Samtök atvinnulífsins

08. feb 17:02

„Þau ætla að halda á­fram grófum verk­falls­brotum“

08. feb 12:02

Efling fundar með sátta­semjara um at­kvæða­greiðslu

07. feb 10:02

Efling krefst að ríkis­sátta­semjari víki vegna van­hæfis

07. feb 09:02

Enn án fé­laga­tals og samninga­nefndir boðaðar á fund

06. feb 14:02

Verkfallsboðun Eflingar lögmæt: „Hitt hefði verið hræðilegur dagur“

06. feb 13:02

Eflingu gert skylt að afhenda félagatal sitt en frestar ekki verkfalli

06. feb 09:02

Verk­föll hefjast á morgun að öllu ó­breyttu

05. feb 17:02

„Mér finnst hún ekki hafa farið vel með vald sitt“

05. feb 13:02

Sólveig segir framgöngu Aðalsteins svívirðilega

04. feb 11:02

„Ekki til í þá einstaklingsdýrkun sem Stefán leggur til“

03. feb 08:02

Efling ætli að valda sam­fé­laginu skaða til að berjast fyrir tekjuháum körlum

02. feb 14:02

Efling fer með miðlunar­til­lögu í héraðsdóm

02. feb 13:02

Eins og frítt skot­leyfi hafi verið gefið út á Sól­veigu Önnu

31. jan 08:01

SA stefnir Eflingu fyrir Félagsdóm

30. jan 15:01

Hafa kært miðlunar­til­löguna til ráð­herra

27. jan 14:01

Vilja að dóm­stólar skeri úr um lög­mæti til­lögunnar

27. jan 12:01

„Við getum ekki og ætlum ekki að af­henda kjör­skrána“

26. jan 20:01

ASÍ skorar á ríkis­sátta­semjara að draga til­lögu sína til baka

25. jan 10:01

„Ógeðslegt að verða vitni að þessu“

23. jan 14:01

Greiða at­­kvæði um verk­­fall hjá Ís­lands­hótelum á morgun

12. jan 05:01

Verk­föll fárra gætu haft mikil á­hrif

11. jan 13:01

Við­halds­kostnaður á vega­kerfinu nemur 200 milljörðum króna

Skatta­dagur Deloitte, Sam­taka at­vinnu­lífsins og Við­skipta­ráðs var haldinn í morgun í tuttugasta sinn. Mark­mið fundarins var að rýna ís­lenskt skatt­kerfi, ræða ný­legar breytingar og benda á at­riði sem að­stand­endur fundarins telja að betur megi fara, ein­stak­lingum og at­vinnu­lífi til góða.

10. jan 15:01

Meiri­hluti Eflingar­fé­laga vill verk­fall

10. jan 14:01

Grun­ar að Sól­veig Anna hafi allt­af ætl­að í verk­fall

10. jan 13:01

Efling slítur við­ræðum við SA og undir­býr verk­fall

10. jan 11:01

Ögur­stund í Karp­húsinu

10. jan 08:01

„Er enginn botn til staðar fyrir þessa konu?“

09. jan 09:01

Útfærsla á nýrri launatöflu fylgir tilboði Eflingar

08. jan 18:01

Efling gerir Sam­tökum at­vinnu­lífsins gagn­til­boð

05. jan 15:01

Sólveig ætlar ekki að tjá sig strax um tilboð SA

04. jan 13:01

„Einbeitt tilraun í gangi til þess að svipta okkur sjálfstæðum samningsrétti“

03. jan 19:01

„Efling og stjórn Eflingar eru ekki yfir lög hafin“

27. des 11:12

Segir SA sýna þver­móðsku við samninga­borðið

22. des 11:12

Samningar náðust ekki milli Eflingar og SA

21. des 17:12

Efling gerir SA til­boð | Vonast eftir góðum við­brögðum

21. des 15:12

VR samþykkir samning við Samtök atvinnulífsins

19. des 14:12

Yfir­gnæfandi meiri­hluti sam­þykkti kjara­samning SGS og SA

19. des 10:12

„Opnar ekki fjöl­miðil án þess að Efling sé að af­vega­leiða um­ræðu“

14. des 05:12

Tolla­lækkun skil­virkasta leiðin til að bæta hag laun­þega

13. des 16:12

Efling segir fram­lag ríkis­­stjórnarinnar létt­­vægt

13. des 05:12

Fundu fyrir ákalli fólksins í landinu að ná samkomulagi

Samtök atvinnulífsins og VR skrifuðu undir nýja kjarasamninga í gær eftir viðræður undanfarinna vikna. Framkvæmdastjóri SA segir það þrekvirki að hafa náð samkomulagi í tæka tíð.

12. des 12:12

Efling ekki komin með tímasetningu hjá ríkissáttasemjara

07. des 13:12

Efling vísar kjara­deilu til ríkis­sátta­semjara

05. des 12:12

Engir sam­eigin­legir fundir boðaðir í dag

03. des 17:12

SGS og SA undir­rita nýjan skammtímakjara­samning

03. des 16:12

SGS og SA undir­rita nýjan kjara­samning

02. des 14:12

„Þolin­mæðin er orðin mjög lítil“

02. des 14:12

„Gerum allt sem við getum til þess að sam­talið verði gott“

01. des 10:12

Krónan og Rio Tin­to hlutu Hvatningar­verð­laun jafn­réttis­mála

29. nóv 10:11

Efling býður SA eins árs kjara­samning

25. nóv 09:11

VR slítur kjaraviðræðum

24. nóv 10:11

Engar Tenetær til umræðu á neyðarfundi í Stjórnarráðinu

31. okt 13:10

Krefjast krónu­tölu­hækkunar upp á 167 þúsund krónur

24. ágú 22:08

Hall­dór Benja­mín: „Fátt nýtt undir sólinni“

24. ágú 10:08

Gera kröfu um fjögurra daga vinnu­viku

24. ágú 09:08

Digrir sjóðir til reiðu komi til verkfalla

10. ágú 12:08

Halldór Benjamín: „Það hlakkar svo sannarlega ekki í mér, þvert á móti“

03. ágú 05:08

Kjara­samningar á Ís­landi heims­met í ó­hag­ræði segir ráð­gjafi stjórnar SA

16. jún 07:06

Stjórn­endur hafa vaxandi á­hyggjur af mann­eklu

Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir aukinnar svartsýni gæta meðal stjórnenda stærstu fyrirtækja landsins vegna þess hve erfiðlega gengur að manna störf. Hann segir brýnt að ryðja úr vegi hindrunum sem koma í veg fyrir að fólk utan EES flytji til landsins.

15. jún 15:06

Þýði ekkert að hækka laun þegar verð­bólga ríði röftum

13. jún 17:06

Fé­lag píp­u­lagn­ing­a­meist­ar­a geng­ur til liðs við Sam­tök iðn­að­ar­ins

Félag pípulagningameistara, FP, hefur gengið til liðs við Samtök iðnaðarins, SI, en samkomulag þess efnis var undirritað í Húsi atvinnulífsins í dag.

23. mar 18:03

Fréttavaktin á miðvikudag - horfðu á þáttinn

03. feb 15:02

Vaxt­a­hækk­an­ir gætu haml­að í­búð­a­upp­bygg­ing­u

17. jan 19:01

Krefst lang­tíma­á­ætlunar í sótt­varna­að­gerðum

11. jan 12:01

Stjórn­end­ur 400 stærst­u fyr­ir­tækj­a lands­ins bjart­sýn­ir

Stjórnendur stærstu fyrirtækja landsins meta aðstæður gáðar nú um mundir og að þær fari batnandi. Eftirspurn eftir starfsfólki fer vaxandi og borið hefur á skorti á starfsfólki í ýmsum greinum. Búist er við að starfsfólki geti fjölgað um 2.100 næsta hálfa árið. Vaxandi eftirspurn er innanlands sem utan og að verðbólga verði yfir markmiði. Þetta kemur fram í ársfjóðrungslegri könnun sem Gallup gerði fyrir Samtök atvinnulífsins og Seðlabankann.

30. des 14:12

Trygg­ing­a­gjald­ið hækk­ar á ný

Tryggingagjaldið, sem var lækkað tímabundið úr 6,35 prósentum í 6,1 prósent fyrir rúmu ári, hækkar á ný um áramótin þrátt fyrir eindregnar óskir frá atvinnulífinu um að lækkunin yrði framlengd.

14. des 11:12

Þrí­þætt­ur vand­i kall­i á þrí­þætt­a lausn

Samtök atvinnulífsins lýsa áhyggjum sínum af því að aðhald skorti í ríkisrekstrinum á sama tíma og vextir fari hækkandi í umsögn sinni um fjárlagafrumvarp næsta árs. Samtökin telja ráðamenn treysta um of á bata í ríkisfjármálum samhliða auknum hagvexti og telja að til að svo verði þurfi að bæta gæði ríkisútgjalda og rekstrarumhverfi fyrirtækja.

03. des 11:12

Sonja: Sætir furðu að opinberum starfsmönnum hafi ekki fjölgað meira

02. des 13:12

Leið­ir ó­hjá­kvæm­leg­a til auk­inn­a á­lag­a

Starfsfólki hjá hinu opinbera hefur fjölgað á undanförnum árum en starfsfólki í einkageiranum hefur á sama tíma fækkað. „Það stendur upp á ríki og sveitarfélög að skýra þessa þróun og varpa ljósi á það hvernig hún sundurliðast,“ segir forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins.

25. nóv 15:11

Gæti ver­ið að at­vinn­u­leys­is­trygg­ing­a­kerf­ið skap­i ó­æsk­i­leg­a hvat­a

Forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins segir að skoða þurfi hvort atvinnuleysistryggingarkerfið skapi óæskilega hvata. Árstíðaleiðrétt atvinnuleysi var 5,8 prósent í október.

11. nóv 10:11

Nýtt fyr­ir­kom­u­lag Hvatn­ing­ar­verð­laun­a

Frestur til að skila inn tilnefningum til Hvatningarverðlauna jafnréttismála rennur út þann 16. nóvember en verðlaunin verða nú veitt í þremur flokkum.

29. okt 17:10

Vilj­a jafn­a leik­inn á vinn­u­mark­að­i og sæti við kjar­a­samn­ings­borð­ið

25. okt 13:10

Hafnar því að skerða tjáningar­frelsi hags­muna­sam­taka

22. okt 16:10

Segj­a SKE vega að upp­lýstr­i um­ræð­u

Svanhildur Hólm, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands, segir í samtali við Markaðinn að Viðskiptaráð sé mjög undrandi yfir þessari tilkynningu Samkeppniseftirlitsins.

20. okt 07:10

Hyggj­ast sækj­a laun­a­hækk­an­ir

Í Lífskjarasamningnum sem undirritaður var vorið 2019 var ákvæði um að launafólk ætti að fá launahækkun ef svigrúm myndaðist með auknum hagvexti.

20. okt 06:10

Icelandair telur Ólöfu hafa verið hóp­stjóra en ekki trúnaðar­mann

13. okt 09:10

ASÍ lagði 40 milljónir í aug­lýsingar

ASÍ lagði 40 milljónir króna í auglýsingar í aðdragandi kosninganna en Samtök atvinnulífsins 1 milljón króna. Framkvæmdastjóri ASÍ segir í samtali við Markaðinn að með þessu hafi ASÍ viljað kalla eftir upplýsingum frá stjórnmálaflokkunum.

08. okt 14:10

Legg­ur til að hús­næð­is­lið­ur­inn víki úr verð­bólg­u­mark­mið­i

Ásdís Kristjánsdóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, mætti í sjónvarpsþátt Markaðarins á Hringbraut.

07. okt 12:10

Bláa lón­ið hlaut um­hverf­is­verð­laun at­vinn­u­lífs­ins

Framtak ársins á sviði umhverfismála að mati atvinnulífsins er Aha.is, netverslun með heimsendingarþjónustu.

06. okt 08:10

Streymi: Umhverfisdagur atvinnulífsins

Horfa má á streymi af Umhverfisdegi atvinnulífsins hér að neðan.

06. okt 07:10

Á eign­a­verð að stýr­a vaxt­a­stefn­u Seðl­a­bank­ans?

20. ágú 11:08

„Drambs­full nálgun að telja að allir mis­skilji stöðuna hrapa­lega“

17. ágú 14:08

Telja að skólastarf lamist í vetur með núverandi ráðstöfunum

08. júl 07:07

Tekj­u­jöfn­uð­ur stóð í stað í Co­vid

Á árinu 2020 var almennt svipuð tekjuþróun hjá þeim sem höfðu frá lægri millitekjum og upp að háum tekjum í heimsfaraldri. Hækkuðu tekjurnar um ríflega þrjú prósent á milli ára.

10. maí 15:05

Kjar­a­lot­an sem hófst haust­ið 2018 stendur enn

„Þessi langdregna samningalota skýrist fyrst og fremst af ósamstöðu og mismunandi launastefnu verkalýðsfélaganna,“ segir Hannes G. Sigurðsson.

10. maí 11:05

Varð­stað­a um ó­breytt fyr­ir­kom­u­lag þjón­ar sér­hags­mun­um

Norskur hagfræðiprófessor segir að Ísland sé fast í vítahring ofþenslna og kreppa. Hóflegar launahækkanir séu almannagæði sem komi öllum vel.

26. mar 10:03

Markaðurinn 24 mars: Anna Hrefna Ingimundardóttir

05. mar 06:03

Bjöllum í átta­tíu kaup­höllum hringt fyrir jafn­rétti kynjanna

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna er á mánudaginn og af því tilefni mun Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hringja bjöllu Kauphallarinnar fyrir jafnrétti. Slíkt hið sama verður gert í um áttatíu kauphöllum í heiminum. Talsmenn Nasdaq á Íslandi segja brýnt að raddir allra kynja heyrist í heimi viðskipta.

13. jan 10:01

Drag­a þarf úr höml­um á er­lend­a fjár­fest­ing­u

07. jan 17:01

Hætta á undirboði launa með ráðningarstyrkjum

„Hætta er á að með styrkjunum opnist leið fyrir félagsleg undirboð á vinnumarkaði, að atvinnulaust fólk verði ráðið í störf sem eru til staðar á lakari kjörum en annars yrði“, segir Drífa Snædal, forseti ASÍ.

29. mar 12:03

Fundað stíft hjá sáttasemjara

Sex stéttarfélög og Samtök atvinnulífsins munu funda stíft næstu daga. Verkföllum sem voru boðuð í dag og í gær var aflýst.

Auglýsing Loka (X)