Sagnfræði

17. des 05:12

Jón Ársæll snýr aftur

Fjölmiðlamaðurinn ástsæli Jón Ársæll snýr um jólin aftur í útvarp eftir 30 ára útlegð með glænýja fjögurra þátta röð um Jón Indíafara. Sonur Jóns, tónskáldið Lord Puss­whip, er með í för og sér um tónlistina í þáttunum sem eru á dagskrá Rásar 1 yfir hátíðarnar

17. nóv 05:11

Vörumerkin sem fengu að fjúka en lifa í minningunni

01. maí 06:05

Forn­gripir frá brons­öldinni fundust ó­vænt í Sví­þjóð

Um fimmtíu forngripir í góðu ástandi fundust óvænt í skógi í vesturhluta Svíþjóðar. Fundurinn er einn sá stærsti sinnar tegundar en sérfræðingar segja sjaldgæft að slíkir munir finnist í skógum. Fornleifafræðingur segir að fundurinn gæti veitt aukna innsýn inn í bronsaldarmenningu Norðurlandanna.

Auglýsing Loka (X)