Samherji

26. nóv 14:11

„Vonandi fær svo Kristján bara Eddu­verð­laun“

17. nóv 15:11

Kald­bak­ur tek­ur við Lands­bank­a­hús­in­u

Fjárfestingafélagið Kaldbakur ehf. tók í gær formlega við Landsbankahúsinu við Ráðhústorg á Akureyri. Sjö tilboð bárust í húsið og var tilboð Kaldbaks hæst. Ákveðið hefur verið að gera rekstur og fjárfestingar Kaldbaks sjálfstæðan, en félagið er dótturfélag Samherja.

14. nóv 18:11

„Ís­land er með allt niður sig þegar kemur að bar­áttunni gegn spillingu“

11. nóv 14:11

Rann­sókn á Sam­herja snúist um hundruð milljóna króna

11. nóv 14:11

Sam­herj­i hót­að­i stærst­u bók­a­út­gáf­u lands­ins

02. nóv 14:11

Kald­bakur kaupir Lands­banka­húsið á Akur­eyri

28. okt 13:10

Segir RÚV ekki hafa staðið nógu þétt að baki Helga Seljan

12. okt 13:10

RÚV braut ekki siðareglur BÍ

27. sep 05:09

Lög­maður Sam­herja á­skilur sér rétt vegna orða blaða­manna á Hring­braut

19. sep 13:09

Segir Þóru hafa nýtt yfir­burða­stöðu sína til að fá upp­lýsingar

10. ágú 16:08

Undrast framkomu Íslendinga í Samherjamálinu

08. ágú 16:08

Namibísk stjórn­völd sögð gröm Ís­lendingum

22. júl 12:07

Sam­herj­i hagn­ast um tæpa 18 millj­arð­a

Hagnaður af starfsemi Samherja hf. eftir skatta (án áhrifa og söluhagnaðar hlutdeildarfélaga) nam 5,5 milljörðum króna en árið á undan var hagnaðurinn 4,5 milljarðar króna.

13. júl 05:07

Margir von­góðir í Grinda­vík en sumir reikna nú með því versta

09. jún 05:06

Gagn­legir fundir með namibísku rann­sak­endunum segir sak­sóknari

08. jún 14:06

Tran­s­par­en­cy Intern­at­i­on­al fagn­ar komu nam­ib­ískr­a ráð­a­mann­a til Ís­lands

09. maí 10:05

Lög­reglan ekki van­hæf til að rann­saka blaða­menn vegna máls Páls

04. maí 11:05

Þóra kærir úr­skurð héraðs­dóms til Lands­réttar

26. apr 22:04

Um­mæli sak­sóknara um blaða­menn og blóma­skreytingar ó­heppi­leg

01. apr 08:04

Dóttur­fyrir­tæki Sam­herja fengu synjun frá namibískum dómstól

25. mar 15:03

Hæstiréttur vísar máli Aðalsteins frá og lögreglu heimilt að yfirheyra hann

16. mar 21:03

Rann­sókn beinist að því hver af­ritaði síma Páls

11. mar 15:03

Þor­­steinn Már fær bætur vegna tjóns og ó­lög­mætrar mein­gerðar

01. mar 14:03

Ríkisvaldið haldi að sér höndum í afskiptum af fjölmiðlum

28. feb 14:02

Lögreglu ekki heimilt að veita Aðalsteini stöðu sakbornings

24. feb 13:02

Kalla eftir sömu viðbrögðum lögreglu þegar konur tilkynna hefndar­klám

23. feb 12:02

Meint brot blaða­mannanna fjögurra ó­tengd skrifum þeirra um Sam­herja

21. feb 16:02

For­sæt­is­ráð­herr­a brugð­ið yfir skýrsl­u­tök­u blað­a­mann­a

20. feb 10:02

Interpol aðstoði við leit þriggja Íslendinga vegna Samherjamáls

19. feb 14:02

Héraðsdómur þingfesti kæru Aðalsteins í morgun

18. feb 16:02

Dríf­a Snæ­dal seg­ir lög­regl­unn­i beitt til að þagg­a nið­ur í blað­a­mönn­um

Í pistli sem birtist á heimasíðu Alþýðusambands Íslands í dag skrifar Drífa Snædal, forseti sambandsins, að það sé þekkt leið til að þagga niður umræður að ráðast persónulega gegn þeim sem setja fram erfiðar spurningar. Með því fælist fólk frá umræðunni og forðist jafnvel að setja sig inn í þau átök sem eiga sér stað. Samfélagsmiðlar hafi verið notaðir sem tæki til slíks – að rægja fólk og ætla því allt hið versta – en séu jafnframt vettvangurinn þar sem baráttan gegn ofbeldi á sér stað. Fólk sem hafi sögu að segja eða hafi verið beitt órétti geti komist í samband við annað fólk á sama stað, sagt frá og notið stuðnings.

18. feb 11:02

Verbúðin var ekki bara í gamla daga

17. feb 11:02

Páll: „Síðustu dagar hafa verið mér og mínum mjög erfiðir“

17. feb 05:02

Sjó­menn sem áður voru hjá Sam­herja kröfðust vinnu

16. feb 19:02

Blaða­menn svara Bjarna: Önnur lög gilda um störf blaða­manna

Blaðamannafélag Íslands og Félag fréttamanna ítreka stuðning við blaða- og fréttamenn vegna umfjöllunar um skæruliðadeild Samherja.

15. feb 21:02

Dómsmálaráðherra um rafbyssuvæðingu lögreglu og úttekt á Verbúðinni

15. feb 15:02

Kæra Páls snúi ekki gegn á­kveðnum ein­stak­lingum

15. feb 11:02

Lýsa yfir áhyggjum og undrun vegna yfirheyrslu blaðamanna

15. feb 11:02

„Ég átta mig ekki alveg á því hvaða vegferð lögreglan er á hér“

14. feb 17:02

Blaða­menn grunaðir um brot vegna um­fjöllunar um „skæru­liða­deild“

12. jan 17:01

Framsalsbeiðni vegna Samherjamanna ekki borist íslenskum yfirvöldum

25. des 14:12

Ekkert slor í jóla­pakkanum frá Sam­herja

15. okt 21:10

Greiðslumeistari Shangala boðar lífsspeki sína úr felum

01. okt 15:10

Sam­herji hagnaðist um 7,8 milljarða en greiðir ekki arð

24. sep 10:09

Víð­tæk þekking um mútu­greiðslur

08. sep 12:09

Starfs­menn Sam­herj­a ætla að skemmt­a sér

10. ágú 14:08

Sagði mútugreiðslur geta gert gæfumuninn

20. júl 16:07

Ríkisskattstjóra gert að afhenda RÚV gögn Samherja

07. júl 15:07

Oddeyrin leggst að höfn á Akureyri

Samherji keypti uppsjávarskip og breytti því á þann veg hægt sé að stunda bolfiskveiðar og dæla afla um borð og flytja lifandi til lands. Fyrsta skip sinnar tegundar á Íslandi.

22. jún 07:06

Þorsteinn Már: „Við gerðum mistök og biðjumst afsökunar“

15. jún 17:06

Samherji leiðir tugmilljarða fjárfestingu í landeldi á laxi

Stjórn Samherja hefur þegar samþykkt að leggja verkefninu til 7,5 milljarða til að tryggja uppbyggingu fyrsta stigs verkefnisins, en leitað verður til annarra fjárfesta á síðari stigum. Fullum afköstum náð að 11 árum liðnum samkvæmt áætlunum.

15. jún 15:06

Namibísku ráðherrunum bannað að koma til Bandaríkjanna

14. jún 12:06

Kvartað til Persónuverndar vegna rannsókna á Samherja

07. jún 21:06

Ríkisstjórnin hafi gengisfellt Samherjamálið

03. jún 12:06

Hér má nálgast gögn úr Samherjamálinu í Namibíu

03. jún 06:06

Segir barnalegt að gera lítið úr Samherjamálinu

Leiðtogi namibísku stjórnarandstöðunnar fer hörðum orðum um mútugreiðslurnar sem tengjast Samherja og segir að Jóhannes muni njóta verndar sem uppljóstrari.

01. jún 23:06

Samherjafólk leggur fram yfirlýsingar í Namibíu

30. maí 12:05

Sam­herja­menn viðurkenna að hafa gengið of langt

28. maí 17:05

Kristján Þór seg­ist marg­oft hafa rætt við Pál Stein­gríms­son

28. maí 15:05

Rit­höf­und­a­sam­band­ið for­dæm­ir að­far­ir skær­u­lið­a­deild­ar Sam­herj­a

27. maí 14:05

Alþjóðasamtök fordæma Samherja: „Risastórt spillingarmál á alþjóðavísu“

26. maí 11:05

„Skæruliðadeild“ fylgdist með ferðum blaðamanns

26. maí 07:05

Fram­gangan ó­boð­leg og ó­líðandi

For­sætis­ráð­herra segir fram­göngu Sam­herja ó­boð­lega, ó­eðli­lega og eiga ekki að líðast í lýð­ræðis­sam­fé­lagi. Lög­maður segir for­dæmi fyrir því að birta gögn sem kunni að hafa verið aflað með ó­lög­mætum hætti.

25. maí 18:05

Stríðsherra Íslands velji sér nýjan ráðherra fyrir allra augum

25. maí 18:05

„Þetta er ákveðinn terrorismi“ segir formaður Blaðamannafélagins

25. maí 13:05

„Fer henni ekki vel að vanda um siðferði annarra þingmanna“

25. maí 12:05

„Skoðana­aug­lýsingar“ Sam­herja lúta engum reglum segir Katrín

23. maí 18:05

Njáll Trausti: „Mjög leitt að sjá þetta“

22. maí 14:05

Reyndu að hafa á­hrif á kjör formanns Blaða­manna­fé­lags Ís­lands

22. maí 06:05

Ekki á­kveð­ið hvort skær­u­lið­a­deild verð­ur kærð

21. maí 22:05

Þing­menn bregðast við Sam­herja­bombunni

21. maí 11:05

Segj­a Sam­herj­a skrif­a og rit­stýr­a grein­um í ann­arr­a nafn­i

04. maí 22:05

Alvarlegt ófrægingarstríð rekið gegn íslenskum fréttamönnum

03. maí 21:05

Skattayfirvöld í Færeyjum kæra dótturfélag Samherja

03. maí 15:05

Hagsmunaöfl reyni oft að beita sér óhóflega fyrir ýmsum breytingum

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segist ekki geta fallist á það að stjórnmálaflokkar séu undir stjórn hagsmunaafla en tekur þó fram að ákveðin hagsmunaöfl beiti sér óhóflega fyrir ýmsum breytingum.

03. maí 14:05

Fordæma aðför Samherja og segja fjölmiðlafrelsi ógnað á Íslandi

03. maí 09:05

DNB fær háa sekt og gagnrýni vegna Samherjamálsins

28. apr 06:04

Síldarvinnslan verðlögð á allt að 99 milljarða í útboði félagsins

Samkvæmt útboðsgengi sem hefur verið ákvarðað vegna skráningar Síldarvinnslunnar á markað er heildarvirði félagsins talið vera á bilinu 93,5 til 99 milljarðar króna. Seldur verður 26 til 29 prósenta hlutur í útgerðarfélaginu.

26. apr 14:04

Lilja segir Sam­herja ganga of langt

23. apr 14:04

Hægt að ganga lengra til að vernda opinbera starfsmenn

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir mögulega ástæðu til að stíga frekari skref til verndar opinberum starfsmönnum og embættismönnum gegn atlögu stórfyrirtækja

23. apr 11:04

Segir opinbera starfsmenn berskjaldaða gegn árásum Samherja

21. apr 12:04

Jóh­ann­es hlýt­ur alþjóðleg verð­laun vegn­a upp­ljóstr­an­a

16. apr 17:04

Sið­a­nefnd RÚV hafn­ar kröfu Helg­a Selj­an um end­ur­upp­tök­u

16. apr 13:04

Siðanefnd RÚV boðar svar í máli Helga

13. apr 18:04

Kvörtunum Sam­herja vísað frá

31. mar 16:03

„Sið­a­regl­um er ekki ætl­að að vera vopn“

31. mar 11:03

Stjórn RÚV verður ekki við kröfum Samherja

30. mar 20:03

Rit­stjóri Kveiks segir stjórn RÚV ekki eiga að skipta sér af rit­stjórninni

30. mar 20:03

Niður­­­staða stjórnar RÚV ekki birt fyrr en á morgun

27. mar 17:03

„Sam­herji kastaði stóru neti og veiddi eina siða­nefnd“

26. mar 19:03

Helgi brotlegur fyrir ummæli um Eldum rétt: „Þett­a er mér ó­skilj­an­legt.“

09. mar 16:03

Þorsteinn Már leggur fram kæru á hendur Jóhannesi Stefánssyni

Jóhannes Stefánsson, fyrrverandi framkvæmdastjóra félaga sem tengjast Samherja og ráku útgerð í Namibíu, er sagður hafa borið rangar sakir á Þorstein Má Baldvinssyni, að því er kemur fram í kærunni sem lögð var fram hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gær.

04. mar 09:03

Eimskip greiði hluthöfum 2,1 milljarð

Enginn arður var greiddur út til hluthafa árið 2020 vegna áhrifa COVID-19 faraldursins. Arðgreiðslur til hluthafa hafa verið tiltölulega lágar undanfarin ár.

25. feb 17:02

Úr­skurði um bók­hald Sam­herja vísað heim í hérað

16. feb 14:02

Boðar frumvarp í vikunni rúmu ári eftir Samherjamálið

12. feb 13:02

Björgólfur hættir hjá Samherja

12. feb 09:02

Samherjamálið: Norski bankinn DNB ekki ákærður

10. feb 12:02

Samherji kvartar vegna saksóknara og dómara

13. des 20:12

Skýringar Sam­herja á greiðslunum ó­full­nægjandi fyrir DNB

10. feb 05:02

Undirbúa nýtt flugfélag til að tengja Eyjafjörð við Evrópu

Hópur fjárfesta á Eyjafjarðarsvæðinu kannar nú til hlítar grundvöll fyrir áætlunarflugi milli Akureyrar og Evrópu. Verkefnastjórinn segir að eftirspurnin sé til staðar en fjársvelti Akureyrarflugvallar sé helsta
hindrunin. Samgönguáætlun geri ekki ráð fyrir fjárfestingum í vellinum sem hafi verið mikil vonbrigði.

23. jan 11:01

Sam­herji neitar á­sökunum í Namibíu

Björg­ólfur Jóhans­son, fram­kvæmda­stjóri Sam­herja, hefur ekki á­hyggjur af hótunum stjórnar­and­stöðunnar í Namibíu um að­gerðir gegn fyrir­tækinu greiði það ekki yfir eitt þúsund sjó­mönnum sem misst hafi vinnuna hjá fyrir­tækinu árið 2015. Björg­ólfur segir á­sakanirnar ekki eiga við rök að styðjast og að ekki verði brugðist sér­stak­lega við þessum kröfum.

16. des 12:12

Þór­dís og Björg­ólfur spjölluðu um börnin og barna­börnin

Þór­dís Kol­brún Gylfa­dóttir, at­vinnu- og ný­sköpunar­ráð­herra segir að hún til­viljun ein hafi ráðið því að hún og Björg­ólfur Jóhannes­son, for­stjóri Sam­herja hafi setið saman á Akur­eyrar­flug­velli, en mynd náðist af þeim saman. Hún gefur lítið fyrir gagn­rýnis­raddirnar og segist einungis hafa keypt sér sóda­vatn og sest í laust sæti þegar þau hittust.

09. des 13:12

Togari í eigu Samherja gerður upptækur í Namibíu

Togarinn Heinaste, sem er í eigu Esju Holding, dótturfélags Samherja, hefur verið gerður upptækur í Namibíu. Hann var kyrrsettur eftir að hafa verið tekinn þar sem hann var við veiðar á bannsvæði. Þetta kemur fram í frétt á vef The Namibian.

Auglýsing Loka (X)