Seven Glaciers

22. jún 16:06
Rakel Eva ráðin framkvæmdastjóri sjálfbærni hjá Seven Glaciers
Seven Glaciers hefur ráðið Rakel Evu Sævarsdóttur sem framkvæmdastjóra sjálfbærni á nýrri skrifstofu sinni á Íslandi. Rakel Eva starfaði síðast sem forstöðumaður sjálfbærnimála hjá PLAY flugfélagi en hún hefur mikla reynslu af málaflokknum. Rakel mun hefja störf þegar hún hefur lokið fæðingarorlofi.