtækja á árunum 2014 til 2018 og minni á árunum 2010 til 2013.

16. apr 14:04

Afkoma Síldarvinnslunar stöðug milli ára

Hagnaður mældur í erlendri mynt svo að segja stöðugur milli ára, en EBITDA-framlegð dróst saman um 6.5 prósent.

Auglýsing Loka (X)