Samkeppnismál

21. apr 05:04

Reglu­verk er veru­lega í­þyngjandi hér á landi

Reglubyrði hamlar verðmætasköpun. Samkeppnisskilyrði lakari hér en í nágrannaríkjum.

14. júl 06:07

Go­og­le sekt­að vegn­a frétt­a­efn­is

16. jún 17:06

Eim­skip fær 1,5 millj­arð­a sekt vegn­a sam­keppn­is­brot­a

22. maí 06:05

Deilt um fyrn­ing­u skað­a­bót­a­kröf­u gegn Mjólk­ur­sam­söl­unn­i

Lög­menn Mjólk­ur­sam­söl­unn­ar og Ólafs Magn­ús­ar Magn­ús­son­ar,, fyrr­ver­and­i eig­and­a Mjólk­u, tók­ust á um fyrn­ing­ar­frest skað­a­bót­a­kröf­u hins síð­ar­nefnd­a í hér­aðs­dóm­i í gær. Mál­ið kem­ur í kjöl­far stað­fest­ing­ar Hæst­a­rétt­ar á nærr­i hálfs millj­arðs krón­a sekt­ar Mjólk­ur­sam­söl­unn­ar vegn­a sam­keppn­is­brot­a.

10. apr 15:04

Eig­and­i Ali­expr­ess sekt­að­ur um millj­arð­a doll­ar­a

05. mar 06:03

Inn­lendum fyrir­tækjum sagt mis­munað á ó­svífinn hátt

Íslensk matvælafyrirtæki neyðast til að kaupa mjólkurduft og undanrennuduft af Mjólkursamsölunni á nær tvöföldu því verði sem Mjólkursamsalan selur sömu vöru á til samkeppnisaðila þeirra erlendis, að sögn framkvæmdastjóra Félags atvinnurekenda.

26. júl 06:07

SE skoði hvort afurðastöðvar hafi brotið lög

Félag atvinnurekenda (FA) hefur farið fram á rannsókn á háttsemi afurðastöðva sem að mati félagsins hefur leitt til fyrirsjáanlegs skorts á lambahryggjum í verslunum.

Auglýsing Loka (X)