Selfoss

02. feb 05:02

Simmi hleypur sjö­tíu kíló­metra til að fagna jafn­mörgum árum

Hlaupagarpurinn Sigmundur Stefánsson hyggst hlaupa sjötíu kílómetra á sjötugasta afmæli sínu nú í dag. Hann segir áföll í lífinu ekki endalok.

12. jan 05:01

Spreyjuðu yfir rán­dýra hleðslu

09. jan 09:01

Sund­höll Sel­foss opnar á ný

14. des 05:12

Kulda­kastið reynist hita­veitum erfitt

Frost­hörkur desem­ber­mánaðar koma niður á heita­vatns­birgðunum og þegar eru skerðingar hafnar. Hita­veitur hafa einnig lent í öðrum á­föllum.

03. des 14:12

Mat­hallir Ís­lands orðnar ellefu

Það vakti blendnar til­finningar hjá ís­lensku þjóðinni þegar hið goð­sagna­kennda Stjörnu­torg í Kringlunni lokaði fyrir fullt og allt eftir 23 ára starf­semi.

Í staðinn hefur nýtt veitinga- og af­þreyingar­svæði opnað, Kúmen og eru því mat­hallir á Ís­landi orðnar ellefu. Ein­hverjir myndu segja að við værum með allt of margar mat­hallir, á meðan aðrir fagna fjöl­breyti­leikanum í matar­menningunni Íslands.

25. nóv 10:11

Banaslys á hjúkrunarheimili á Selfossi

31. okt 12:10

Á­kærðir fyrir að berja mann með hamri og gler­­flösku í bíl­­­skúr á Sel­­­fossi

28. okt 05:10

Markaðurinn líflegastur á Selfossi

08. okt 18:10

Hand­­tekinn af sér­sveit fyrir að skjóta hest með ör

19. sep 16:09

Þrír grunaðir í sprengjumálinu á Selfossi

15. sep 15:09

Sprengjurnar gríðar­lega al­var­legt mál | Leita til verslunar­eig­enda

15. sep 12:09

Búið að eyða torkennilega hlutnum á Selfossi

15. sep 11:09

Sprengjudeild sérsveitar með viðbúnað við skóla á Selfossi

14. sep 12:09

Sprengjur sem geta tætt af þér höndina

28. ágú 20:08

FSu mun fá ó­háðan aðila til ráð­gjafar

27. ágú 15:08

„Okkur finnst sorg­legt og ömur­legt að þetta skuli vera far­vegur málsins“

08. apr 10:04

Nýr vinn­u­stað­ur í gamla Landsbankanum á Selfossi

Í gær hófst starfsemi á nýjum stórum vinnustað á Selfossi sem um margt markar tímamót í atvinnusögunni. Á tveimur efstu hæðunum í Landsbankahúsinu við Austurveg hefur verið innréttuð skrifstofuaðstaða sem er ætluð atvinnulífinu í sinni fjölbreyttustu mynd.

08. apr 07:04

Miðbærinn á Selfossi tryggir sér Svansvottun

03. mar 16:03

Telja myndband af slagsmálum nemenda í dreifingu

22. feb 11:02

Þakið fauk af: „Héldum við að það hefði eitt­hvað lent á húsinu“

04. jan 12:01

Dóttir Magnúsar send heim úr skólanum eftir tvo tíma vegna smits

30. des 09:12

Skjálfti að stærð 3 í nótt

18. nóv 21:11

Ör­tröð í bólu­­setningu á Sel­­fossi

02. nóv 09:11

Búist við örtröð í skimun á Selfossi

27. okt 08:10

FSu lokaður vegna smita meðal starfs­manna

22. okt 19:10

Ástin dró Sigur­jón á Sel­­foss: „Ég kann mjög vel við mig“

28. sep 09:09

Nið­ur­stað­an sú sama í Suð­ur­kjör­dæm­i

07. ágú 08:08

Fyrir­byggja frekari vatns­vanda­mál

13. júl 06:07

At­vik í fang­­a­­klef­­a á Sel­foss­i til nefnd­­ar

09. jún 06:06

Vonast eftir til­slökunum fyrir þjóð­há­tíðar­daginn

Þeir sem skipuleggja dagskrá á þjóðhátíðardaginn vonast eftir því að tilslakanir, að minnsta kosti upp í 500 manns, verði tilkynntar um helgina. Á Selfossi er gert ráð fyrir svipaðri dagskrá og í fyrra en á Akureyri er gert ráð fyrir meiri mannsöfnuði.

27. maí 14:05

Kótelettan í júlí en ekki júní

26. jan 20:01

„Ef öryggis­gæsla væri í lagi hefðum við ekki tapað öllum þessum lífum"

08. des 22:12

Hyggjast þétta byggð mikið á Selfossi

Sveitarstjórn Árborgar stefnir að mikilli þéttingu byggðar á Selfossi þar sem íbúum fjölgar mjög hratt. Greiningarvinna er þegar hafin. Aðgangur íbúa að leikvöllum og grænum svæðum verður áfram tryggður, segir sveitarstjórinn.

Auglýsing Loka (X)