Samkaup

Samkaup lækka verð á yfir 400 vörunúmerum

Þrjú ný til Samkaupa
Samkaup hefur ráðið til sín þrjá nýja starfsmenn það eru þau Jón Tómas Rúnarsson, Kristín Gunnarsdóttir og Sandra Björk Bjarkadóttir.

Samkaup gerir breytingar á framkvæmdastjórn
Gunnar Egill Sigurðsson, nýskipaður forstjóri Samkaupa, kynnti í dag breytingar á framkvæmdastjórn fyrirtækisins. Inn kemur nýr framkvæmdastjóri auk þess sem breytingar eru á verkaskiptingu innan framkvæmdastjórnarinnar.

Ómar hættir hjá Samkaupum eftir 26 ár
Ómar Valdimarsson, sem verið hefur forstjóri Samkaupa undanfarin 13 ár, hefur ákveðið að láta af störfum hjá félaginu. Gunnar Egill Sigurðsson tekur við starfi forstjóra en hann hefur starfað hjá Samkaupum í 20 ár, nú síðast sem framkvæmdastjóri verslunarsviðs.

Gunnur Líf millistjórnandi ársins
Gunnur Líf Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóra mannauðssviðs Samkaupa, hlaut í gær stjórnunarverðlaun Stjórnvísis í flokki millistjórnenda. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn á Grand hóteli, en þetta er þrettánda árið í röð sem Stjórnvísi verðlaunar þá stjórnendur fyrirtækja sem þykja hafa skarað fram úr á sínu sviði.

Um 22 prósent af veltu Samkaupa fer í gegnum appið
Meðalkarfan hjá notendum á aldrinum 28-42 ára er 54 prósent stærri meðal þeirra sem nota appið

Viðskiptavinir netverslunar Nettó útdeildu yfir 10 milljónum króna í styrki
Styrkir úr góðgerðarsöfnun Nettó, Notum netið til góðra verka, voru afhentir í annað skiptið í gær. það voru viðskiptavinir netverslunar Nettó sem ákváðu hverjir skyldu hljóta styrki.

Grímunotkun valkvæð í verslunum Samkaupa
