Sakamál

15. júl 08:07

Sigur­geir Orri og lík­fundurinn í her­bergi 348

Sigur­geir Orri Sigur­geirs­son hefur ekki slíka inn­sýn í mann­legt eðli að hann geti út­skýrt á­huga sinn á sönnum saka­málum, en hann hefur loks látið eftir sér að safna nokkrum slíkum saman á bók þar sem líkið á hótel­her­bergi 348 ber einna hæst.

21. jún 18:06

Hnífs­stung­u­á­rás­ir tvö­föld­uð­ust á síð­ast­a ári

12. feb 11:02

Dæmd í fangelsi fyrir að hafa sigað Dober­man hundi á aðra konu

Kona hefur verið dæmd í fangelsi fyrir að hafa ráðist á aðra konu og sigað á hana dóberman hundi, þjófnaðarbrot og að hafa ekið undir áhrifum fíkniefna.

05. feb 19:02

Starfs­maður á Kefla­víkur­flug­velli á­kærður fyrir stór­fellt fíkni­efna­brot

Fyrr­verandi starfs­maður á Kefla­víkur­flug­velli hefur verið á­kærður fyrir að hafa í vörslu sinni rúm­lega tvö kíló af kókaíni og sex lítra af am­feta­mín­basa. Lög­reglan rann­sakar hvort að hann hafi notað starf sitt til þess að flytja efnin inn.

14. jan 15:01

Rann­sóknin enn í fullum gangi

Karl Steinar Vals­son, yfir­lög­reglu­þjónn hjá mið­lægri rann­sóknar­deild lög­reglunnar á höfuð­borgar­svæðinu, vill ekki segja hve­nær búast megi við því að rann­sókn á Kristjáni Gunnari ljúki. Lög­reglan sé enn að fara yfir gögn málsins og það taki tíma.

14. jan 11:01

Erfitt að segja hve­nær rann­sókn ljúki

Enn eru nokkrir með réttar­­stöðu sak­­bornings í rann­sókn lög­reglu á morðinu í Úlfarsár­dal. Að sögn Margeirs Sveins­­sonar, að­­stoðar­yfir­­lög­­reglu­­þjóns hjá mið­lægri rann­­sóknar­­deild lög­­reglunnar á höfuð­­borgar­­svæðinu, er erfitt að segja til um hve­nær rann­sókn muni ljúka.

05. jan 14:01

Maður stunginn í Garðabæ

Maður sem var stunginn í heima­húsi í Garða­bæ er ekki lífs­hættu­lega slasaður. Sá sem framdi á­rásina var hand­tekinn á vett­vangi en fórnar­lambið hafði flúið á­samt öðrum fjöl­skyldu­með­limum. Ekki er talið að á­rásar­maðurinn hafi verið undir á­hrifum vímu­efna.

14. des 21:12

Baldur gekk ber­serks­gang á Litla-Hrauni

Föngum var brugðið eftir átök hans við fanga­verði. Baldur var dæmdur árið 2014 fyrir að maka saur á sam­­fanga sinn og líkams­á­rás gegn hælis­leitanda árið 2018.

09. des 14:12

Einn í gæslu­varð­hald vegna and­látsins í Úlfarsár­dal

Karlmaður á fimmtugsaldri hefur verið úrskurðaður í tíu daga gæsluvarðhald vegna mannsins sem féll fram af svölum á blokk við Skyggnisbraut í gær. Hinn látni var á sextugsaldri.

16. okt 10:10

Árni Gils aftur dæmdur í fjögurra ára fangelsi

Árni Gils Hjaltason var dæmdur í fjögurra ára fangelsi í gær. Þetta er í annað sinn sem hann er sakfelldur í héraði fyrir tilraun til manndráps. Hæstiréttur ómerkti fyrri dóm héraðsdóms og taldi málið ekki nægilega rannsakað.

11. apr 20:04

Rann­sókn and­láts konu á frum­stigi og skýrslu­töku ólokið

Málum þar sem maður lætur lífið í tengslum við störf lögreglu óháð því hvort grunur er til staðar um refsivert brot er ávallt vísað til héraðssaksóknara. Lögreglustjóri segir að mál sé á frumstigi og enn eigi eftir að taka vitnaskýrslu af viðstöddum.

Auglýsing Loka (X)