Selfoss

Simmi hleypur sjötíu kílómetra til að fagna jafnmörgum árum
Hlaupagarpurinn Sigmundur Stefánsson hyggst hlaupa sjötíu kílómetra á sjötugasta afmæli sínu nú í dag. Hann segir áföll í lífinu ekki endalok.

Spreyjuðu yfir rándýra hleðslu

Sundhöll Selfoss opnar á ný

Kuldakastið reynist hitaveitum erfitt
Frosthörkur desembermánaðar koma niður á heitavatnsbirgðunum og þegar eru skerðingar hafnar. Hitaveitur hafa einnig lent í öðrum áföllum.

Mathallir Íslands orðnar ellefu
Það vakti blendnar tilfinningar hjá íslensku þjóðinni þegar hið goðsagnakennda Stjörnutorg í Kringlunni lokaði fyrir fullt og allt eftir 23 ára starfsemi.
Í staðinn hefur nýtt veitinga- og afþreyingarsvæði opnað, Kúmen og eru því mathallir á Íslandi orðnar ellefu. Einhverjir myndu segja að við værum með allt of margar mathallir, á meðan aðrir fagna fjölbreytileikanum í matarmenningunni Íslands.

Banaslys á hjúkrunarheimili á Selfossi

Markaðurinn líflegastur á Selfossi

Handtekinn af sérsveit fyrir að skjóta hest með ör

Þrír grunaðir í sprengjumálinu á Selfossi

Búið að eyða torkennilega hlutnum á Selfossi

Sprengjur sem geta tætt af þér höndina

FSu mun fá óháðan aðila til ráðgjafar

Nýr vinnustaður í gamla Landsbankanum á Selfossi
Í gær hófst starfsemi á nýjum stórum vinnustað á Selfossi sem um margt markar tímamót í atvinnusögunni. Á tveimur efstu hæðunum í Landsbankahúsinu við Austurveg hefur verið innréttuð skrifstofuaðstaða sem er ætluð atvinnulífinu í sinni fjölbreyttustu mynd.

Miðbærinn á Selfossi tryggir sér Svansvottun

Telja myndband af slagsmálum nemenda í dreifingu

Skjálfti að stærð 3 í nótt

Örtröð í bólusetningu á Selfossi

Búist við örtröð í skimun á Selfossi

FSu lokaður vegna smita meðal starfsmanna

Niðurstaðan sú sama í Suðurkjördæmi

Fyrirbyggja frekari vatnsvandamál

Atvik í fangaklefa á Selfossi til nefndar

Vonast eftir tilslökunum fyrir þjóðhátíðardaginn
Þeir sem skipuleggja dagskrá á þjóðhátíðardaginn vonast eftir því að tilslakanir, að minnsta kosti upp í 500 manns, verði tilkynntar um helgina. Á Selfossi er gert ráð fyrir svipaðri dagskrá og í fyrra en á Akureyri er gert ráð fyrir meiri mannsöfnuði.

Kótelettan í júlí en ekki júní

Hyggjast þétta byggð mikið á Selfossi
Sveitarstjórn Árborgar stefnir að mikilli þéttingu byggðar á Selfossi þar sem íbúum fjölgar mjög hratt. Greiningarvinna er þegar hafin. Aðgangur íbúa að leikvöllum og grænum svæðum verður áfram tryggður, segir sveitarstjórinn.