Samfylkingin

Pétur Markan segir sig úr Samfylkingunni

Hættir hjá Samfylkingunni vegna ágreinings við Kjartan

Gunnar íhugar framboð fyrir Samfylkinguna

Guðjón ætlar ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna

Feðgar í framboði með sama nafn í sitthvorum flokki

Guðmundur Andri víkur fyrir Þórunni í Kraganum
Þórunn Sveinbjarnardóttir mun leiða Samfylkinguna í Kraganum. Núverandi oddviti flokksins verður í öðru sæti. Jóna Þórey Pétursdóttir hafnaði boði um þriðja sæti.

Enn að rannsaka skotárás á bíl borgarstjóra

Samfylking tapar fylgi en stjórnin styrkist

Framboðslistar Samfylkingarinnar samþykktir

Guðmundur fær ekki sæti á lista

Kosið um lista Samfylkingar í Reykjavík á laugardag
Samfylkingin kýs um tillögu uppstillinganefndar að framboðslistum fyrir komandi Alþingiskosningar á laugardaginn.

Þórunn mögulega aftur í framboð fyrir Samfylkinguna

Krefst ekki lengra gæsluvarðhalds yfir meintum skotmanni

Baðst undan könnun en býður nú fram krafta sína

Skotárásirnar ekki rannsakaðar sem hryðjuverk

Átti ekki í samskiptum við Dag eða Samfylkinguna

Meintur skotmaður fékk uppreist æru árið 2010

„Þessu fylgja auðvitað erfiðar tilfinningar"

Albertína er ólétt og hættir á þingi
„Það verður bara gaman að sjá hvað framtíðin ber í skauti sér,“ segir Albertína sem hefur tilkynnt að hún muni ekki gefa kost á sér í næstu alþingiskosningum heldur hefja nýjan kafla með eiginmanni sínum en þau eiga nú von á sínu fyrsta barni.

„Skiptir máli hvort glasið sé hálftómt eða hálffullt"

Guðmundur Andri sækist eftir endurkjöri í Kraganum

Skotárás á skrifstofu Samfylkingarinnar

Rósa Björk gefur kost á sér í kraganum

Refsivert verði að afneita helförinni

Páll Valur vill aftur á Alþingi

Vilja kalla saman þing og ræða „skeytingarleysi“ Bjarna

„Ég vil umturna fangelsiskerfinu hér á landi“

Þessi gefa kost á sér fyrir Samfylkinguna

Rósa Björk komin í Samfylkinguna

Guðmundur vill fara í framboð fyrir Samfylkinguna
Formaður Afstöðu hefur lengi íhugað þingframboð og sagðist ætla að láta af því verða ef löggjafinn myndi ekki taka hressilega við sér í fangelsismálum. Hann hefur verið áberandi í réttindabaráttu fanga og opinskár um reynslu sína af fangelsiskerfinu.

Fara „sænsku leiðina“ og efna því ekki til prófkjörs
Samfylkingin í Reykjavík mun ekki efna til prófkjörs fyrir þingkosningarnar á næsta ári heldur hefur uppstillinganefnd verið falið að ganga frá framboðslistunum fyrir bæði Reykjavíkurkjördæmin.

Oddný Harðardóttir býður sig fram á ný
Þingmaðurinn Oddný Harðardóttur hyggst gefa kost á sér fyrir Samfylkinguna í næstu kosningum.

Helga Vala býður sig fram til varaformennsku í Samfylkingunni
Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur tilkynnt framboð sitt til varaformanns sem kjörinn verður á landsfundi flokksins í nóvember.

Megi ekki bara hjálpa fólki með gott tengslanet
Þorgerður Katrín óttast að dómsmálaráðherra sé eyland innan Sjálfstæðisflokksins þegar kemur að útlendingamálum. Kallaði Þorgerður Katrín ásamt Loga Einarssyni eftir heildarsýn í útlendingamálum í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi. Ekki væri nóg að hjálpa bara þeim sem hefðu gott tengslanet eða hreyfðu við þjóðinni.

Vonbrigði að Þórdís leggi frumvarpið fram „nánast óbreytt“
Formaður Samfylkingarinnar segir það vonbrigði að Þórdís Kolbrún leggi frumvarp Sigríðar Á. Andersen um breytingar á útlendingalögum fram nánast óbreytt.