Síminn

29. des 07:12

Sala á Mílu já­kvætt skref fyr­ir land og þjóð

Stærstu viðskipti síðari ára eru sala Símans á Mílu til franska sjóðastýringarfyrirtækisins Ardian. Orri Hauksson, forstjóri Símans, segir söluna hafa verið rökrétt skref þar sem svipuð þróun sé að eiga sér stað víðsvegar um heiminn. Viðskiptin eigi að hafa í för með sér að Síminn og Míla muni búa við einfaldara regluverk en fyrr, en eftirlitsaðilar hafa rökstutt þungar kvaðir á báðum félögum fram að þessu með sameiginlegu eignarhaldi þeirra.

16. des 09:12

Ardi­an ógn­ar ekki ör­ygg­i lands­ins

09. des 09:12

Aug­lýs­ing­a­stof­ur kall­a eft­ir aukn­u sam­ræm­i í mæl­ing­um

Stjórnarmaður í Samtökum íslenskra auglýsingastofa segir að æskilegt væri að þriðji aðili kæmi að mælingum á áhorfi á auglýsingar í sjónvarpi. Síminn og Sýn hafa dregið sig út úr Gallup-mælingunum og segja fyrirtækin þær mælingar vera gallaðar.

24. nóv 16:11

Of mik­ið af inn­við­um á fjar­skipt­a­mark­að­i eru í op­in­berr­i eigu

19. nóv 09:11

Orð­spor­ið er und­ir við kaup á Mílu

Framkvæmdastjóri hjá Ardian segir að í flestum löndum tali samkeppniseftirlit fyrir því að fjarskiptafélögum sé skipt upp á sama veg og unnið er að með Símann og Mílu.

28. okt 09:10

Hlut­i af söl­u­verð­i Mílu renn­i að öll­um lík­ind­um til hlut­haf­a Sím­ans

27. okt 07:10

Míla mun fjár­fest­a hrað­ar í upp­bygg­ing­u

Forstjóri Mílu segir að Síminn sé á hlutabréfamarkaði og hafi því Míla orðið að haga fjárfestingum sínum innan tiltekins ramma Símasamstæðunnar.

25. okt 18:10

Fréttavaktin - Slysaskotið vegna brota á vinnuvernd - Horfðu á þáttinn

23. okt 14:10

Segir sölu á Mílu stuðla að betra sam­keppnis­um­hverfi

21. okt 16:10

Mun meir­a horft á ís­lenskt gæð­a­efn­i held­ur en er­lent

Íslenskir áhorfendur eru áhugasamari um að horfa á íslenskt efni heldur en erlent. Þá vilja auglýsendur fremur auglýsa í íslensku gæðaefni en erlendu.

20. okt 15:10

Á­lykt­un mið­stjórn­ar ASÍ um fyr­ir­hug­að­a sölu á Mílu

20. okt 07:10

Fagn­ar er­lend­um inn­við­a­fjár­fest­um

Forstjóri Símans segir að í smíðum sé fyrirkomulag sem tryggi inngrips- og eftirlitsmöguleika á rekstri Mílu.

20. okt 07:10

Tí­föld­uð­u velt­un­a í mat­höll Sím­ans Pay

18. okt 10:10

Sím­inn á í eink­a­við­ræð­um um sölu á Mílu

Ef af kaupunum verður munu Síminn og Ardian vinna með Seðlabanka Íslands að framgangi viðskiptanna þegar þar að kemur þannig að sem minnst áhrif verði á gjaldeyrismarkað.

14. júl 06:07

Fjöldi fjárfesta undirbúa kauptilboð í Mílu

27. apr 16:04

Stöðugur rekstur Símans á fyrsta fjórðungi

Heildartekjur jukust á meðan rekstrarhagnaður dróst saman. Ráðgjafar fengnir að borðinu til að skoða sölu á dótturfélaginu Mílu.

21. apr 07:04

Guðbjörg seldi í Kviku fyrir meira en 2 milljarða og keypti í Símanum

18. feb 16:02

Hagn­að­ur Sím­ans jókst í 1.055 millj­ón­ir

18. feb 16:02

Stefnir í mikl­ar breyt­ing­ar á stjórn Sím­ans

22. des 11:12

Gagn­a­magn auk­ist ver­u­leg­a á mill­i ára

15. des 21:12

Sala Sens­a eyk­ur virð­i Sím­ans um 1,4 millj­arð­a

Heildarvirði Sensa, það er samanlagt virði hlutafjár og skulda, var 3,3 milljarðar króna í sölu til Crayon Group Holding.

Auglýsing Loka (X)