Sjávarútvegsmál

15. jún 10:06

Hafró segja að nýliðun þorskstofnsins hafi verið ofmetin

Aflamark þorsks dregst saman um 13 prósent á næsta ári. Hafró hefur ofmetið nýliðun stofnsins á síðustu árum, en minni sókn á síðustu árum hefur aukið hlutfall eldri og stærri einstaklinga.

10. jún 08:06

Við­reisn aug­lýsir eftir skýrslu sjávar­út­vegs­ráð­herra í smá­aug­lýsingum

08. jún 10:06

SFS segja fríverslunarsamning við Breta valda vonbrigðum

Háir tollar á lax, karfa og ýmsar flatfisktegundir eru sagðir hamla því verulega að vinnsla þeirra sé rekstrarlega möguleg hér á landi.

03. jún 13:06

Skoskir sjómenn æfir vegna makrílkvóta Noregs og Færeyja

Norskar og færeyskar útgerðir sækja æ stærri hluta makríls í breska lögsögu og hafa stórauka sitt aflamark frá síðasta ári.

03. jún 10:06

Hagnaður Útgerðarfélags Reykjavíkur dregst saman

Rekstrartekjur ÚR, sem rekja má til útgerðarstarfsemi félagsins, drógust saman um tæp 17 prósent á síðasta ári og voru 55 milljónir evra.

03. jún 06:06

Stjórnvöld hafi mismunað fiskeldisfyrirtækjum

Forsvarsmenn fyrirtækisins Hábrúnar segja sjávarútvegs­ráðherra og meirihluta atvinnuveganefndar Alþingis hafa „slátrað möguleikum“ Hábrúnar, sem frumkvöðuls í fiskeldi í Ísafjarðardjúpi til að byggja upp sjálfbæran rekstur.

25. maí 14:05

Hyggjast framleiða rafmagn með fljótandi vindmyllum suðaustur af Íslandi

Uppsett afl vindmyllugarðsins er sagt munu verða um 2000 megavött, en til samanburðar er uppsett afl Fljótsdalsstöðvar við Kárahnjúka um 690 megavött.

03. maí 15:05

Enginn fiskveiðisamningur milli Bretlands og Noregs

Bretar og Norðmenn hafa skipst á veiðiheimildum um áratugaskeið, en ekki náðust samningar í ár. Bretar munu þurfa að flytja inn ennþá hærra hlutfall þess þorsks sem landsmenn sporðrenna á ári hverju.

13. apr 06:04

Þúsundir sela í útrýmingarhættu drukkna árlega í netum ­veiði­manna

Tegundir sem eru á válista stjórnvalda finnast iðulega í netunum og eru grásleppuveiðar í einhverjum tilvikum helsta dánarorsök dýra í útrýmingarhættu.

16. feb 14:02

Boðar frumvarp í vikunni rúmu ári eftir Samherjamálið

04. feb 12:02

Síldarvinnslan undirbýr skráningu á markað

Stefnt að því að ljúka skráningu á fyrri hluta ársins. Eigið fé fyrirtækisins samkvæmt nýjasta ársreikningi var 49 milljarðar króna.

01. feb 15:02

Vinnslustöðin kaupir útgerðina Hugin

Vinnslustöðin eignast fjölveiðiskip og aflaheimildir í makríl, síld og loðnu. Kaupverð er trúnaðarmál. Ennþá sami mannskapur um borð og aflaheimildir áfram í Vestmannaeyjum.

01. feb 14:02

700 tonnum af loðnu landað á Eskifirði

07. jan 11:01

FISK hagnast um þrjá milljarða

Endurnýjun hluta skipastóls fyrirhuguð á nýju ári. Bleikjueldi á Hólum og í Þorlákshöfn sagt óarðbært.

16. des 10:12

Viðræður um makríl í gíslingu Brexit

Bretar sendu fulltrúa sinn á fund strandríkja um makrílveiðar í NA-Atlantshafi fyrr í haust, en ESB hefur alla tíð samið fyrir hönd Breta. Stærstur hluti þess makríls sem veiddur er af fiskiskipum ESB er í lögsögu Breta. Íslendingar enn utan samningsins frá 2014.

23. jan 11:01

Sam­herji neitar á­sökunum í Namibíu

Björg­ólfur Jóhans­son, fram­kvæmda­stjóri Sam­herja, hefur ekki á­hyggjur af hótunum stjórnar­and­stöðunnar í Namibíu um að­gerðir gegn fyrir­tækinu greiði það ekki yfir eitt þúsund sjó­mönnum sem misst hafi vinnuna hjá fyrir­tækinu árið 2015. Björg­ólfur segir á­sakanirnar ekki eiga við rök að styðjast og að ekki verði brugðist sér­stak­lega við þessum kröfum.

02. jan 15:01

Spyrja hvort út­gerðar­menn séu kjánar

Sjó­manna­fé­lag Ís­lands og Sjó­manna- og vél­stjóra­fé­lag Grinda­víkur segja að sjó­menn á Ís­landi hafni því að er­lendir aðilar komi að út­gerð á Ís­landi. Þeir spyrja sig hvort að er­lend sölu­fé­lög séu notuð til að lækka laun sjó­manna og komast hjá skatt­greiðslum.

17. júl 06:07

Spenntir að sjá hvort makríll veiðist aftur hér í sama mæli

Möguleiki er á að makríll sé aftur á uppleið við strendur Íslands eftir að minni veiði var í fyrra en árin þar á undan. Sviðsstjóri hjá Haf­rann­sókna­stofn­un segir menn spennta enda sé makríllinn ekki sjálfgefinn.

20. jún 06:06

Nær að þakka en að krefja ríkið bóta

Jón Bjarnason, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, gagnrýnir útgerðir sem ætli sér að sækja bætur til ríkisins vegna makrílkvóta. Telur að þau ættu að þakka fyrir að ráðherra hafi staðið í lappirnar og varið rétt þeirra. Gagnrýnir einnig ríkislögmann og Hæstarétt.

Auglýsing Loka (X)