Samkeppniseftirlitið

25. okt 13:10

Hafnar því að skerða tjáningar­frelsi hags­muna­sam­taka

22. okt 16:10

Segj­a SKE vega að upp­lýstr­i um­ræð­u

Svanhildur Hólm, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands, segir í samtali við Markaðinn að Viðskiptaráð sé mjög undrandi yfir þessari tilkynningu Samkeppniseftirlitsins.

22. okt 14:10

Samkeppniseftirlitið brýnir fyrir hagsmunaaðilum að tjá sig ekki um verð

18. sep 05:09

Sam­keppnis­eftir­litið vill fá að skoða tölvu­pósta frá fjár­mála­fyrir­tækjum

17. sep 20:09

Sam­keppnis­eftir­litið krefur SFF um skýringar og gögn

16. sep 18:09

MS gerir al­var­legar at­huga­semdir við um­fjöllun í kynningar­blaði

12. ágú 10:08

Óska eftir upplýsingum um samráð skipafélaga

01. júl 12:07

SKE horfir einungis til íslenskra hljóðbóka

Samkeppniseftirlitsins segir að sundurgreina megi markaði eftir tungumáli bóka og því myndi bækur á íslensku sérstakan markað.

16. jún 17:06

Eim­skip fær 1,5 millj­arð­a sekt vegn­a sam­keppn­is­brot­a

21. apr 06:04

SKE vill greina nánar eignatengsl í atvinnulífinu

Samkeppniseftirlitið kannar nú stjórnunar- og eignatengsl milli fyrirtækja og hefur leitað til fræðimanna og ráðgjafa. Sérfræðingahópur verkalýðshreyfingarinnar gagnrýndi skort á eftirliti með þessum þætti. Sagt mikilvægt til að takmarka stórar áhættur í bankakerfinu.

04. mar 17:03

Mjólk­ur­sam­sal­an tap­ar í Hæst­a­rétt­i sem stað­fest­ir 480 millj­ón­a krón­a sekt

01. feb 11:02

Stern­a Tra­vel kvart­ar yfir bönk­un­um við SKE

Sterna Travel er í tímabundnu greiðsluskjóli. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins segir að reksturinn hafi verið á góðri siglingu þegar lokað var á allar lánagreiðslur til félagsins árið 2015.

07. jan 11:01

Gagnrýna harðlega framferði Íslandspósts

„Stjórnendur ríkisfyrirtækisins Íslandspósts ohf. hafa á undanförnum misserum tekið ákvarðanir, sem stórskaða samkeppni á póstmarkaði. Félag atvinnurekenda (FA) telur ástæðu til að spyrja á hvaða vegferð hin pólitískt skipaða stjórn fyrirtækisins sé.“ Þetta kemur fram í tilkynningu frá FA og fullyrt að pólitísk stjórn vilji drepa samkeppni á póstmarkaði.

Auglýsing Loka (X)