Sisse Rye Ostrowski

16. okt 05:10

ÍE rann­sakar DNA-sýni úr hálfri milljón Dana

Íslensk erfðagreining hefur raðgreint DNA-sýni úr 500 þúsund dönskum sjúklingum og blóðgjöfum. Um er að ræða einstakt samstarf og munu niðurstöður rannsóknarinnar nýtast allri heimsbyggðinni.

Auglýsing Loka (X)