sigurrós

03. apr 10:04

Sigur Rósar-menn neita allir sök

Fyrrverandi og núverandi meðlimir hljómsveitarinnar Sigur Rósar neituðu allir sök við þingfestingu máls þeirra í héraðsdómi í morgun. Mennirnir eru sakaðir um að hafa svikið um 150 milljónir undan skatti.

28. mar 15:03

Sigur Rós: „Harma að málið þurfi að fara fyrir dóm“

Meðlimir Sigur Rósar segja að þeir hafi ráðið sérfræðinga til að sjá um skattframtöl sín og hafi staðið í þeirri meiningu að þeim hefði verið skilað og

Auglýsing Loka (X)