Sidekickhealth

03. apr 05:04

Þróuðu íslenskt kerfi til að fylgjast með COVID-19 sjúklingum

Heilbrigðisfyrirtækið Sidekickhealth hefur í samstarfi við CCP og fleiri aðila þróað nýtt kerfi sem meðal annars gefur COVID-19 sjúklingum færi á að senda upplýsingar um líðan sína til yfirvalda. Kerfið verður tekið í notkun í þrepum hjá heilbrigðisyfirvöldum og gæti skipt miklu máli við að létta álagi af heilbrigðiskerfinu.

Auglýsing Loka (X)