Samtök gagnavera

11. júl 10:07

Björn nýr for­mað­ur Sam­tak­a gagn­a­ver­a

Ný stjórn Samtaka gagnavera, DCI, tók til starfa á aðalfundi samtakanna í síðustu viku. Björn Brynjúlfsson, forstjóri Borealis Data Center, var kjörinn formaður. Aðrir í stjórninni eru Gísli Kr. frá atNorth, Helgi Helgason frá Verne Global og Birkir Marteinsson frá Sýn.

Auglýsing Loka (X)