Seðlabankinn

06. júl 07:07

Bóla sé til stað­ar og leið­rétt­ing í kort­un­um á fast­eign­a­mark­að­i

Að mati sérfræðings á sviði fjármálastöðugleika hjá Seðlabankanum eru vísbendingar um að húsnæðisverð sé ofmetið og líkur á að bólumyndun sé til staðar á markaðnum. Lektor í fjármálum við HR segir að það sé lífseig mýta að fasteignaverð geti aðeins lækkað að raunvirði en ekki nafnvirði.

27. jún 18:06

Yfir­bjóð­a í­búð­ir með stað­greiðsl­u

23. jún 07:06

Mög­u­leg­a átt að byrj­a að hækk­a vext­i fyrr

Seðlabankastjóri segir mikilvægt að tekin séu stór skref nú strax þegar kemur að vaxtahækkunum, til að stemma stigu við verðbólgunni og koma böndum á fasteignamarkaðinn. Tilkynnt var í gær að stýrivextir yrðu hækkaðir um 1 prósentustig.

02. jún 10:06

Björn Jón lagði Seðla­bankann

13. maí 10:05

Meðal­sölu­tími í­búða aldrei verið styttri | Greiðslu­byrði hækkar

04. maí 14:05

Gal­in vaxt­a­hækk­un sem kall­ar á hörð við­brögð

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir stýrivaxtahækkun Seðlabankans í morgun galna. Hann segir að með henni hafi Seðlabankinn lagt línurnar fyrir kröfugerð verkalýðshreyfingarinnar í kjarasamningum í haust.

04. maí 11:05

„Ekkert annað en stríðs­yfir­lýsing“

04. maí 09:05

Seðl­a­bank­inn boð­ar frek­ar­i vaxt­a­hækk­an­ir

Seðlabankinn boðar enn meiri vaxtahækkanir hér á landi í yfirlýsingu peningastefnunefndar sem gefin var út í morgun.

04. maí 08:05

Seðlabankinn hækkar vexti um 1 prósent

19. apr 15:04

„Þetta er stórmál að okkar viti“

15. feb 18:02

indó trygg­ir sér fjár­mögn­un og fær leyf­i sem spar­i­sjóð­ur

Seðlabanki Íslands veitti í dag indó leyfi til að starfa sem sparisjóður. indó tryggði sér tæplega 600 milljóna króna fjármögnun síðastliðið haust og var það hluti af lokaskrefunum til að fá tryggja samþykki á starfsleyfisumsókn indó.

15. feb 12:02

Neysl­a Ís­lend­ing­a fær­ist út fyr­ir land­stein­an­a

Kortavelta Íslendinga jókst lítillega milli ára í janúar. Innanlands mátti aðallega greina aukningu í kaupum á þjónustu ferðaskrifstofa. Ferðaþorsti Íslendinga er greinilega mikill og er gert vel við sig í utanlandsferðum á nýju ári, auk þess sem netverslun hefur aukist. Þetta kemur fram í Hagsjá Landsbankans um kortaveltu.

11. feb 15:02

Á­hrif vaxt­a­hækk­an­a helst að sjá í geng­i krón­unn­ar enn sem kom­ið er

Erna Björg Sverrisdóttir, aðalhagfræðingur Arion banka, segir að vaxtahækkanir Seðlabankans séu ekki farnar að hafa sjáanleg áhrif á neyslu heimilanna, en kortavelta Íslendinga náði methæðum í desember.

09. feb 08:02

Stýr­i­vext­ir hækk­a um 0,75 prós­ent­u­stig

Seðlabankinn hefur ákveðið að hækka stýrivexti um 0,75 prósentustig og verða því stýrivextir 2,75 prósent. Hækkunin er í takt við spár greiningaraðila.

04. feb 05:02

Líkleg hækkun stýrivaxta talin munu kosta heimili landsins sex milljarða

02. feb 12:02

Mark­að­ur­inn býst við hærr­i verð­bólg­u

Seðlabanki Íslands kannaði væntingar markaðsaðila 24. til 26. janúar síðastliðinn. Leitað var til 29 markaðsaðila á skuldabréfamarkaði, þ.e. banka, lífeyrissjóða, verðbréfa- og fjárfestingarsjóða, verðbréfamiðlana og fyrirtækja með starfsleyfi til eignastýringar.

06. jan 13:01

Seðlabankinn greip inn í gjaldeyrismarkað

21. des 15:12

Bjarni hefur ekki rætt við Ás­geir um meintan rit­stuld

15. des 15:12

Auk­inn sparn­að­ur skil­ar sér nú

11. nóv 13:11

Ís­lands­bank­i spá­ir 0,25 prós­ent­a hækk­un stýr­i­vaxt­a

„Efnahagsbati virðist kominn á góðan skrið þrátt fyrir að nýlegt bakslag í faraldrinum gæti sett þar eitthvert strik í reikninginn til skemmri tíma litið. Á sama tíma reynist verðbólga æ þrálátari, skammtíma verðbólguhorfur hafa versnað jafnt og þétt og verðbólguálag á markaði hefur mjakast upp,“ segir í greiningu Íslandsbanka.

10. nóv 11:11

Ís­lands­bank­i spá­ir mest­u verð­bólg­u í níu ár

„Við teljum að verðbólga muni aukast enn frekar á næstu mánuðum áður en hún tekur að hjaðna,“ segir í greiningu Íslandabanka.

10. nóv 09:11

Mark­aðs­að­il­ar vænt­a nú meir­i verð­bólg­u en í ág­úst

Könnunin gefur til kynna að markaðsaðilar vænti þess að gengi krónunnar hækki á næstu misserum og að gengi evru gagnvart krónu verði 143 krónur eftir eitt ár.

28. okt 10:10

Út­lit er fyr­ir styrk­ing­u krón­unnar

Í nýlegri þjóðhagsspá Íslandsbanka er því spáð að gengi krónu verði u.þ.b. tíu prósent sterkara árið 2023 en það var að jafnaði í fyrra. Það jafngildir því að gengi evru gagnvart krónu verði í námunda við 140 og gengi Bandaríkjadollar ríflega 120.

26. okt 13:10

„Við munum sækja hverja einustu krónu“

21. okt 11:10

Ekki jafn mjótt á mun­un­um við vaxt­a­á­kvörð­un í fimm ár

Tveir af fimm meðlimum peningastefnunefndar voru eindregið á því að hækka stýrivexti meira en gert var í október. Vaxtahækkunarferli bankans er hvergi nærri lokið að mati Íslandsbanka. Stýrivextir hafa hækkað í þrígang frá maíbyrjun á þessu ári og eru nú 1,50 prósent.

08. okt 14:10

Legg­ur til að hús­næð­is­lið­ur­inn víki úr verð­bólg­u­mark­mið­i

Ásdís Kristjánsdóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, mætti í sjónvarpsþátt Markaðarins á Hringbraut.

06. okt 07:10

Á eign­a­verð að stýr­a vaxt­a­stefn­u Seðl­a­bank­ans?

30. sep 11:09

Spá 0,25 prós­ent­u­stig­a stýr­i­vaxt­a­hækk­un

29. sep 21:09

Nýtt há­mark greiðsl­u­byrð­ar hafi lít­il á­hrif á lán­tak­end­ur

Seðlabankinn tilkynnti í gær að hámark greiðslubyrðar nýrra fasteignalána sé 35 prósent af mánaðarlegum ráðstöfunartekjum fólks. Hámarkshlutfall hjá fyrstu kaupendum sé 40 prósent.

26. ágú 07:08

Gagn­rýna hækkun stýri­vaxta

Sér­fræðingar segja að efna­hags­batinn sé brot­hættur og því ó­ráð­legt að hækka stýri­vexti, eins og Seðla­bankinn til­kynnti um í gær. Seðla­banka­stjóri segir að bankinn hafi núna á­kveðið að stíga til hliðar í kaupum á ríkis­skulda­bréfum á markaði.

20. ágú 11:08

Ó­­víst um kostn­­að SÍ við að byggj­­a upp greiðsl­­u­­miðl­­un

29. apr 12:04

Nær ör­uggt að Seðl­a­bank­inn virkj­i þjóð­hags­var­úð­ar­tæk­i

Ekki útilokað að Seðlabankinn hækki stýrivexti á næstu mánuðum. Það yrði sársaukafullt fyrir heimili og fyrirtæki.

23. apr 14:04

Hægt að ganga lengra til að vernda opinbera starfsmenn

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir mögulega ástæðu til að stíga frekari skref til verndar opinberum starfsmönnum og embættismönnum gegn atlögu stórfyrirtækja

23. apr 11:04

Segir opinbera starfsmenn berskjaldaða gegn árásum Samherja

14. apr 09:04

Hækkanir á eignamörkuðum ekki leitt til aukinnar kerfisáhættu

03. feb 12:02

Fleir­i stjórn­end­ur vilj­a fjölg­a starfs­fólk­i og færr­i vilj­a fækk­a því

Mikill viðsnúningur varð í viðhorfi stjórnenda í samgöngum, flutningum og ferðaþjónustu.

03. feb 11:02

Ný­fjár­fest­ing út­lend­ing­a nei­kvæð um 57 millj­arð­a krón­a

Útflæðið á síðasta fjórðungi ársins 2020 má að mestu má rekja til sölu erlends aðila á innlendum ríkisskuldabréfum.

03. feb 11:02

Raun­vext­ir Seðl­a­bank­ans eru nei­kvæð­ir um 2,5 prós­ent

18. des 12:12

Seðlabankinn keypti aflandskrónur fyrir um 13 milljarða

Aflandskrónustabbinn minnkar um fjórðung með kaupum Seðlabankans. Bandaríski sjóðurinn Loomis Sayles hefur verið stærsti eigandi aflandskróna um langt skeið.

16. des 11:12

Setja þarf lífeyrissjóðum ramma

Ná þarf betur utan um lánastarfsemi lífeyrissjóða. Eins væri æskilegt að eiga samráð við lífeyrissjóðina út frá greiðslujöfnuði.

16. des 09:12

Held­ur sveifl­u­jöfn­un­ar­auk­a á fjár­mál­a­fyr­ir­tæk­i ó­breytt­um

Að mati nefndarinnar hefur sveiflutengd kerfisáhætta ekki aukist að neinu marki síðustu misseri.

Auglýsing Loka (X)