Sjálfbær þróun

28. jún 13:06

Eggert Ben­e­dikt stýr­ir sjálf­bærr­i þró­un

Eggert Benedikt Guðmundsson hefur verið ráðinn í starf leiðtoga á sviði sjálfbærrar þróunar í forsætisráðuneytinu. Starfið var auglýst í apríl sl. og bárust alls 47 umsóknir en einn umsækjandi dró umsókn sína til baka.

Auglýsing Loka (X)