Samfélag

14. júl 06:07

Sjö­tug­ur lög­mað­ur hjól­ar kring­um Ís­land

Sig­urð­ur G. Guð­jóns­son, lög­mað­ur, hjól­ar nú hring­inn í kring­um land­ið sjö­tug­ur að aldr­i. Síð­ast fór hann í slík­a ferð fyr­ir tíu árum síð­an.

03. júl 06:07

Andi Reykja­víkur sveif yfir vötnum í Norður-Skot­landi

Sendiherra Íslands í Bretlandi, Sturla Sigurjónsson, kíkti við í bækistöðvar Konunglega breska flughersins við Lossie­mouth fyrir skömmu og skoðaði þar flugvélina Spirit of Reykjavík. Hann segir að Englendingar séu bjartsýnir á gott gengi á EM, mikil spenna sé fyrir liðinu. Fótboltinn gæti jafnvel verið á leiðinni heim en Englendingar mæta Úkraínu í dag á mótinu.

02. júl 17:07

Manna­nafna­nefnd sam­þykkir Ný­dönsk og Eló

Nýdönsk, Lillín, Eló, Álfkell, Joseph og Margaret eru ný íslensk mannanöfn.

02. júl 06:07

Rifjar upp gamla pítsutakta fyrir og eftir tón­leika Góss

Hafliði Breiðfjörð, eigandi og ritstjóri Fótbolti.net, hefur staðið í ströngu undanfarið. Til að hvíla höfuðið frá suðinu ætlar hann að rífa í pítsuspaðann og rifja upp gamla takta við tónleika Góss.

23. jún 06:06

Ísa­fjarðar­beygja há­loftanna komin í Flight Simulator

Í nýrri uppfærslu tölvuleiksins vinsæla Microsoft Flight Simulator er lögð áhersla á Norðurlönd. Hægt er að fljúga yfir Reykjavík, að Hvítserk og lenda og taka á loft á hinum margfræga Ísafjarðarflugvelli.

10. jún 06:06

Lions­klúbburinn gerir upp elsta húsið í Kópa­vogs­bæ

Félagar í Lionsklúbbi Kópavogs hyggjast gera upp elsta hús Kópavogs, Kópavogsbúið, í samstarfi við bæinn. Áætlaður kostnaður er 53 milljónir og gert er ráð fyrir að verkið taki tvö og hálft ár.

09. jún 06:06

Vonast eftir til­slökunum fyrir þjóð­há­tíðar­daginn

Þeir sem skipuleggja dagskrá á þjóðhátíðardaginn vonast eftir því að tilslakanir, að minnsta kosti upp í 500 manns, verði tilkynntar um helgina. Á Selfossi er gert ráð fyrir svipaðri dagskrá og í fyrra en á Akureyri er gert ráð fyrir meiri mannsöfnuði.

28. maí 06:05

Undir­búa sig fyrir leik við lið páfans á Víði­staða­túni

Krikketboltinn er farinn að rúlla á Víðistaðatúni í Hafnarfirði og brátt hefjast landsliðsæfingar fyrir keppnisferð til Vatíkansins. Formaður Krikketsambandsins segir takmarkið að gera Ísland að krikketþjóð.

22. maí 06:05

Kynnir frumvarp um sorgarleyfi

21. maí 06:05

Fólk á öll­um aldr­i eigi rétt á að­stoð til að vinn­a úr of­beld­i

21. maí 06:05

Bjó til nýtt Skrímsl­i við Perl­un­a

Jarð­fræð­ing­ur­inn Margr­ét Th. Jóns­dótt­ir, fram­kvæmd­a­stjór­i Perl­unn­ar, hann­að­i nýtt upp­blás­ið Skrímsl­i í vet­ur á stof­u­borð­in­u heim­a hjá sér.

19. maí 06:05

Milljarðar í breytta Kringlu

Hafist hefur verið handa við framkvæmdir og breytingar á þriðju hæð Kringlunnar fyrir milljarð króna. Breytingarnar fela meðal annars í sér nýja mathöll, búbblublómaskála og ýmsa afþreyingu.

18. maí 06:05

Ungir umhverfissinnar meta lofts­lags­stefnu stjórn­mála­flokkanna

Ungir umhverfissinnar hafa gefið út kvarða sem verður notaður til þess að meta stefnu stjórnmálaflokkanna í umhverfis- og loftslagsmálum fyrir komandi alþingiskosningar. Flokkunum verður gefin einkunn á skalanum 0-100 á þremur sviðum; loftslagsmálum, náttúruvernd og hringrásarsamfélagi.

15. maí 06:05

Brjótast út úr skelinni sinni

Íslendingar hafa leitað til Im­prov-skólans til að ná taktinum í mannlegum samskiptum á ný eftir mikla fjarvinnu. Dóra Jóhannsdóttir, stofnandi skólans, segir að margir komi þungir á námskeiðið en það sé stutt í hláturinn.

14. maí 06:05

Verð­launuð fyrir starf sitt með ung­lingum

Kærustuparið Andrea Marel og Kári Sigurðsson eru reynsluboltar þegar kemur að frístundastarfi með unglingum. Þau voru verðlaunuð af Reykjavíkurborg í vikunni ásamt 12 öðrum verkefnum. Þau segja það ótrúlegt að það sé ekki búið að lögbinda þjónustu félagsmiðstöðva á Íslandi. Það þurfi að kippa í liðinn.

15. apr 06:04

Finna til á­byrgðar og hætta með spila­­kassana

Olís, Snælandsvídeó, Núpalind og Skálinn í Þorlákshöfn hafa öll hætt með spilakassa í verslunum sínum og segja samfélagslega ábyrgð ástæðuna.

13. apr 06:04

Vantar gamlar myndir fyrir Ís­lendinga­bók

Ættfræðiáhugamaðurinn Friðrik Skúlason hvetur fólk til þess að setja myndir af formæðrum, forfeðrum og ættingjum sínum inn á Íslendingabók. Sérlega af fólki sem fætt er fyrir 1900. Mikilvæg menningarverðmæti gætu ella glatast.

20. mar 06:03

Brugg og kaff­i með í­vaf­i af sjáv­ar­þang­i

19. mar 06:03

Góð til­finn­ing að gefa Sam­hjálp bakk­els­ið

06. mar 06:03

Vandinn hverfur ekki með lokun spila­kassa

Forstjóri Happdrættis Háskóla Íslands segir lokun spilakassa ekki leysa vanda spilafíkla. Hlutverk HHÍ er að fjármagna uppbyggingu háskólans og nýta til þess hagnað. Um þriðjungur hagnaðar ársins 2019 fór til háskólans.

22. feb 15:02

109 tungu­mál töluð í ís­lenskum skólum

20. feb 06:02

Gremja vegna sóða­skapar í Laugar­nes­hverfi

13. feb 06:02

Bæta fé­lags­lega virkni ung­linga á nám­skeiði

Verkefnið Styrkur og vellíðan hlaut nýlega styrk frá Lýðheilsusjóði. Námskeiðið er ætlað 16 til 19 ára ungmennum sem vilja auka virkni og félagsleg tengsl. Verkefnastjóri segir COVID hafa haft mikil áhrif á líðan ungmenna.

19. ágú 22:08

Svíþjóð auðveldari kostur en höfuðborgin

Mæðgur á Akureyri ákváðu að flytja til Svíþjóðar vegna menntaskólagöngu dótturinnar. Segja það ódýrari kost en að flytja til Reykjavíkur. Engin heimavist er við menntaskóla á höfuðborgarsvæðinu, sem torveldar ungu fólki af landsbyggðinni að hefja nám í borginni.

19. ágú 05:08

Rómafólkið á Íslandi er frá ýmsum löndum

Um helgina lauk alþjóðlegri ráðstefnu um málefni Rómafólks, eða sígauna, sem haldin var í Veröld – húsi Vigdísar Finnbogadóttur. Aðalskipuleggjandi ráðstefnunnar, Sofiya Zahova, segir Rómafólk hálfgert huldufólk á Íslandi.

13. ágú 06:08

Fatlaðir ofgreiða þjónustu vegna skorts á upplýsingum

Móður þroska­hamlaðs manns svíður að hafa of­greitt fyrir ýmsa þjónustu. Hún segir að upp­lýsingar um réttindi, sem taka sí­felldum breytingum, skili sér ekki nægi­lega vel út í sam­fé­lagið. Að­stand­endur lang­veikra þurfi að reiða sig á upp­lýsingar hver frá öðrum.

27. júl 08:07

Fólk svangt en engar matarúthlutanir

Lokað er bæði hjá Mæðrastyrksnefnd og Fjölskylduhjálp langt fram í ágúst. Sú staða er komin upp að fjöldi fólks er matarlaus og hafa fjölmargir leitað til hóps á Facebook. Stjórnendur hans leita allra leiða til að hjálpa fólki.

26. júl 06:07

Kósítjöld fyrir yngstu börnin á Klambratúni

Barna- og fjölskylduhátíðin Kátt á Klambra verður haldin í fjórða skipti á Klambratúni á sunnudaginn. Skipuleggjendur hátíðarinnar eru sammála um að hátíðin sé friðsælasta útihátíð landsins, en ekki er leyfilegt að neyta áfengis á svæðinu. Boðið verður upp á ýmsa afþreyingu.

12. júl 06:07

Hundraðasta blóðgjöf Bjarna

Fyrir sex árum setti Bjarni Jónsson sér það markmið að ná hundrað skiptum á sextugsafmælinu sínu og það stóðst upp á dag.

02. júl 06:07

Flestir styðja aukið eftirlit

Yfirgnæfandi meirihluti er hlynntur fleiri eftirlitsmyndavélum um landið samkvæmt nýrri könnun. Aðeins tólf prósent eru andvíg fjölgun.

26. jún 06:06

Ibiza-veðrið kveikir í hjólaáhuga landans

Hjólreiðaáhugi helst í hendur við frábært veður segir eigandi reiðhjólaverslunarinnar Kríu. Keppnisstjóri WOW Cyclothon segir þó færri keppa í ár en í fyrra. Fall WOW hafi sett strik í reikninginn. Fyrstu keppendur af stað í gær.

19. jún 06:06

Örn segist ánægður með uppfærsluna

Erindið við Örn er að falast eftir afmælisviðtali því kappinn er sextugur á útgáfudegi þessa tölublaðs.

17. jún 08:06

75 ára afmæli lýðveldisins fagnað

Mikil hátíðarhöld verða um allt land í dag á þjóðhátíðardegi Íslendinga. Sérstakur þingfundur ungmenna verður í Alþingishúsinu klukkan 12.

14. jún 06:06

Hlutfall ungra mæðra hátt á Suðurnesjum

Á landinu öllu fæddu 6,8 stúlkur af hverjum 1.000, á aldrinum fimmtán til nítján ára, börn á árunum 2014-2018 en á Suðurnesjum voru þær 17 af 1.000.

14. jún 06:06

Landinn er sólginn í ís í sól og veðurblíðunni

Íssalar merkja mikla söluaukningu á ís samanborið við sama tímabil í fyrra. Eigandi ísbúðarinnar Valdísar segir ísinn hvetja til útivistar.

06. jún 06:06

Bæta úr aðgengi fyrir fatlaða í sjóböðunum

Sjálfsbjörg vill bætt aðgengi fyrir fatlað fólk í sjóböðunum við Húsavík. Fallist á að aðstaða í búningsklefum sé ekki eins og best verði á kosið og inngangur uppfylli ekki reglugerð að öllu leyti. Byggingarfulltrúi vill úrbætur á svæðinu.

29. maí 06:05

Álfta­gerðis­bræður kveðja stóra sviðið

Álftagerðisbræður hafa sungið sig inn í hug og hjörtu þjóðarinnar í gegnum tíðina. Nú eru kaflaskil hjá þeim og segja þeir skilið við stórtónleikahald. Kveðja með stórtónleikum í Hörpu í haust og ætla svo að taka því rólega.

27. maí 06:05

Hegningarhúsið þarf á annan milljarð króna

Endurbætur á Hegningarhúsinu við Skólavörðustíg eru ekki hafnar. Áætlað er að 300 milljónir þurfi til að gera húsið upp að utan en einn milljarð króna að lágmarki innanhúss. Enn er óljóst hvaða starfsemi verður þar til framtíðar. 

22. maí 06:05

Unglingar vilja rafrettur og heimabrugg

Könnunin var lögð fyrir alla nemendur í 8., 9. og 10. bekk á Íslandi í febrúar og sáu kennarar um að leggja spurningalistana fram.

22. maí 06:05

Vonar að ferðin hafi breytt skoðun Hatara

Aðstoðarsendiherra Ísraels í Ósló telur Eurovision ekki hafa verið réttan vettvang fyrir Hatara til þess að tjá pólitískar skoðanir sínar. Hann segir sendiráðið trúa á tjáningarfrelsið og ekki eiga í vandræðum með gagnrýni Hatara á ástandið í Ísrael.

20. maí 06:05

Þriðjungur fengið fræðslu um áreitni

Ný könnun sýnir að þriðjungur fólks á vinnumarkaði hefur fengið fræðslu um kynferðislega áreitni og einelti á sínum vinnustað. Framkvæmdastýra Jafnréttisstofu segir niðurstöðurnar vonbrigði. Þau sem hafa fengið slíka fræðslu telja þörf á aukinni fræðslu.

18. maí 08:05

Secret Solstice verður með gjörbreyttu sniði

Tónleikasvæðinu verður lokað hálf eitt en þá færist dagskráin niður í bæ.

17. maí 06:05

Fermingar­peningunum stolið á Tor­revi­eja

Langþráð þriggja vikna frí Sigurðar Geirs Geirssonar og fjölskyldu til Torrevieja á Spáni fór heldur betur illa af stað. Strax á flugvellinum var tösku sem í voru meðal annars fermingarpeningar sonar hans stolið.

16. maí 06:05

Kenísk fótboltabörn þakklát Íslendingum

Fjórtán kenískir drengir stefna á þátttöku í fótboltamóti á Íslandi í sumar. Fótboltinn gefur þeim aukið tækifæri í lífinu og þeir eru þakklátir Íslendingum. Paul Ramses ásamt eiginkonu sinni safnar fyrir ferðakostnaði drengjanna.

14. maí 06:05

Fjórðungur lands­manna vill snið­ganga Euro­vision í Ísrael

Konur vilja heldur sniðganga Eurovision en karlar samkvæmt könnun. Menntun og tekjur hafa lítil áhrif á viðhorf til sniðgöngu. Stjórnmálafræðingur segir keppnina hápólitíska og áhrifavald hennar gjarnan notað.

11. maí 08:05

Listamenn vilja koma börnum í skákferð

Margir af þekktustu myndlistarmönnum landsins hafa gefið verk sín til að styrkja ferð leikskólabarna á Evrópumótið í skák í sem haldið er í Rúmeníu. Verkin verða boðin upp á Eiðistorgi í dag.

10. maí 06:05

Foreldrar krefjast þess að óbólusett börn fái ekki leikskólapláss

Meirihluti þeirra sem setja nafn sitt á listann eru foreldrar leikskólabarna á Húsavík.

04. maí 08:05

Ráðamenn kynni sér áföll og fíkn

Áhrif áfalla geta verið margþætt og geta þau haft í för með sér afleiðingar af ýmsu tagi. Ráðstefna um áföll og fíknisjúkdóma verður haldin í Hörpu 10. til 11. maí þar sem rædd verða áhrif áfalla á einstaklinga. Segir Donald Trump nota Twitter til að bæta líðan sína.

01. maí 08:05

Fjölbreytt hátíðahöld

Í Reykjavík verður gengið frá Hlemmi niður á Ingólfstorg þar sem útifundur verður. Fer gangan af stað klukkan 13.30.

Auglýsing Loka (X)