Seðlabankinn

26. ágú 07:08

Gagn­rýna hækkun stýri­vaxta

Sér­fræðingar segja að efna­hags­batinn sé brot­hættur og því ó­ráð­legt að hækka stýri­vexti, eins og Seðla­bankinn til­kynnti um í gær. Seðla­banka­stjóri segir að bankinn hafi núna á­kveðið að stíga til hliðar í kaupum á ríkis­skulda­bréfum á markaði.

20. ágú 11:08

Ó­­víst um kostn­­að SÍ við að byggj­­a upp greiðsl­­u­­miðl­­un

29. apr 12:04

Nær ör­uggt að Seðl­a­bank­inn virkj­i þjóð­hags­var­úð­ar­tæk­i

Ekki útilokað að Seðlabankinn hækki stýrivexti á næstu mánuðum. Það yrði sársaukafullt fyrir heimili og fyrirtæki.

23. apr 14:04

Hægt að ganga lengra til að vernda opinbera starfsmenn

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir mögulega ástæðu til að stíga frekari skref til verndar opinberum starfsmönnum og embættismönnum gegn atlögu stórfyrirtækja

23. apr 11:04

Segir opinbera starfsmenn berskjaldaða gegn árásum Samherja

14. apr 09:04

Hækkanir á eignamörkuðum ekki leitt til aukinnar kerfisáhættu

03. feb 12:02

Fleir­i stjórn­end­ur vilj­a fjölg­a starfs­fólk­i og færr­i vilj­a fækk­a því

Mikill viðsnúningur varð í viðhorfi stjórnenda í samgöngum, flutningum og ferðaþjónustu.

03. feb 11:02

Ný­fjár­fest­ing út­lend­ing­a nei­kvæð um 57 millj­arð­a krón­a

Útflæðið á síðasta fjórðungi ársins 2020 má að mestu má rekja til sölu erlends aðila á innlendum ríkisskuldabréfum.

03. feb 11:02

Raun­vext­ir Seðl­a­bank­ans eru nei­kvæð­ir um 2,5 prós­ent

18. des 12:12

Seðlabankinn keypti aflandskrónur fyrir um 13 milljarða

Aflandskrónustabbinn minnkar um fjórðung með kaupum Seðlabankans. Bandaríski sjóðurinn Loomis Sayles hefur verið stærsti eigandi aflandskróna um langt skeið.

16. des 11:12

Setja þarf lífeyrissjóðum ramma

Ná þarf betur utan um lánastarfsemi lífeyrissjóða. Eins væri æskilegt að eiga samráð við lífeyrissjóðina út frá greiðslujöfnuði.

16. des 09:12

Held­ur sveifl­u­jöfn­un­ar­auk­a á fjár­mál­a­fyr­ir­tæk­i ó­breytt­um

Að mati nefndarinnar hefur sveiflutengd kerfisáhætta ekki aukist að neinu marki síðustu misseri.

Auglýsing Loka (X)