Sjávarútvegur

26. ágú 06:08

Meirihluti landsmanna vill bjóða út aflaheimildir

20. ágú 08:08

Sjávar­út­vegur mengar strendur

14. júl 07:07

Gerv­i­greind mun vald­a bylt­ing­u í veið­um

Það skiptir miklu máli fyrir umhverfið og umgengni um fiskistofna að geta hugsanlega valið í framtíðinni þann fisk sem á að veiða og sleppa öðrum.

13. júl 17:07

Minni makríl landað en á sama tíma í fyrra

Samdráttur milli ára í lönduðum afla er tæplega 30 prósent, en lengri tíma tekur á sigla á miðin nú en á síðustu árum.

07. júl 15:07

Oddeyrin leggst að höfn á Akureyri

Samherji keypti uppsjávarskip og breytti því á þann veg hægt sé að stunda bolfiskveiðar og dæla afla um borð og flytja lifandi til lands. Fyrsta skip sinnar tegundar á Íslandi.

07. júl 10:07

Hagnaður Þorbjörns dregst saman um 68 prósent

Tekjur drógust saman um ríflega 14 prósent og hagnaður var 68 prósent minni en á síðasta ári. Vinnslur félagsins voru lokaðar tveimur mánuðum lengur en vanalega á síðasta ári.

07. júl 08:07

Hækkandi arðsemi uppsjávarfyrirtækjanna

Á síðastliðnum árum hefur verð uppsjávarafurða hækkað langt umfram bolfisktegundir. Stöðug veiði, aukin eftirspurn og breytt vinnsla hefur stuðlað að þróuninni. Afkoma flestra uppsjávarfyrirtækja versnaði hins vegar örlítið á milli ára í fyrra, einkum vegna lægra verðs á makríl.

15. jún 17:06

Samherji leiðir tugmilljarða fjárfestingu í landeldi á laxi

Stjórn Samherja hefur þegar samþykkt að leggja verkefninu til 7,5 milljarða til að tryggja uppbyggingu fyrsta stigs verkefnisins, en leitað verður til annarra fjárfesta á síðari stigum. Fullum afköstum náð að 11 árum liðnum samkvæmt áætlunum.

01. jún 14:06

Gjögur tapaði 476 milljónum á síðasta ári

Rekstrarhagnaður jókst milli ára en gengismunur fjármögnunar í erlendri mynt ýtti afkomunni niður.

19. maí 06:05

Gildi keypti fyrir um 10 milljarða í útboði Síldarvinnslunnar

Lífeyrissjóðurinn Gildi er með tæplega 10 prósenta hlut í Síldarvinnslunni eftir að hafa keypt um þriðjung alls þess hlutafjár sem var selt í hlutafjárútboðinu. Meira en helmingur allra lífeyrissjóða tók annað hvort ekki þátt eða bauð of lágt og var ekki úthlutað neinum bréfum.

06. maí 13:05

Verð­met­ur Síld­ar­vinnsl­un­a umtalsvert hærr­a en út­boðs­geng­i

Greinandi Jakobsson Capital segir að Síldarvinnslan sé vel rekið fyrirtæki sem sýnt hafi góða ávöxtun.

03. maí 21:05

Skattayfirvöld í Færeyjum kæra dótturfélag Samherja

15. apr 14:04

Guðmundur í Brim: Ætlaði ekki í stríð við ríkisstofnun sem ég átti ekki sjens á að vinna

19. mar 06:03

Hval gert að leys­a hlut­haf­a út

15. mar 09:03

26 þúsund tonn veiddust af loðnu í febrúar

25. feb 11:02

ÚR lýkur þriggja milljarða víxlaútgáfu

Vaxtakjör batna frá síðasta útboði. Stefnt að langtímaskuldabréfaútgáfu.

04. feb 13:02

Grét­a Mar­í­a ráð­in fram­kvæmd­a­stjór­i hjá Brim

01. feb 15:02

Vinnslustöðin kaupir útgerðina Hugin

Vinnslustöðin eignast fjölveiðiskip og aflaheimildir í makríl, síld og loðnu. Kaupverð er trúnaðarmál. Ennþá sami mannskapur um borð og aflaheimildir áfram í Vestmannaeyjum.

28. jan 15:01

Guð­mund­ur ráð­inn for­stjór­i Brims á ný

18. jan 11:01

FISK kaupir útgerð á Stöðvarfirði

Aflaheimildir FISK Seafood aukast um sem nemur 700 þorskígildistonnum. Bátur Ölduóss gerður út frá Stöðvarfirði út yfirstandandi fiskiveiðiár.

12. des 06:12

Breytingar muni leiða til hærra vöruverðs

23. jan 11:01

Sam­herji neitar á­sökunum í Namibíu

Björg­ólfur Jóhans­son, fram­kvæmda­stjóri Sam­herja, hefur ekki á­hyggjur af hótunum stjórnar­and­stöðunnar í Namibíu um að­gerðir gegn fyrir­tækinu greiði það ekki yfir eitt þúsund sjó­mönnum sem misst hafi vinnuna hjá fyrir­tækinu árið 2015. Björg­ólfur segir á­sakanirnar ekki eiga við rök að styðjast og að ekki verði brugðist sér­stak­lega við þessum kröfum.

09. jan 19:01

Árni Friðriksson leitar að loðnu

Rannsóknarskipið Árni Þorsteinsson heldur ásamt tveimur uppsjávarveiðiskipum til loðnuleitar í næstu viku. Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi höfðu gagnrýnt að Hafrannsóknarstofnun hefði ekki gengið til samninga við þau um að taka þátt í leitinni.

02. jan 15:01

Spyrja hvort út­gerðar­menn séu kjánar

Sjó­manna­fé­lag Ís­lands og Sjó­manna- og vél­stjóra­fé­lag Grinda­víkur segja að sjó­menn á Ís­landi hafni því að er­lendir aðilar komi að út­gerð á Ís­landi. Þeir spyrja sig hvort að er­lend sölu­fé­lög séu notuð til að lækka laun sjó­manna og komast hjá skatt­greiðslum.

26. apr 18:04

Skip­verjar þriggja fiski­báta staðnir að brott­kasti

Þrír skipstjórar eiga yfir höfði sér kærur vegna brottkasts í apríl. Landhelgisgæslan lítur málið alvarlegum augum og segir að brottkast sé með öllu ólíðandi.

13. apr 20:04

Jens Garðar endur­kjörinn sem for­maður SFS

Aðalfundur SFS fór fram í gær. Jens Garðar Helgason var endurkjörinn sem formaður. Sjávarútvegsráðherra boðar endurskoðun á stimpilgjöldum.

Auglýsing Loka (X)