Samtök iðnaðarins

14. okt 08:10

Aukinn stuðningur verði varanlegur

Samtök iðnaðarins telja mikilvægt að binda varanlega í lög hækkun á endurgreiðsluhlutfalli og þak á skattafrádrætti.

04. okt 11:10

Sam­tök iðn­að­ar­ins segj­a Paw­el fari með rangt mál

Langt frá því að vera metár í byggingu nýrra íbúða eins og Pawel Bartoszek, formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborga fullyrti, segja Samtök iðnaðarins.

29. sep 11:09

Fimm flokk­ar af átta á­form­a að létt­a á­lög­um af fyr­ir­tækj­um

Framsóknarflokkur, Miðflokkur, Samfylking Sjálfstæðisflokkur og Viðreisn, áforma að draga úr álögum á fyrirtæki, m.a. með lækkun tryggingagjalds. Vinstri græn, einn flokka, sagðist ekki áforma slíkt á kjörtímabilinu. Katrín Jakobsdóttir er formaður Vinstri grænna.

21. sep 07:09

Ís­lensk­ur hug­verk­a­iðn­að­ur tek­ur vaxt­ar­kipp

Út­flutnings­tekjur af hug­verka­iðnaði hafa tvö­faldast á átta árum. Um var að ræða 16 prósent af öllum út­flutningi frá Ís­landi í fyrra. Skatta­frá­dráttur af rann­sóknum og þróun hefur mikil á­hrif, segir fram­kvæmda­stjóri Sam­taka iðnaðarins.

08. sep 07:09

Ný­sköp­un í mik­ill­i sókn

Alþingi jók í fyrra endurgreiðsluhlutfall rannsókna- og þróunarkostnaðar úr 20 prósentum í 35 prósent. Útflutningstekjur af hugverkaiðnaði á Íslandi hefur á átta árum tvöfaldast.

11. maí 22:05

„Löngu tíma­bær breyting, sem jafnar stöðu verk- og bók­náms“

22. apr 09:04

Legg­i Tækn­i­þró­un­ar­sjóð­i til auk­ið fé í nið­ur­sveifl­unn­i

21. apr 16:04

Auð­veld­a þarf ráðn­ing­u er­lendr­a sér­fræð­ing­a til að efla hug­verk­a­iðn­að

Stendur í vegi fyrir vexti ýmissa tæknifyrirtækja.

06. apr 05:04

Mikill lóða­skortur á Akur­eyri gerir verk­tökum erfitt fyrir

Umtalsverður samdráttur er í íbúðarbyggingu á Norðurlandi og sérstaklega á Akureyri. Þar eru verktakafyrirtæki að verða lóðalaus og segist framkvæmdastjóri SS Byggir aldrei hafa kynnst öðru eins á þeim fjóru áratugum sem fyrirtækið hafi verið til. Pólitíkin geti ekki sent allt í nefndir og starfshópa.

03. mar 11:03

Þurf­um að gríp­a til frek­ar­i að­gerð­a

Sækja þarf verkefni í hugverkaiðnað og í orkusækinn en umhverfisvænan iðnað. Nokkrir lykilmálaflokkar þurfa að tala betur saman. Niðursveifla íslenska hagkerfisins er oft dýpri en hjá öðrum ríkjum en við förum líka hraðar upp.

17. feb 12:02

Niðurskurður vekur upp spurningar um framtíðarhorfur

17. feb 10:02

Upp­söfn­uð við­halds­þörf inn­við­a er 420 millj­arð­ar krón­a

Í síðustu niðursveiflu sem hófst 2008 slógu stjórnvöld á frest nauðsynlegu viðhaldi innviða og öðrum fyrirhuguðum framkvæmdum.

05. feb 12:02

Þurf­um að sækj­a er­lend­a fjár­fest­ing­u

05. feb 09:02

Íslenskir arkitektar gagnrýna orð Pawels um Sundabrú

29. des 06:12

Íhuga að leita réttar síns vegna verðhækkana Sorpu

Samtök iðnaðarins skora á eigendur Sorpu að draga umdeildar gjaldskrárhækkanir, um allt að 267 prósent, til baka. Telja samtökin að engar forsendur liggi fyrir um að kostnaðurinn við að veita umrædda þjónustu hafi aukist.

05. maí 06:05

Raunkostnaður aðgerðapakka um 100 milljarðar

Raunverulegur kostnaður ríkissjóðs er tæplega þriðjungur af umfangi aðgerðarpakkanna þriggja. Skuldastaða ríkissjóðs er mjög sterk og því er mikið rými fyrir frekari aðgerðir. Slík loforð verður þó að efna hratt og örugglega.

10. des 15:12

Þarf að stöðva fúskara

Meistarafélög innan samtaka iðnaðarins segjast hafa barist í mörg ár fyrir breytingum á iðnaðarlögum. Þetta kemur fram í yfirlýsingu á vef Samtaka iðnaðarins, þar sem starf ófaglærðra geti verið ógn við öryggi og heilsu landsmanna.

Auglýsing Loka (X)