séra Gunnar Sigurjónsson

15. sep 18:09

Ný Fréttavakt: ,,Nauðsynleg aðgerð" segir varaformaður Prestafélagsins

Varaformaður Prestafélags Íslands segir ákvörðun biskups í máli séra Gunnars um að víkja honum úr starfi vera nauðsynlega. Félag Prestsvígðra kvenna halda félagsfund í kvöld.

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra mælti fyrir nýju fjárlagafrumvarpi á Alþingi í dag.  Þetta er í fyrsta skipti sem frumvarpið er lagt fram með yfir 1000 milljarða á tekjuhliðinni, sem skýrist að hluta til af verðbólgu.

Við spenna er í Luxemburg þar semEvrópumótið í hópfimleikum fer fram, en bæði en bæði kven- og karlalandslið Íslands taka þátt.

14. sep 18:09

Ný Fréttavakt: Séra Gunnar kemur ekki aftur til starfa

Auglýsing Loka (X)