Seðlabanki Íslands

11. jan 12:01

Stjórn­end­ur 400 stærst­u fyr­ir­tækj­a lands­ins bjart­sýn­ir

Stjórnendur stærstu fyrirtækja landsins meta aðstæður gáðar nú um mundir og að þær fari batnandi. Eftirspurn eftir starfsfólki fer vaxandi og borið hefur á skorti á starfsfólki í ýmsum greinum. Búist er við að starfsfólki geti fjölgað um 2.100 næsta hálfa árið. Vaxandi eftirspurn er innanlands sem utan og að verðbólga verði yfir markmiði. Þetta kemur fram í ársfjóðrungslegri könnun sem Gallup gerði fyrir Samtök atvinnulífsins og Seðlabankann.

28. des 22:12

Starfsmenn Seðlabankans að meðaltali með milljón á mánuði

10. des 19:12

Sam­eining Seðla­bankans og Fjár­mála­eftir­litsins gengið vel

07. des 14:12

Í fyrst­a sinn frá upp­haf­i Co­vid gríp­ur Seðl­a­bank­inn ekki inn

18. nóv 07:11

Erum að lend­a í lægr­a vaxt­a­stig­i en áður

Forstöðumaður hjá Arctica Finance segir að það vaxtahækkunarferli sem við erum í núna leiði til þess að við erum að lenda í lægra jafnvægisvaxtastigi en hefur áður verið á Íslandi.

18. nóv 07:11

„Við mun­um ekki sætt­a okk­ur við það að vera kennt um hans hag­stjórn­ar­mis­tök"

Formaður VR segir að verkalýðshreyfingin muni ekki sætta sig við það að vera kennt um „hagstjórnarmistök" seðlabankastjóra og muni verkalýðshreyfingin sækja hverja einustu krónu.

17. nóv 15:11

Á­hrif vaxt­a­hækk­un­ar­inn­ar gætu ver­ið hröð

Markaðurinn verður sýndur í kvöld klukkan 19:00 á sjónvarpstöðinni Hringbraut en í þættinum er rætt við Jón Bjarka Bentsson, aðalhagfræðing Íslandsbanka um stýrivaxtahækkun Seðlabankans í morgun.

06. okt 08:10

Seðlabankinn hækkar stýrivexti

06. okt 08:10

Stýrivextir hækkaðir um 0,25 prósentur

Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 1,5 prósent.

30. sep 05:09

Nýtt há­mark greiðslu­byrðar hafi lítil á­hrif á lán­tak­endur

29. sep 15:09

Hef­ur að­al­leg­a á­hrif á þá tekj­u­hærr­i

Nýjar reglur sem kynntar voru í morgun af fjármálastöðuleikanefnd Seðlabankans munu samkvæmt Húsnæðis-og mannvirkjastofnun takmarka getu heimilanna til skuldsetningar og stemma þannig stigu við hækkandi fasteignaverði.

29. sep 09:09

Seðl­a­bank­inn set­ur há­mark á greiðsl­u­byrð­i hús­næð­is­lán­a

Ritið Fjármálastöðugleiki var birt í morgun en þar kemur fram að fjármálastöðugleikanefnd hyggist setja reglur varðandi hámark greiðslubyrðar húsnæðislána.

03. sep 11:09

Seðl­a­bank­inn greip tvisvar inn í gjald­eyr­is­mark­að­inn í ág­úst

Íslenska krónan veiktist á móti gjaldmiðlum helstu viðskiptalanda okkar í ágúst

19. ágú 12:08

Ís­lensk greiðslu­­miðlun í vinnslu hjá Seðla­bankanum

03. jún 11:06

Einn vildi hækka vexti meira

Þjóðhagsvarúðartæki utan vaxtatækisins komu til umræðu á fundi peningastefnunefndar, en samstaða um að breyta ekki stefnu í þeim efnum.

19. maí 14:05

Laun­a­hækk­an­ir hægi á hjöðn­un at­vinn­u­leys­is og hrað­i sjálf­virkn­i­væð­ing­u

Frá því að farsóttin barst til landsins hafa tvær kjarasamningsbundnar launahækkanir tekið gildi, í apríl í fyrra og í janúar í ár .

19. maí 14:05

Spá­ir 3,1 prós­ent­a hag­vext­i í ár

19. maí 12:05

Seðl­a­bank­inn er með öll spil á hend­i til að bregð­ast við verð­bólg­u

30. apr 19:04

Seðlabankinn hættir reglulegri gjaldeyrissölu

28. apr 07:04

Verðbólgan verði þrálátari en væntingar hafa verið um

„Mikil hækkun á hrávöruverði, flutningskostnaði og ójafnvægi á mörkuðum mun kynda undir verðbólgu innanlands,“ segir í nýrri greiningu Jakobsson Capital.

20. apr 08:04

Seðla­banka­stjóri kynnir skýrslu fjár­mála­eftir­lits­nefndar

18. mar 13:03

Vext­ir ekki hækk­að­ir fyrr en að ári liðn­u

Stýrivextir Seðlabankans verða líklega óbreyttir enn um sinn. Efnahagshorfur eru enn svipaðar og í ársbyrjun.

11. mar 16:03

Vextir gætu hækkað fyrr ef slakað verður meira á ríkisfjármálunum

Seðlabankastjóri segir ljóst að ekki bæði Seðlabankinn og ríkissjóður geti verið með fótinn á bensíngjöfinni þegar hagkerfið fer að taka við sér.

11. mar 12:03

Fyrsti þáttur Markaðarins: Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri

10. mar 20:03

Skrýtin staða að vera með stórt lífeyriskerfi sem kaupir ekki ríkisbréf

Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri segir í viðtali við Markaðinn, nýjum viðtals – og fréttaþætti um íslenskt viðskiptalíf, hafa áhyggjur af því að hin lögbundna 3,5 prósenta uppkjörskrafa lífeyrissjóðanna muni leiða til þess að lífeyrissjóðirnir hætti að kaupa áhættulitlar eignir eins og ríkisskuldabréf.

26. feb 09:02

Hagkerfið dróst saman um 6,6 prósent á síðasta ári

Samdráttur hagkerfisins nokkru minni en nýjasta spá Seðlabankans frá því fyrr í þessum mánuði gerði ráð fyrir.

17. feb 07:02

Segja Ragnar Þór hvorki vitni né sakborning

13. jan 16:01

Seðlabankinn heimilar arðgreiðslur banka að skilyrðum uppfylltum

Fjármálafyrirtæki þurfa að uppfylla skilyrði sem snúa að afkomu síðastliðinna ára og sýna fram á áætlanir um góða þróun eiginfjárstöðu næstu þrjú árin. Þrátt fyrir að Seðlabankinn heimili arðgreiðslur og kaup á eigin bréfum nú eru fjármálafyrirtæki hvött til að viðhalda sterkri eiginfjárstöðu í ljósi efnahagslegrar óvissu.

09. des 06:12

Seðlabankinn láti til sín taka við lausn fjárhagsvanda sveitarfélaga

Æðstu stjórnendur stærstu sveitarfélaga landsins vilja að Seðlabankinn og hið opinbera komi að úrlausn erfiðrar fjárhagsstöðu þeirra. Samband sveitarfélaga og Reykjavíkurborg átt í óformlegum viðræðum við Seðlabankann um að bankinn stígi inn með kaupum á skuldabréfum. Yfirfærsla ákveðinna málaflokka frá ríki til sveitarfélaga sögð vanfjármögnuð.

15. okt 05:10

Breyting sögð auka lausafé í umferð

Seðlabankinn fækkar aðilum sem geta átt viðskiptareikning hjá bankanum.

Auglýsing Loka (X)