Sahara

Andreas Örn nýr meðeigandi Sahara
Eigenda- og stjórnendahópur auglýsingastofunnar Sahara hefur fengið til sín Andreas Örn Aðalsteinsson í meðeigandastöðu hjá fyrirtækinu. Hjá fyrirtækinu starfa um 40 manns sem sérhæfa sig í stafrænni markaðssetningu og framleiðslu fyrir mikið af stærstu fyrirtækjum landsins.

Kenna hagnýta markaðsetningu

Bestu fyrirtæki landsins útnefnd
DHL Express á Íslandi er efst á lista Great Place To Work yfir bestu fyrirtæki ársins á Íslandi í ár. Í öðru sæti er auglýsingastofan Sahara, í þriðja sæti er leikjafyrirtækið CCP Games og í fjórða sæti er Byko.

Vilja vera nær viðskiptavinum
Markaðurinn verður sýndur í kvöld klukkan 19:00 á sjónvarpstöðinni Hringbraut en í þættinum er meðal annars rætt við Davíð Lúther Sigurðarson, framkvæmdastjóra og meðeiganda auglýsingastofunnar Sahara, um opnun útibús í Orlando í Bandaríkjunum.

Sahara horfir til aukinna erlendra verkefna með opnun í Orlando
Sahara stefnir á að hafa fimm starfsmenn í Orlando við árslok 2022.

CCP, Sahara og Flugger eru bestu vinnustaðir landsins að mati GPTW
Great Place to Work (GPTW) sem er alþjóðleg stfonun um vinnustaðamenningu notar kannanir til að greina hvernig starfsfólk hugsar og hvernig því líður og við að greina meginviðfangsefni sem þarf að takast á við til að skapa jákvæðar og veigamiklar breytingar.

SAHARA hefur birtingaþjónustu fyrir hefðbundna fjölmiðla
Birtingaþjónusta Sahara mun ekki þiggja þjónustulaun frá fjölmiðlum í tengslum við birtingaþjónustuna.

Mikill áhugi á Helga Björns á Google
Samkomutakmarkanir settu mark sitt á að hverju var leitað á Google. Fjöldi leita að sumarbústöðum til leigu meira en tvöfaldaðist. Leit að óverðtryggðum lánum jókst um 169 prósent. Fjöldi leita tengdur utanlandsferðum, eins og Tenerife, féll skarpt á sama tíma.