Sjávarfang

11. okt 12:10

Óhefðbundin matargerð í forgrunni í sögufrægu húsi

Í þættinum Matur og Heimili á Hringbraut í kvöld heimsækir Sjöfn Þórðar líka veitingastaðinn Brút sem er hinu fræga Eimskipshúsi á einstaklega fallegum stað í hjarta miðborgarinnar.

07. sep 12:09

Sjávarréttahátíðin MATEY í Eyjum sett í dag með pomp og prakt

Sjávarréttahátíðín MATEY verður sett með pomp og prakt í Safnahúsinu í Vestmannaeyjum í kl:17:00-18:30. Dagskráin verður í léttum anda og eru allir velkomnir að koma og taka þátt.

13. ágú 18:08

Vegleg sjávarréttarhátíð framundan í Vestmannaeyjum

Matgæðingar geta nú látið sig hlakka til því framundan er einstök matarhátíð í Vestmannaeyjum þar sem sjávarfang verður í forgrunni.

20. jún 15:06

Vikumatseðillinn - Boðið upp á sælkerakræsingar úr matarkistu Breiðafjarðar

Steinunn Helgadóttir matgæðingur og veitingahúseigandi býður upp á vikumatseðilinn að þessu sinni sem er sannkallaður sælkeraseðill. Hún mælir með kræsingum úr matarkistu Breiðafjarðar og finnst allra best að nýta fyrsta flokks hráefnið úr nærumhverfinu. Hún mælir líka með að hver og einn eldi og framreiði eftir sínu höfði og leiki sér aðeins með krydd og brögð sem eru í uppáhaldi.

Auglýsing Loka (X)