Síldarvinnslan

28. feb 10:02

Inn­rás­in set­ur þriðj­ung út­flutn­ings upp­sjáv­ar­afl­a Síld­ar­vinnsl­unn­ar í upp­nám

Innrás Rússa í Úkraínu hefur sett þriðjung útflutnings Síldarvinnslunnar hf. í uppnám. Fullkomin óvissa ríkir og fyrirtækið á nú útistandandi viðskiptakröfur upp á 9 milljónir dollara, meira en milljarð króna, útistandandi í landinu.

23. des 12:12

Eim­skip, Síld­ar­vinnsl­an og Ís­lands­bank­i inn í Úr­vals­vís­i­töl­un­a

16. jún 13:06

Kjálkanes heldur áfram að bæta við sig í Arion

Félagið fer núna með hlut í bankanum sem er metinn á nærri 1.200 milljónir króna.

10. jún 11:06

Seld­i fyr­ir tvo millj­arð­a í Síld­ar­vinnsl­unn­i á tveim­ur dög­um

Kjálkanes hefur selt fyrir rúmlega 17 milljarða króna í Síldarvinnslunni á skömmum tíma. Félagið keypti nýverið 0,3 prósenta hlut í Arion banka.

27. maí 10:05

Hjón keypt­u fyr­ir millj­arð í Síld­ar­vinnsl­unn­i

Eigandi Apple-umboðsins keypti fyrir hálfan milljarð í Síldarvinnslunni.

19. maí 06:05

Gildi keypti fyrir um 10 milljarða í útboði Síldarvinnslunnar

Lífeyrissjóðurinn Gildi er með tæplega 10 prósenta hlut í Síldarvinnslunni eftir að hafa keypt um þriðjung alls þess hlutafjár sem var selt í hlutafjárútboðinu. Meira en helmingur allra lífeyrissjóða tók annað hvort ekki þátt eða bauð of lágt og var ekki úthlutað neinum bréfum.

06. maí 13:05

Verð­met­ur Síld­ar­vinnsl­un­a umtalsvert hærr­a en út­boðs­geng­i

Greinandi Jakobsson Capital segir að Síldarvinnslan sé vel rekið fyrirtæki sem sýnt hafi góða ávöxtun.

04. maí 08:05

Samherji hyggst selja að lágmarki 12 prósenta hlut í Síldarvinnslunni

Samherji selur 12 prósent af þeim 45 prósentum sem félagið á í SVN. Stefnt að því að 30 prósent hagnaðar verði greitt í arð á hverju ári, en eiginfjárhlutfall má þó aldrei fara undir 50 prósent í kjölfar arðgreiðslu.

28. apr 06:04

Síldarvinnslan verðlögð á allt að 99 milljarða í útboði félagsins

Samkvæmt útboðsgengi sem hefur verið ákvarðað vegna skráningar Síldarvinnslunnar á markað er heildarvirði félagsins talið vera á bilinu 93,5 til 99 milljarðar króna. Seldur verður 26 til 29 prósenta hlutur í útgerðarfélaginu.

16. apr 15:04

Aðskilnaður eignarhlutar í Sjóvá frá Síldarvinnslunni afstaðinn

Nánast allir hluthafar SVN eignafélags vildu bréfin í Sjóvá frekar en reiðufé. Skráning Síldarvinnslunnar fyrirhuguð í maí.

16. apr 14:04

Afkoma Síldarvinnslunar stöðug milli ára

Hagnaður mældur í erlendri mynt svo að segja stöðugur milli ára, en EBITDA-framlegð dróst saman um 6.5 prósent.

Auglýsing Loka (X)