Saga

17. des 05:12

Jón Ársæll snýr aftur

Fjölmiðlamaðurinn ástsæli Jón Ársæll snýr um jólin aftur í útvarp eftir 30 ára útlegð með glænýja fjögurra þátta röð um Jón Indíafara. Sonur Jóns, tónskáldið Lord Puss­whip, er með í för og sér um tónlistina í þáttunum sem eru á dagskrá Rásar 1 yfir hátíðarnar

20. júl 09:07

Óttar krefst að­gerða vegna morðsins á Snorra

Óttar Guð­munds­son geð­læknir fer fyrir Þing­valla­göngu þar sem hann mun geð­greina Snorra Sturlu­son, rekja þing­ævin­týri hans úr Sturlungu og í­treka kröfu sína um að stjórn­mála­sam­bandi við Noreg verði slitið þar til Norð­menn gangist við og biðjist af­sökunar á morðinu á Snorra 1241.

01. maí 06:05

Forn­gripir frá brons­öldinni fundust ó­vænt í Sví­þjóð

Um fimmtíu forngripir í góðu ástandi fundust óvænt í skógi í vesturhluta Svíþjóðar. Fundurinn er einn sá stærsti sinnar tegundar en sérfræðingar segja sjaldgæft að slíkir munir finnist í skógum. Fornleifafræðingur segir að fundurinn gæti veitt aukna innsýn inn í bronsaldarmenningu Norðurlandanna.

Auglýsing Loka (X)