Samgöngur

13. sep 05:09

Fleiri flugferðir en fyrir faraldurinn

18. ágú 05:08

Segja engin rök fyrir gjaldi í göng

13. ágú 05:08

Ráð­herra vill anda með nefinu í leit að nýjum flug­velli

Um­ræðan um vara­flug­velli er ekki ný af nálinni en hefur aukist mjög í kjöl­far jarð­hræringa á Reykja­nes­skaga. Hræringa ná­lægt Hvassa­hrauni þar sem verið er að kanna fýsi­leika nýs flug­vallar. Frétta­blaðið kannaði þá velli og þær stað­setningar sem helst hafa verið nefndar sem vara­flug­vellir fyrir Kefla­víkur­flug­völl.

12. ágú 05:08

Öku­föntum mis­munað eftir þjóð­erni

Erlendir ferðamenn komast í stórum stíl upp með að aka of hratt hér á landi án þess að greiða hraðasektir. Fjölgun er fyrirsjáanleg í eftirliti sem mælir meðalhraða. Tæplega 900 hafa verið sektaðir eftir að ný tækni var tekin upp nálægt Grindavík.

12. ágú 05:08

Rafs­kútur frá Zolo og Hopp hægja á sér á Lauga­veginum

Rafs­kútur frá bæði Zolo og Hopp fara nú hægar á Lauga­vegi en á öðrum svæðum borgarinnar. Til stendur að svo­kallað hæg­svæði verði stækkað á Menningar­nótt.

11. ágú 12:08

Hagn­að­ur Kynn­is­ferð­a 223 millj­ón­ir á síð­ast­a ári

Hagnaður Kynnisferða á síðasta ári nam 223 milljónum króna og námu tekjur félagsins 6.100 milljónum króna. EBITDA félagsins var 1.622 milljónir króna, eða 27 prósent af veltu. Eiginfjárhlutfall Kynnisferða í lok síðasta árs var 42,85 prósent.

02. ágú 05:08

Vilja ekki borga í Hval­fjarðar­göngin til að kosta önnur göng

27. júl 10:07

Ekkert stæðisgjald ef einkaflugvél er skemur en sex klukkutíma á vellinum

27. júl 05:07

Dýrara að leggja bíl en einka­flug­vél

Fimm daga stæði fyrir einka­flug­vél á Reykja­víkur­flug­velli kostar minna en stæði fyrir bíl í bíla­kjallara í mið­bænum. Þetta sýna út­reikningar sem Isavia hefur stað­fest.

20. júl 05:07

Fjar­fundir Co­vid-tímans halda á­fram og SAS nær ekki fyrri við­skipta­vinum

Ein af ástæðum þess að SAS á í rekstrarvanda er sú að reynsla af fjarfundum varð betri en séð varð fyrir. Kúnna­hópur sem flaug fyrir Covid á vinnufundi hefur stórminnkað ferðalög. Umhverfisáhrifin vega þungt í slíkum ákvörðunum.

12. júl 05:07

Í lestar­vögnum við heim­skauts­baug

08. júl 11:07

Kvartanir flugfarþega hlaðast inn

Fjöldi flugfarþega eru nú strandaðir um allan heim vegna raskana á flugi. Flugumferð á heimsvísu hefur tekið við sér á ný eftir heimsfaraldur. Illa gengur að manna stöður flugfélaga og þjálfa nýtt starfsfólk nógu hratt til að anna eftirspurn.

28. jún 05:06

Hafna gagn­rýni Neyt­enda­sam­takanna

11. jún 16:06

Ungir sjálf­stæð­is­menn skutl­a fólk­i frítt heim af djamm­in­u

19. maí 14:05

Íbúi vist­þorps í Guf­u­nes­i lang­þreytt­ur á sam­göng­u­skort­i borg­ar­inn­ar

22. apr 05:04

Margar vegaholur eftir erfiðan vetur

13. apr 05:04

Fleiri leigubílar á suðvesturhorninu

09. mar 05:03

Sendu þúsundir kvartana vegna ó­færðar á borgina

19. feb 12:02

Stomurinn teygir sig víðar í dag og á morgun

19. feb 09:02

Gular við­varanir sunnan­lands í dag og lé­legt skyggni

01. feb 08:02

PLAY flýgur til New York og boðar lægsta verðið

29. jan 05:01

Ung­lingar fresti bíl­prófi og fái árs­kort í Strætó í staðinn

Ein hugmyndin í skýrslu um aðgerðir gegn kolefnisfótspori höfuðborgarsvæðisins er að bjóða ungu fólki að fresta því að taka bílpróf gegn árskorti í Strætó. Þá er hvatt til að bensínstyrkir verði afnumdir og samið við stóra vinnustaði um ívilnanir eða aðstoð ef gerðir eru vistvænir samgöngusamningar.

07. jan 05:01

Segir af­nám á bíla­stæða­klukkum vera skemmdar­verk

05. jan 05:01

Flugstöðin á Siglufirði boðin til sölu

05. jan 05:01

Flugumferð þrefalt minni en metárið 2018

31. des 05:12

Saka Icelandair um tæki­færis­mennsku í nýrri Kúbu­deilu

29. des 08:12

Hálka og hálkublettir víða um land

14. des 05:12

Ríkis­endur­skoðun varar við á­byrgð á Borgar­línu

09. des 05:12

Vega­gerðin mælir með notkun nagla úti á landi

08. des 05:12

Fótgangandi í Gufunesi skildir eftir á köldum klaka

Ekki eru komnar almenningssamgöngur í vistvænu þorpi í Gufunesi og samgöngur inn í og út úr hverfinu eru fábrotnar. Hugmyndasmiður hverfisins lagði áherslu á bátastrætó.

24. nóv 11:11

Vetrarfærð í öllum landshlutum

29. okt 05:10

Nagla­dekkja­bíll Reykja­víkur­borgar á undan­þágu frá nagla­dekkja­banninu

01. okt 06:10

Elds­neytis­skortur hrjáir Breta enn

21. sep 16:09

Frítt í Strætó á morgun

15. sep 05:09

Kæra Sam­tök fjár­mála­fyrir­tækja fyrir hags­muna­gæslu trygginga­fé­laga

Greinaskrif draga dilk á eftir sér. Tekist er á um hvað sé umræða um markað og hvað umræða um tryggingafélög.

23. júl 10:07

Hvalfjarðargöng lokuð aðfaranótt þriðjudags

30. jún 13:06

Borg­ar­yf­ir­völd í Par­ís hóta að bann­a rafs­kút­ur

16. maí 22:05

Bald­ur laus úr slipp og sigl­ir í Stykk­is­hólm

30. mar 12:03

Sigl­ing­ar hafn­ar aft­ur í Súes

29. mar 14:03

Skipið loksins laust: „Þetta tókst!“

29. mar 10:03

Búið að losa skipið að hluta en erfiðasti hlutinn enn eftir

24. mar 10:03

Reyna að losa skipið sem lokar Súes­skurðinum

26. feb 13:02

Komufarþegar geta nýtt sér flugrútuna

17. feb 17:02

Engar rútuferðir til og frá Leifsstöð í rúman mánuð

13. feb 09:02

Hásetar slasast oftast úti á rúmsjó

17. des 15:12

Fólk hvatt til að leggja einka­bílnum í dag

16. des 17:12

Það versta vonandi yfir­staðið

16. des 12:12

Fólk á­fram hvatt til að fresta ferðum

16. des 06:12

Fram­leiðsla raf­­­­bíla auð­linda­frekari en bensín­bíla

15. des 17:12

Mikil blóð­taka fyrir Vega­gerðina

Blæðingar á Hring­veginum norðan Borgar­fjarðar hefur valdið miklum skemmdum á öku­tækjum. Vega­gerðin mun bæta öku­mönnum tjónið. Þyngra vegur þó fjár­hags­legt tjón af veg­skemmdum sem verða þegar þungir vöru­flutninga­bílar taka með sér hluta biklagsins.

15. des 11:12

Hættir ekki að blæða fyrr en veður breytist

17. okt 14:10

Þingmenn og ráðherrar lásu um áætlunina í fjölmiðlum

Reiði er í samstarfsflokkum Framsóknarflokks vegna blaðamannafundar Sigurðar Inga Jóhannessonar í morgun. Drög að samgönguáætlun var hvorki rædd í ríkisstjórn né í þingflokkum fyrir blaðamannafund í morgun. Stjórnarliðar fréttu af málinu í fjölmiðlum.

27. júl 08:07

Drög að flugstefnu lögð fram

Í drögunum eru settar fram tillögur að áherslum í flugmálum til framtíðar á 21 sviði málaflokksins.

23. júl 06:07

Stígi varlega til jarðar varðandi Uber

Formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur segir að komi til þess að farveitur á borð við Uber hefji starfsemi í borginni þurfi að stíga varlega til jarðar. Uber geti bætt nýtingu á hverjum bíl en líka leitt til aukinnar umferðar.

12. júl 06:07

Kæra á­kvörðun Skipu­lags­stofnunar

Í fundargerð bæjarráðs Akraneskaupstaðar segir að framkvæmdin hafi afar jákvæð samfélagsleg áhrif vegna bætts umferðaröryggis. Vegfarendum sé boðið upp á lífshættulegar aðstæður á umræddu svæði.

10. júl 06:07

Hætta af glæfraakstri ökuþóra í Norðurfirði

Ökumenn keyra langt yfir hámarkshraða bæði í Norðurfirði og á Djúpavík. Móðir á svæðinu segir glæfraakstur mikla slysahættu fyrir börn þar um slóðir og að nauðsynlegt sé að bregðast við. Oddviti Árneshrepps gekk strax í málið.

03. júl 06:07

Ó­tví­rætt að raf­bílar séu um­hverfis­vænni en bensín- og dísel­

Þó að kolefnisfótspor rafbíla við framleiðslu sé hærra þá eru bensín- og dísilbílar fljótir að fara fram úr þeim.

03. júl 06:07

Kynnir á­form um einka­fram­kvæmdir

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur kynnt drög að lagasetningu um aðkomu einkaaðila að framkvæmdum við Sundabraut og tvöföldun Hvalfjarðarganga.

20. jún 06:06

Borgin opin fyrir leigu raf­magns­hlaupa­hjóla

Rafmagnshlaupahjól sækja í sig veðrið í borgum erlendis. Geta þá gangandi vegfarendur gripið í slíkt hjól og greitt fyrir skammtímaleigu með appi. Formenn skipulagsráða Reykjavíkur og Akureyrar eru opnir fyrir þjónustunni.

17. jún 08:06

Íbúar í Túnunum hafa fengið nóg af ærandi umferðarniði

Veggur sem komið var upp við Hafnarfjarðarveg fyrir nokkrum árum til að draga úr hávaðamengun frá umferð skilar litlum árangri að mati íbúa í Túnunum í Garðabæ.Erindi íbúa er nú til skoðunar hjá bæjaryfirvöldum.

15. jún 16:06

Nýr Herjólfur afhentur í Vestmannaeyjum

Nýr Herjólfur var afhentur með viðhöfn í Vestmannaeyjum í dag. Katrín Jakobsdóttir og Sigurður Ingi Jóhannsson fluttu ræður við athöfnina og Eyjamenn fögnuðu nýju ferjunni ákaft.

11. maí 19:05

Prófa hrað­skreiðustu lest í heimi

Prófanir á nýrri há­hraða­lest hefjast senn í Japan. Búist er við að hún verði tekin í notkun árið 2030 og mun þá flytja far­þega á milli staða á allt að 400 kíló­metra hraða.

10. maí 06:05

Gífurleg fjölgun á slysum vegna fíkniefnaaksturs

Fjöldi slasaðra vegna fíkniefnaaksturs hefur margfaldast á síðustu árum. Deildarstjóri hjá Samgöngustofu segir tíðindin hörmuleg. Erfitt sé þó að taka á vandanum með auglýsingaherferð.

17. apr 17:04

Síðasta haft Dýra­fjarðar­ganga sprengt við mikinn fögnuð

09. apr 06:04

Óhætt að fara á sumardekkin

Bíleigendum sem ekki eiga erindi á fjallvegi er óhætt að skipta yfir á sumardekk. Svifryksmengun var yfir heilsuverndarmörkum í Reykjavík og á Akureyri í gær. Mikið er að gera á hjólbarðaverkstæðum.

31. mar 12:03

Ríkið greiði ekki auka­greiðslu fyrir Herjólf

Nýr Herjólfur er nærri til­búinn í Gdansk í Pól­landi. Skipa­smíða­stöðin hefur krafist auka­greiðslu vegna breytinga á búnaði skipsins. Sam­göngu- og sveitar­stjórnar­ráð­herra segir að krafan verði ekki greidd.

Auglýsing Loka (X)