Samtök atvinnulífsins

17. jan 19:01

Krefst lang­tíma­á­ætlunar í sótt­varna­að­gerðum

11. jan 12:01

Stjórn­end­ur 400 stærst­u fyr­ir­tækj­a lands­ins bjart­sýn­ir

Stjórnendur stærstu fyrirtækja landsins meta aðstæður gáðar nú um mundir og að þær fari batnandi. Eftirspurn eftir starfsfólki fer vaxandi og borið hefur á skorti á starfsfólki í ýmsum greinum. Búist er við að starfsfólki geti fjölgað um 2.100 næsta hálfa árið. Vaxandi eftirspurn er innanlands sem utan og að verðbólga verði yfir markmiði. Þetta kemur fram í ársfjóðrungslegri könnun sem Gallup gerði fyrir Samtök atvinnulífsins og Seðlabankann.

30. des 14:12

Trygg­ing­a­gjald­ið hækk­ar á ný

Tryggingagjaldið, sem var lækkað tímabundið úr 6,35 prósentum í 6,1 prósent fyrir rúmu ári, hækkar á ný um áramótin þrátt fyrir eindregnar óskir frá atvinnulífinu um að lækkunin yrði framlengd.

14. des 11:12

Þrí­þætt­ur vand­i kall­i á þrí­þætt­a lausn

Samtök atvinnulífsins lýsa áhyggjum sínum af því að aðhald skorti í ríkisrekstrinum á sama tíma og vextir fari hækkandi í umsögn sinni um fjárlagafrumvarp næsta árs. Samtökin telja ráðamenn treysta um of á bata í ríkisfjármálum samhliða auknum hagvexti og telja að til að svo verði þurfi að bæta gæði ríkisútgjalda og rekstrarumhverfi fyrirtækja.

03. des 11:12

Sonja: Sætir furðu að opinberum starfsmönnum hafi ekki fjölgað meira

02. des 13:12

Leið­ir ó­hjá­kvæm­leg­a til auk­inn­a á­lag­a

Starfsfólki hjá hinu opinbera hefur fjölgað á undanförnum árum en starfsfólki í einkageiranum hefur á sama tíma fækkað. „Það stendur upp á ríki og sveitarfélög að skýra þessa þróun og varpa ljósi á það hvernig hún sundurliðast,“ segir forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins.

25. nóv 15:11

Gæti ver­ið að at­vinn­u­leys­is­trygg­ing­a­kerf­ið skap­i ó­æsk­i­leg­a hvat­a

Forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins segir að skoða þurfi hvort atvinnuleysistryggingarkerfið skapi óæskilega hvata. Árstíðaleiðrétt atvinnuleysi var 5,8 prósent í október.

11. nóv 10:11

Nýtt fyr­ir­kom­u­lag Hvatn­ing­ar­verð­laun­a

Frestur til að skila inn tilnefningum til Hvatningarverðlauna jafnréttismála rennur út þann 16. nóvember en verðlaunin verða nú veitt í þremur flokkum.

29. okt 17:10

Vilj­a jafn­a leik­inn á vinn­u­mark­að­i og sæti við kjar­a­samn­ings­borð­ið

25. okt 13:10

Hafnar því að skerða tjáningar­frelsi hags­muna­sam­taka

22. okt 16:10

Segj­a SKE vega að upp­lýstr­i um­ræð­u

Svanhildur Hólm, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands, segir í samtali við Markaðinn að Viðskiptaráð sé mjög undrandi yfir þessari tilkynningu Samkeppniseftirlitsins.

20. okt 07:10

Hyggj­ast sækj­a laun­a­hækk­an­ir

Í Lífskjarasamningnum sem undirritaður var vorið 2019 var ákvæði um að launafólk ætti að fá launahækkun ef svigrúm myndaðist með auknum hagvexti.

20. okt 06:10

Icelandair telur Ólöfu hafa verið hóp­stjóra en ekki trúnaðar­mann

13. okt 09:10

ASÍ lagði 40 milljónir í aug­lýsingar

ASÍ lagði 40 milljónir króna í auglýsingar í aðdragandi kosninganna en Samtök atvinnulífsins 1 milljón króna. Framkvæmdastjóri ASÍ segir í samtali við Markaðinn að með þessu hafi ASÍ viljað kalla eftir upplýsingum frá stjórnmálaflokkunum.

08. okt 14:10

Legg­ur til að hús­næð­is­lið­ur­inn víki úr verð­bólg­u­mark­mið­i

Ásdís Kristjánsdóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, mætti í sjónvarpsþátt Markaðarins á Hringbraut.

07. okt 12:10

Bláa lón­ið hlaut um­hverf­is­verð­laun at­vinn­u­lífs­ins

Framtak ársins á sviði umhverfismála að mati atvinnulífsins er Aha.is, netverslun með heimsendingarþjónustu.

06. okt 08:10

Streymi: Umhverfisdagur atvinnulífsins

Horfa má á streymi af Umhverfisdegi atvinnulífsins hér að neðan.

06. okt 07:10

Á eign­a­verð að stýr­a vaxt­a­stefn­u Seðl­a­bank­ans?

20. ágú 11:08

„Drambs­full nálgun að telja að allir mis­skilji stöðuna hrapa­lega“

17. ágú 14:08

Telja að skólastarf lamist í vetur með núverandi ráðstöfunum

08. júl 07:07

Tekj­u­jöfn­uð­ur stóð í stað í Co­vid

Á árinu 2020 var almennt svipuð tekjuþróun hjá þeim sem höfðu frá lægri millitekjum og upp að háum tekjum í heimsfaraldri. Hækkuðu tekjurnar um ríflega þrjú prósent á milli ára.

10. maí 15:05

Kjar­a­lot­an sem hófst haust­ið 2018 stendur enn

„Þessi langdregna samningalota skýrist fyrst og fremst af ósamstöðu og mismunandi launastefnu verkalýðsfélaganna,“ segir Hannes G. Sigurðsson.

10. maí 11:05

Varð­stað­a um ó­breytt fyr­ir­kom­u­lag þjón­ar sér­hags­mun­um

Norskur hagfræðiprófessor segir að Ísland sé fast í vítahring ofþenslna og kreppa. Hóflegar launahækkanir séu almannagæði sem komi öllum vel.

26. mar 10:03

Markaðurinn 24 mars: Anna Hrefna Ingimundardóttir

05. mar 06:03

Bjöllum í átta­tíu kaup­höllum hringt fyrir jafn­rétti kynjanna

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna er á mánudaginn og af því tilefni mun Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hringja bjöllu Kauphallarinnar fyrir jafnrétti. Slíkt hið sama verður gert í um áttatíu kauphöllum í heiminum. Talsmenn Nasdaq á Íslandi segja brýnt að raddir allra kynja heyrist í heimi viðskipta.

13. jan 10:01

Drag­a þarf úr höml­um á er­lend­a fjár­fest­ing­u

07. jan 17:01

Hætta á undirboði launa með ráðningarstyrkjum

„Hætta er á að með styrkjunum opnist leið fyrir félagsleg undirboð á vinnumarkaði, að atvinnulaust fólk verði ráðið í störf sem eru til staðar á lakari kjörum en annars yrði“, segir Drífa Snædal, forseti ASÍ.

29. mar 12:03

Fundað stíft hjá sáttasemjara

Sex stéttarfélög og Samtök atvinnulífsins munu funda stíft næstu daga. Verkföllum sem voru boðuð í dag og í gær var aflýst.

Auglýsing Loka (X)