Rússland

06. des 13:12

Rússar og Úkraínu­menn skiptast á 60 stríðs­föngum

05. des 14:12

Tveir látnir eftir flug­skeyta­á­rás Rússa

05. des 12:12

Hundruðum flug­skeyta beint að Úkraínu

05. des 09:12

Hvetur Úkraínu­menn til að sýna þolin­mæði og þraut­seigju

02. des 08:12

Evrópa ekki nægi­lega sterk án Banda­ríkjanna

26. nóv 05:11

Grínistarnir flýja kúgun í Rússlandi

25. nóv 13:11

Tón­leika­ferðin endaði á rúss­neskum spítala

25. nóv 05:11

Leið­in­legr­a að gef­ast upp en hald­a bar­átt­unn­i á­fram

Femíniski and­ófs­lista­hópurinn Pus­sy Riot opnaði sýninguna Flauels­hryðju­verk í Kling & Bang í gær, sem er fyrsta yfir­lits­sýningin á verkum þessa heims­þekkta hóps. Í kvöld flytja Pus­sy Riot svo tón­listar­gjörninginn Riot Days í Þjóð­leik­húsinu.

25. nóv 05:11

Pútín þurfi nýja herkvaðningu

24. nóv 10:11

Fær­eyingar halda á­fram sam­starfi við Rússa í ó­þökk Evrópu

23. nóv 05:11

Segir Finna ganga í NATO í von um að tryggja frið

17. nóv 05:11

Sprengingin í Póllandi líklega slys

17. nóv 05:11

Vilja takast á við áróðursvél Pútíns

16. nóv 12:11

„Þetta er ekki Úkraínu að kenna, Rússar bera endan­lega á­byrgð“

16. nóv 11:11

Akur­eyri slítur vina­bæjar­sam­starfi við Múrmansk

16. nóv 07:11

Telja eldflaugarnar hafa komið frá Úkraínu

15. nóv 20:11

Rússar neita allri sök

15. nóv 19:11

Full snemmt að tjá sig um meinta árás Rússa á Pól­land

15. nóv 16:11

Rússar skutu 85 flug­skeytum að Úkraínu á nokkrum mínútum

15. nóv 11:11

Rússar reyna að forðast ein­angrun á G20

14. nóv 10:11

Veikindi Lavrov séu „hápunktur falsfrétta“

13. nóv 19:11

Sjáðu fagnaðarlætin þegar Úkraínuher kom til Kherson

12. nóv 05:11

Niður­lægðir Rússar farnir frá Kher­son

Ákvörðun Rússa um að yfirgefa hina hernaðarlega mikilvægu borg Kherson, sem var eina héraðshöfuðborgin sem þeir höfðu náð á sitt vald síðan innrásin hófst í febrúar, er mikill sigur fyrir Úkraínumenn og talin niðurlæging fyrir forseta Rússlands, Vladímír Pútín.

12. nóv 05:11

Enn eitt áfallið fyrir Rússa

11. nóv 22:11

Sænskir bræður njósnuðu fyrir Rússa í Sví­þjóð

11. nóv 05:11

Úkraínumenn við borgarmörk Kherson

05. nóv 05:11

Múrmansk verður á­fram vina­bær Akur­eyrar

01. nóv 13:11

Guð­dóttir Pútíns flúin land og segist í miklum vand­ræðum

31. okt 07:10

Rússar réðust á Úkraínu af fullum þunga í morgun

30. okt 10:10

Reiði vegna á­kvörðunar Rússa | Vara við matar­skorti

29. okt 11:10

Ætla ekki að kalla fleiri í herinn

28. okt 05:10

Rússar herða lög gegn samkynhneigð

28. okt 05:10

Akureyri og Múrmansk í Rússlandi enn þá vinabæir

27. okt 15:10

Telur vestræn ríki stefna að heimsyfirráðum

26. okt 05:10

Rússar lýsa á­hyggjum við öryggis­ráðið

25. okt 16:10

Segir að úkraínsk fé­lög verði tekin inn í rúss­neskar deildir

23. okt 16:10

Orrustu­vél brot­lenti í í­búða­byggð í Síberíu

22. okt 19:10

Rúss­nesk yfir­völd hvetja al­menning til að yfir­gefa Kher­son

20. okt 11:10

Efitt að venjast árásum Rússa á Kænugarð: „Maður heldur bara á­fram“

19. okt 16:10

ÍSÍ tók undir kvörtun yfir við­veru Rússa á þingi ólympíu­­nefnda

19. okt 14:10

Bach finnur til með í­þrótta­fólki Rússlands en stendur við bannið

18. okt 13:10

Rússar lama inn­viði í Úkraínu

18. okt 07:10

Rússar héldu á­rásum sínum á­fram í morgun

17. okt 11:10

Kona komin sex mánuði á leið fórst í árás Rússa í morgun

17. okt 08:10

Rússar ráðast aftur á Kænu­garð

13. okt 19:10

Alls­herja­þing Sam­einuðu þjóðanna for­dæmir inn­limum Rússa

13. okt 15:10

Rússar aðstoða Katar fyrir HM

13. okt 05:10

Vangaveltur um andspyrnu Rússa

12. okt 07:10

Rússar þjálfa her­menn við landa­mæri Noregs

10. okt 09:10

„Morguninn hefur verið erfiður“

10. okt 07:10

Mann­fall í á­rásum Rússa á Kænu­garð í morgun | Mynd­skeið

08. okt 22:10

Óttast stig­mögnun í stríðinu eftir sprengingu á Kerch-brúnni

06. okt 18:10

Karl­kyns stúdentar komast ekki frá Úkraínu í há­skóla­nám

06. okt 14:10

Segja að Úkraínu­menn hafi banað dóttur Dúgín

05. okt 13:10

Gera að­súg að Úkraínu­mönnum og hleypa Rússum aftur að borðinu

05. okt 07:10

Til­lögur Elon Musk að friði í Úkraínu gagn­rýndar

05. okt 05:10

Rúss­neski herinn tapar yfir­ráðum sínum í ný­lega inn­limuðum héruðum

04. okt 21:10

Ung­frú Krím­skagi sektuð fyrir að syngja lag til stuðnings Úkraínu

04. okt 09:10

Utan­ríkis­ráð­herra Rúss­lands á fundi utan­ríkis­ráðu­neytis

04. okt 08:10

Svipti sig lífi eftir að hafa verið kvaddur í herinn

01. okt 13:10

Úkraínu­menn frelsa bæinn Lyman úr höndum Rússa

30. sep 18:09

Þór­dís Kol­brún kallar inn­limun Pútíns „skrípa­leik“

30. sep 16:09

Stol­ten­berg segir öll lýð­ræðis­ríki geta sótt um NATO-aðild

30. sep 13:09

Pútín stað­festi inn­limun héraða: „Þetta er vilji milljóna manna“

30. sep 05:09

Skiptast á ásökunum vegna gaslekans í Nord Stream

29. sep 13:09

Rúss­neskir karlar út­skýra hvers vegna þeir flýja land sitt

29. sep 10:09

Mun innlima héruðin á morgun

29. sep 08:09

Jónas játar að hafa skvett málningu á sendi­ráð Rúss­lands

28. sep 12:09

Sendi­ráðið hvetur Banda­ríkja­menn til að yfir­gefa Rúss­land

28. sep 10:09

Evrópusambandið segir skemmdarverk vera orsök gaslekans

27. sep 19:09

Danir segja að um skemmdar­verk sé að ræða

27. sep 13:09

Þúsundir Rússa flýja heima­land sitt

27. sep 12:09

Úti­lokar ekki að lekinn sé af­leiðing skemmdar­verka

27. sep 08:09

Fimm ára fangelsi fyrir að aðstoða Rússa við atkvæðagreiðsluna

27. sep 05:09

Viður­kenna mis­tök við her­kvaðningu

26. sep 14:09

Á­rásar­maðurinn í Rúss­landi klæddist bol með haka­kross

26. sep 09:09

Margir látnir eftir skot­á­rás í skóla í Rúss­landi

25. sep 21:09

Segir Rússa hafa komið fram við sig eins og hund

24. sep 21:09

Ó­sætti í Rúss­landi vegna her­kvaðningar: Mörg hundruð manns hand­tekin

24. sep 10:09

Fá ekki að yfirgefa svæðin fyrr en kosningu er lokið

24. sep 05:09

Stað­festu að stríðs­glæpir hefðu átt sér stað í Úkraínu

23. sep 14:09

Fjöl­skylda Griner fundar með Joe Biden í dag

23. sep 13:09

Segir það heiður fyrir afreksíþróttafólk að berjast í Úkraínu

22. sep 14:09

Segja milljón Rússa geta verið kvadda í herinn

22. sep 13:09

Líkt Rússum að vera með óljósar hótanir

22. sep 13:09

Orbán vill létta á aðgerðum í garð Rússa

22. sep 11:09

Rúss­neskir þing­­menn ekki undan­­skildir her­kvaðningu

22. sep 07:09

Vill að Rússar fari fyrir nýjan stríðs­glæpa­dóm­stól

22. sep 05:09

Segir Pútín kominn upp að vegg

Rússar hyggjast kalla til allt að 300 þúsund manns í her sinn vegna innrásarinnar í Úkraínu. Vladimír Pútín forseti segir allt verða gert til að vinna sigur.

22. sep 05:09

Pútín hafi ekki á­huga á friði heldur vilji stig­magna stríðið í Úkraínu

21. sep 12:09

Markov: Mögu­leiki á að Rússar varpi sprengju á London

21. sep 12:09

Þór­dís: Stig­mögnun á­stands sem þegar var al­var­legt

21. sep 10:09

Segir til­kynningu Pútin vera „stig­mögnun að ein­hverju marki“

21. sep 10:09

Dollarinn ekki hærri í 20 ár en eftir her­kvaðningu Pútíns

21. sep 10:09

Blin­­­ken segir Pútín „fyrir­­­líta og lítils­virða“ Sam­einuðu þjóðirnar

21. sep 10:09

Flug frá Rúss­landi að seljast upp eftir á­varp Pútíns

21. sep 08:09

Ávarpið sönnun þess að Rússar eru að tapa stríðinu

21. sep 07:09

Hótun sem ber að taka al­var­lega

21. sep 07:09

Pútín svarar með her­kvaðningu og blæs til stór­sóknar í Úkraínu

20. sep 17:09

Boða til þjóðar­at­kvæða­greiðslu um inn­limun í Rúss­land

13. sep 10:09

Vopna­hlé á milli Asera og Armena eftir blóðug átök

10. sep 15:09

Her­æfingar benda til aukins sam­starfs Rússa og Kín­verja

09. sep 11:09

Ekki búið að á­kveða með þátt­töku Rússa fyrir EM 2024

07. sep 17:09

Pútín og Xi funda í fyrsta sinn eftir inn­rásina

07. sep 16:09

Úkraínu­menn vilja friðar­gæslu­liða við kjarn­orku­verið

06. sep 13:09

Rússar kaupa af Norður-Kóreu

06. sep 05:09

Blað Múratovs svipt út­gáfu­leyfi

05. sep 14:09

Rússar setja Hollywood-leikara á svartan lista

03. sep 05:09

ESB slítur samningi við Rússland um vegabréfsáritanir fyrir ferðamenn

02. sep 05:09

Stjórn Vladímírs Pútín vill hollustu fyrir rússnesk skólabörn

01. sep 13:09

Reykja­víkur­borg slítur vinar­borgar­sam­starfi við Moskvu

01. sep 12:09

Rússneskur auðjöfur látinn eftir að hafa „fallið út um glugga“

01. sep 11:09

Pútín vottaði Gor­bat­­sjov virðingu sína

31. ágú 05:08

ESB mun gera Rússum erfiðara fyrir að ferðast

30. ágú 09:08

Úkraínu­menn þjarma að Rússum í Kher­son

30. ágú 05:08

Ráðherra ýtt til hliðar af Pútín

27. ágú 05:08

Pus­sy Riot sýna verk í Þjóð­leik­hús­in­u í vet­ur

26. ágú 13:08

Rússar brenna gas á meðan orku­verð í Evrópu hækkar

25. ágú 22:08

Fá­­klæddur ferða­­maður upp­­­ljóstraði rúss­neskum hernaðar­upp­lýsingum

24. ágú 11:08

Hand­tóku einn síðasta rúss­neska stjórnar­and­stæðinginn

23. ágú 14:08

Banna stóra viðburði í Kænugarði út fimmtudag

23. ágú 05:08

Saka Úkraínu um morðið á Dúgínu

23. ágú 05:08

Rússneskir fjársvikamenn njóta nafnleyndar í gegnum Ísland

22. ágú 11:08

Segir and­spyrnu­hóp standa fyrir morðinu í Moskvu

17. ágú 13:08

Varpa ljósi á af­leiðingar kjarn­orku­styrj­aldar

15. ágú 09:08

Pútín hallar sér að Norður-Kóreu

14. ágú 18:08

Form­legar við­ræður um fanga­skipti hafnar í máli Britt­n­ey Griner

13. ágú 22:08

Fleiri Evrópulönd vilja banna rússneska ferðamenn

10. ágú 20:08

Ste­ven Seagal birtist í frétta­inn­skoti Rússa og gagn­rýnir Úkraínu

05. ágú 05:08

Skýringarmynd: Risakafbátur beri vopn sem skapi geislavirka flóðbylgju

04. ágú 10:08

Diplómatinn sem hatar Rússa útilokaður

01. ágú 10:08

Rússar hleypa úkraínskum skipum frá Odesa

23. júl 13:07

Rússar skjóta flugskeytum að Odessa þrátt fyrir samninga

23. júl 09:07

Zelenskí útilokar vopnahlé á meðan Rússar eru enn í Úkraínu

20. júl 10:07

Erdogan lét Pútín bíða eftir sér

19. júl 21:07

Rússar gætu nýtt verka­menn frá Norður-Kóreu í endur­byggingu

13. júl 22:07

Múmínálfarnir birtast í Rússneskum áróðri

12. júl 05:07

Þjóð­verjar búa sig undir orku­skömmtun og kulda næsta vetur

11. júl 08:07

Seg­ir Rúss­a vilj­a upp­ræt­a úkr­a­ínsk­u þjóð­in­a

09. júl 17:07

Engin bók get­ur lýst því sem börn­in okk­ar stand­a and­spæn­is

Úkraínski út­gefandinn Lili­ya Omely­an­en­ko notar bók­menntir til að vekja at­hygli á stríðinu í heima­landinu. Hún segir raun­veru­leikann þó vera langtum grimmari en skáld­skapinn.

08. júl 18:07

Dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir að gagn­rýna stríðið í Úkraínu

08. júl 12:07

Eim­skip hafn­ar nið­ur­stöð­u Yale - er ekki með starf­sem­i í Rúss­land­i

Eimskip hefur mótmælt því að vera á lista Yale háskóla í Connecticut í Bandaríkjunum yfir fyrirtæki sem hafa starfsemi í Rússlandi.

08. júl 10:07

Sæplast ekki með starfsemi í Rússlandi

Að gefnu tilefni vilja stjórnendur Sæplasts koma því á framfæri að félagið er ekki með neina starfsemi í Rússlandi og hefur aldrei verið.

07. júl 21:07

Rússneskum föngum boðið frelsi ef þeir berjast í Úkraínu

03. júl 13:07

Rússar segjast hafa „frelsað“ síðasta vígi Úkraínu­manna í Lúhansk

02. júl 05:07

Heimila vöru­flutninga til Kalíníngrad

01. júl 11:07

Tvö börn létust þegar Rússar sprengdu í­búða­blokk

01. júl 05:07

Vill her­lið til Ís­lands sem gæti brugðist strax við árás á landið

30. jún 12:06

Annar skandall um­lykur for­múluna: Lýsti Pútín sem heiðurs­manni

30. jún 10:06

Úkraína endur­heimtir Snáka­eyju

30. jún 05:06

Fyrsta ferð Pútíns yfir landa­mærin frá því stríðið hófst

29. jún 10:06

Rússar sprengdu í­búðar­hús í morgun

28. jún 09:06

„Yfir­gaf bygginguna tveimur mínútum áður en sprengjan féll“

27. jún 19:06

Málsmeðferð Griner hefst í vikunni

27. jún 15:06

Rússar sprengdu vin­sæla verslunar­mið­stöð í Úkraínu

27. jún 13:06

„Þetta gæti gerst mjög snögg­lega“

26. jún 15:06

Arnór gæti verið fastur í Moskvu: Rússar til­búnir að berjast á móti

24. jún 22:06

Rússneskt loftskeyti tók U-beygju | Myndband

24. jún 10:06

Rússar muni ráðast fyrst á London

22. jún 14:06

Segj­a Rúss­a og að­skiln­að­ar­sinn­a hafa misst helm­ing af her­afl­a sín­um

22. jún 13:06

Finn­land reiðu­búið í átök við Rúss­land

22. jún 12:06

Rússar segja að Bret­land muni „hverfa“ komi til kjarn­orku­stríðs

20. jún 21:06

Býð­ur upp Nób­els­verð­laun­in til styrkt­ar börn­um á flótt­a frá Úkra­ín­u

20. jún 14:06

Ó­form­legt net auð­mann­a með tengsl við Pút­ín af­hjúp­að

20. jún 08:06

Rússland verður stærsti olíubirgir Kína

19. jún 22:06

Segir stíðið í Úkraínu geta staðið yfir í mörg ár

18. jún 22:06

Munu styðja Úkraínu eins lengi og þörf krefur

18. jún 05:06

Rússar reyna að skjóta Dönum skelk í bringu í Eystra­salti

17. jún 13:06

Rússar ógna Dönum við Borgundar­hólm

16. jún 05:06

Ís­lensk­ur frétt­a­mað­ur til Úkra­ín­u í boði Pút­íns

Haukur Hauks­son ferðaðist á á­taka­svæði í Úkraínu í boði rúss­neskra stjórn­valda. Hann gefur lítið fyrir vest­rænan frétta­flutning af stríðinu og kveðst ó­hræddur við dauðann.

15. jún 21:06

Leyfa Rússum að keppa á Opna bandaríska

15. jún 10:06

Fram­lengja gæslu­varð­hald Griner í annað sinn

15. jún 07:06

Rússneskur her fer til Níkaragva

13. jún 13:06

Evrópu­sam­bandið stærsti inn­flytjandi í ofur­hagnaði Rússa

12. jún 22:06

Úkra­ínsk­ir flótt­a­menn segj­a sann­leik­ann um „sí­un­ar­búð­ir“ Rúss­a

12. jún 15:06

„Vilj­um varp­a ljós­in­u á ann­að Rúss­l­and sem mót­­mæl­ir Pút­ín“

09. jún 18:06

Bretar dæmdir til dauða fyrir að berjast fyrir Úkraínu

09. jún 08:06

Létu Rússana útvarpa þjóðsöng Úkraínu

08. jún 20:06

Þetta eru lúxussnekkjurnar sem sitja fastar | Myndir

Síðan að Rússar réðust inn í Úkraínu í febrúar hafa vesturlönd keppst við að frysta eignir rússneskra ólígarka og annara valdamikilla manna tengdum stjórnvöldum í Kreml. Þar hafa kyrrsetningar á lúxussnekkjum eflaust farið hæst, en síðast í gær var greint frá því að ein slík hefði verið kyrrsett við strönd Fiji-eyja.

05. jún 14:06

Rússar sprengdu skrið­dreka frá Vestur­löndum

05. jún 08:06

Fyrstu á­rásir á Kænu­garð í vikur

04. jún 05:06

Land­vinningar Rússa of­metnir

03. jún 05:06

Rússar ráða núna yfir fimmtungi land­svæðis í Úkraínu

03. jún 05:06

Fundu 115 ára gamlar koníaks­­­flöskur keisarans á haf­­sbotni

Kafarar á vegum íslenska fyrirtækisins iXplorer fundu koníaksflöskur Nikulásar II Rússakeisara á botni Botníu­flóa. Nú hefur koníaki frá sama tíma verið tappað á flöskurnar.

01. jún 14:06

Tvö til þrjú hundruð stríðs­glæpir á hverjum degi

31. maí 12:05

Rússar af­henda lík frá Asovs­tal til Úkraínu

31. maí 09:05

Hætt­a að flytj­a inn olíu sjó­leið­is frá Rúss­land­i

30. maí 18:05

Segir að Pútín eigi að­eins þrjú ár eftir ó­lifuð

30. maí 10:05

Lavrov tjáir sig um heilsu Pútíns

30. maí 10:05

Segir brotið á réttindum rúss­nesks í­þrótta­fólks

28. maí 21:05

Rússneskar lúxussnekkjur hverfa af kortunum

26. maí 21:05

Lavrov varar vestræn ríki við

25. maí 13:05

Óskar segir að Evrópa fjár­magni stríð Rússa

23. maí 20:05

Rúss­nesk­ur dipl­óm­at­i: „Ég hef aldr­ei skamm­ast mín jafn mik­ið fyr­ir land mitt“

23. maí 14:05

Pútín hafi lifað af banatilræði

23. maí 12:05

Dóttir Pútíns sögð koma föður sínum til varnar á Telegram

23. maí 10:05

Segir að Pútín muni enda á heilsu­hæli og missa völdin fyir árs­lok

23. maí 10:05

21 árs Rússi fékk lífs­tíðar­dóm í Úkraínu

21. maí 22:05

Rússar banna Morgan Freeman að ferðast til Rúss­lands

21. maí 22:05

Stal sprengju frá Úkraínu sem sprakk síðan í bílnum

20. maí 14:05

Eins manns mót­mæli í rúss­neskum smá­bæ

20. maí 13:05

Ein­stak­lingum sem lýsi stuðningi við inn­rás Rússa verði refsað

18. maí 13:05

Rúss­neskur her­maður játar stríðs­glæp

18. maí 08:05

Pútín gagn­rýndur harð­lega á ríkis­sjón­varps­stöð

17. maí 08:05

Her­menn fluttir frá Azovs­tal verk­smiðjunni

16. maí 14:05

Full­yrðir að Vla­dimír Pútín sé al­var­lega veikur

14. maí 09:05

„Við erum ekki hrædd við Rússa“

13. maí 22:05

Segir Pútín mjög veikan og að stríðinu verði lokið fyrir árslok

13. maí 16:05

Rússar hætta að senda rafmagn til Finnlands í nótt

13. maí 11:05

Nýjar refsi­að­gerðir gegn fyrr­verandi eigin­konu Pútíns

12. maí 15:05

Rúss­ar hóta hörð­um við­brögð­um við NATO að­ild Finn­a og Svía

11. maí 09:05

Telur að­þrengdan Pútín geta gripið til kjarna­vopna

10. maí 05:05

Rúss­neskur togari keypti olíu frá Skeljungi í Hafnar­firði

Olís neitaði að selja togaranum olíu og var þá leitað til Skeljungs. Forsvarsmenn olíufélagsins segjast ekki munu afgreiða fleiri rússnesk skip.

09. maí 08:05

„Það var allt sem sagði okkur að við yrðum að berjast“

08. maí 21:05

Segja Pútín og ást­konu hans eiga von á barni

06. maí 22:05

Ofur­snekkja í eigu Pútín kyrr­sett

05. maí 10:05

Á­stæða þess að rúss­neskir hers­höfðingar deyja í hrönnum

05. maí 09:05

Rúss­neskir auð­menn leita skjóls í Dúbaí

04. maí 07:05

ESB ætlar að banna inn­flutning rúss­neskrar olíu

03. maí 12:05

Rússneska knattspyrnusambandið áfrýjar

01. maí 11:05

Al­mennir borgarar sluppu frá Azovs­tal

29. apr 13:04

Leita að tíu her­mönnum vegna stríðs­glæpa

29. apr 08:04

Skutu að Kænu­garði í miðri heim­sókn Guter­res

28. apr 22:04

Austur-Úkraínskir bæir falla í hendur Rússa

28. apr 21:04

Tekjur af orku­sölu Rússa hafa tvö­faldast frá stríðs­byrjun

28. apr 13:04

Rúss­land nýtir sér her­þjálfaða höfrunga

28. apr 10:04

Bretar svara Rússum og minna á vopna­búr sitt

28. apr 09:04

Rúss­land tvö­faldað tekjur af elds­neytis­út­flutningi frá upp­hafi stríðs

28. apr 07:04

Her­numið Ker­son­hérað taki upp rúss­nesku rúbluna

28. apr 05:04

Spenna magnast milli Rússa og Vesturlanda

27. apr 21:04

Munu mæta vest­rænum af­skiptum með „eldingar­fljótum“ við­brögðum

27. apr 13:04

Pútín kemur Vali­evu til varnar: Lyfin höfðu engin á­hrif

27. apr 12:04

Rússar hóta árásum á Bretland

27. apr 11:04

Yfir­völd Transni­stríu saka Úkraínu um á­rásir gegn sér

27. apr 11:04

Rússar missa Heimsmeistaramótið í íshokkí

26. apr 20:04

Rússar hætta að flytja elds­neyti til Pól­lands og Búlgaríu á morgun

26. apr 15:04

Neitunar­vald geri öryggis­ráðinu ó­mögu­legt að bregðast við stríðinu

26. apr 12:04

Aðal­ritari Sam­einuðu þjóðanna heim­sækir Moskvu

26. apr 08:04

Heim­styrj­alda­tal gefi til kynna að Rúss­land óttist ó­sigur

25. apr 11:04

Rússar sprengdu fimm lestar­stöðvar í morgun

23. apr 21:04

Rússar saka FIFA um að halda eftir greiðslum

23. apr 09:04

Hers­höfðingi Rússa vill að­gang að að­skilnaðar­sinnum í Mol­dóvu

23. apr 05:04

Sendiherra Rússa hótar Íslendingum

22. apr 07:04

Gervi­hnattar­myndir virðast sýna fjölda­grafir í Maríu­pól

21. apr 10:04

Pútín prufukeyrir nýtt vopn sem Nató kallar ,,Satan 2“

21. apr 08:04

Rússar segja Maríu­pol fallna

20. apr 09:04

Segir hermennina í Maríupól eiga aðeins nokkrar klukkustundir eftir

19. apr 08:04

Segir orrustuna um Donbas hafna

17. apr 13:04

Segir Pútín samþykkja stríðs­glæpa­rann­sókn í Úkraínu

16. apr 19:04

Segir Pútín fastan í eigin heimi

15. apr 14:04

Rúss­land á barmi gjald­þrots

13. apr 08:04

Segja Rússa á barmi þess að taka yfir Maríu­pol

13. apr 05:04

Aukið vægi Keflavíkur í varnarmálum

12. apr 05:04

Þetta er nýi hershöfðingi Rússa: „Með afrekaskrá hlaðna miskunnarleysi“

Alexander Dvorníkov mun hafa yfirumsjón með stríðsrekstri Rússa í Úkraínu en hann á langan feril að baki.

12. apr 05:04

Ovsíjanníkova ráðin til þýsks dagblaðs

11. apr 08:04

Kadyrov segir Rússa ætla að ná Kænu­garði

09. apr 05:04

Rússnesk-íslenska ráðið starfar í hálfgerðum dvala

Einn stjórnarmaður í rússnesk-íslenska viðskiptaráðinu segir óeðlilegt að stunda viðskipti við Rússland í dag, en annar að það sé persónuleg ákvörðun fyrirtækja. 36 fyrirtæki eru í ráðinu, þar á meðal nokkur af þeim stærstu á landinu.

08. apr 15:04

Lögðu blóð­rauða bangsa og barna­skó við rúss­neska sendi­ráðið

08. apr 14:04

Harm­leikurinn í Kramatorsk: „Þetta var slátrun“

08. apr 11:04

Nóbels­verð­launa­hafi varð fyrir árás í Rúss­landi

08. apr 10:04

Ísey riftir samningum í Rússlandi

08. apr 10:04

Eld­flaugum varpað á fjöl­menna lestar­stöð í austur Úkraínu

07. apr 20:04

Þetta eru dætur Pútíns

07. apr 11:04

Segja þúsundir ó­breyttra borgara myrta í Maríu­pol

07. apr 07:04

Kínversk félög kaupa minna af olíu frá Rússum

06. apr 13:04

Mynd­band sýnir þegar Rússar skutu hjól­reiða­mann til bana

06. apr 10:04

Aðal­dansarinn sem yfir­gaf Bol­soj-ballettinn og flúði til Hollands

06. apr 09:04

Myndir: Svona er hryllingurinn í Bútsja

05. apr 23:04

Ólafur Ragnar deilir viðtölum við Rússa um stríðið

05. apr 21:04

Rússar falla frá á­frýjun vegna frá­vísunar úr um­spilinu

05. apr 12:04

Gróf son sinn í grunnri gröf eftir að Rússarnir drápu hann

04. apr 12:04

Kallar eftir því að rúss­neskir auð­menn for­dæmi Pútín

04. apr 08:04

Boðar sárs­auka­fullar að­gerðir gegn Rússum

03. apr 12:04

Rússar hóta Wiki­pediu háum fjár­­sektum

02. apr 15:04

Vill láta gefa út handtökutilskipun á hendur Pútín

02. apr 11:04

Vestrænar leyniþjónustur þjarma að Vladímír Pútín með sálfræðihernaði

01. apr 08:04

Kom­ið að því að taka að­ild Ísra­el­a að Eur­o­vis­i­on til um­ræð­u

31. mar 23:03

Munu biðla til Kína að hjálpa ekki Rússum

31. mar 20:03

Rússar sagðir yfirgefa kjarnorkuverið í Tsjernóbíjl

31. mar 09:03

Undir­búa sig undir á­rásir í austri

30. mar 17:03

Fimmtíu rússnesk sérsambönd kæra til Alþjóðaíþróttadómstólsins

30. mar 16:03

Rússar sækja um einka­leyfi fyrir heims­þekkt vöru­­merki

29. mar 09:03

Friðarviðræður hafnar á ný í Istanbúl

29. mar 05:03

Rússar hörfa til baka til að umkringja Kænugarð síðar

27. mar 13:03

Segir hættu á að rússneskt upplýsingaumhverfi einangrist

26. mar 05:03

Spennan magnast í Moskvu

Gangur stríðsins í Úkraínu er ekki eins og Pútín forseti eða flestir aðrir reiknuðu með. Sérfræðingur í málefnum Rússlands telur mannlega þáttinn stærri en ástand hergagna.

25. mar 21:03

Evrópa fjármagnar stríðið í Úkraínu: „Því orku­kaupin eru ekki í banni“

25. mar 10:03

Segja minnst þrjú hundruð látist í árás á leik­hús í Maríu­pol

25. mar 09:03

Úkraínskir her­menn náð yfir­hendinni austur af Kænu­garði

25. mar 05:03

Skólar þandir til hins ítrasta vegna barna á flótta

Starfsfólk Rauða krossins og annarra hjálparsamtaka vinnur nótt sem dag við móttöku flóttafólks frá Úkraínu. Um er að ræða stærsta flóttamannavanda sögunnar frá seinni heimsstyrjöld.

24. mar 22:03

Rof hafi myndast gagn­vart Rúss­landi

Forsætisráðherra telur ólíklegt að stríðinu í Úkraínu ljúki í bráð. Burtséð frá því hvort brátt verði samið um frið hafi stór gjá myndast milli vesturveldanna og Rússlands. Kjarnorkuógnin sé líka alltaf fyrir hendi.

24. mar 13:03

Leiðtogar NATO samþykkja að styðja frekar við Úkraínu

24. mar 10:03

Stríðið í Úkraínu að mánuði liðnum

23. mar 15:03

Rússland sækist eftir EM 2028 og EM 2032

22. mar 22:03

Rússar reiðir Sigurði Inga fyrir um­mæli um „ill­menni í Kreml“

22. mar 09:03

Naval­ny dæmdur fyrir fjár­svik

21. mar 20:03

Rússnesk valdaelíta sögð vilja þvinga Pútín frá völdum

21. mar 16:03

Pútín segir úti­­­lokun Rússa traðka á grunn­gildum í­þrótta­andans

21. mar 07:03

Sex manns létust í sprengingu á verslunar­mið­stöð

20. mar 12:03

Taldi Pútín tiltölulega hógværan og skynsaman

19. mar 20:03

Rúss­neskir geim­farar í gulum og bláum búningum

19. mar 20:03

Óligarkarnir eru ,,bestu vinir aðal"

19. mar 11:03

Pútín tók smám saman af okkur völdin

19. mar 08:03

Kommissar Pútíns boðar til leynifundar

19. mar 05:03

Skiptar skoðanir Rússa á innrásinni

18. mar 20:03

Það eru til íslenskir óligarkar

18. mar 14:03

McDonalds enn­þá opið í Rúss­landi

18. mar 11:03

Þrjár og hálf milljón á flótta frá Úkraínu | 284 sótt um vernd á Ís­landi

18. mar 10:03

Rúss­neska sendi­ráðið segir ís­lenska fjöl­miðla stunda hlut­drægan frétta­flutning

18. mar 05:03

Mannfallið mun meira en Rússar gefa upp

18. mar 05:03

Skilur ákall um að vísa sendiherranum úr landi

Diplómatísk samskipti Íslands og Rússlands eru í lágmarki. Utanríkisráðherra segist skilja ákall um að vísa sendiherra Rússlands úr landi en ítrekar mikilvægi þess að halda í diplómatíska þræði.

18. mar 05:03

Úkraína muni hafa áhrif á starfsemi Hringborðs Norðurslóða

17. mar 05:03

Úkraína fær peninga en ekki gæslu

Þrjár vikur eru frá því Rússar réðust inn í Úkraínu. Erindrekar landanna eru bjartsýnir á að viðræður beri árangur. Bandaríkjamenn auka stuðning sinn við Úkraínu.

16. mar 17:03

Bráðabirgða friðarsamkomulag á borðinu

15. mar 16:03

Rúss­land stefnir í greiðslu­þrot

15. mar 09:03

Starfs­maður rúss­neska ríkis­sjón­varpsins mót­mælti stríðinu í beinni

15. mar 05:03

Dönsk fyrirtæki eigi á hættu að vera þjóðnýtt í Rússlandi

14. mar 12:03

Tak­mörk­uð á­hrif Úkra­ín­u­stríðs á ís­lensk­an efn­a­hag

Í Korni Íslandsbanka í morgun segir að innrás Rússa í Úkraínu og viðskiptaþvinganir gagnvart Rússum muni án efa hafa talsverð áhrif á efnahagsþróun hérlendis. Ísland sé þó betur sett varðandi bein efnahagsáhrif en ýmis önnur lönd og ólíklegt virðist að efnahagsbatinn sem hófst á síðasta ári snúist upp í samdrátt.

13. mar 19:03

Rússar halda eigin Vetrar­ólympíu­leika fatlaðra

12. mar 09:03

Snekkjan A kyrr­sett á Ítalíu vegna tengsla eig­andans við Pútín

11. mar 08:03

Selenskíj varar við notkun efna­vopna | Öryggis­ráð SÞ fundar

10. mar 15:03

Pressan í kvöld: Rússneskir blaðamenn kalla á hjálp

10. mar 09:03

Frysta eignir Romans sem getur ekki lengur selt Chelsea

10. mar 05:03

Risa­vaxið mann­úðar­starf fram undan í Evrópu

Yfir tvær milljónir Úkraínumanna hafa flúið heimili sín. Nágrannaríki Úkraínu þurfa á stuðningi alþjóðasamfélagsins að halda. Hættustig er í gildi á landamærum Íslands.

09. mar 10:03

Send­i­ráð Rúss­a í Nor­eg­i verð­ur við Úkra­ín­u­torg

09. mar 08:03

Lofa enn á ný að opna flóttaleiðir | Áhyggjur af Tsjernobyl

09. mar 05:03

Minnka notkun á gasi frá Rússlandi

09. mar 05:03

Flug úr skorðum vegna stríðsins

08. mar 22:03

Mega ekki nota orðið „stríð“ um stríðið í Úkraínu

08. mar 18:03

Álíka fáránlegt og stríð milli Svíþjóðar og Noregs

08. mar 16:03

Rússnesk börn verða fyrir einelti í íslenskum skólum

08. mar 15:03

Sveinn Rúnar fékk ekki froðufellandi símtal frá rússneska sendiráðinu

08. mar 10:03

Rúss­neska sendi­ráðið í Tirana standi fram­vegis á „Free Ukra­ine“-stræti

08. mar 05:03

Rúblan helmingast frá því að innrásin hófst

08. mar 05:03

Stuðnings­menn Pútíns sam­einast undir zetunni

08. mar 05:03

Erfitt að fá rétta tölu yfir þau látnu

08. mar 05:03

Moscow Mule verður Kyiv Mule á börum bæjarins í sam­stöðu­að­gerð

Íslenskir veitingamenn hafa tekið rússneskan vodka úr hillum hjá sér og vinsælir kokteilar á við Moscow Mule og White Russian hafa fengið ný nöfn, sem samstöðuaðgerð með Úkraínumönnum. Einn stærsti heildsali með vodka á Íslandi sýnir samstöðuna í verki og hefur hætt sölu á vodka frá Rússlandi.

07. mar 15:03

Hörður gæti yfirgefið CSKA Moskvu á undanþágu

07. mar 13:03

Ís­land á list­a ó­vin­veittr­a ríkj­a Rúss­lands

07. mar 07:03

Opna flóttaleiðir fyrir almenning í fjórum borgum

04. mar 22:03

Rússnesk yfirvöld banna Twitter, Facebook og YouTube

04. mar 16:03

Graham ætlar ekki að biðjast afsökunar á umdeildum ummælum

03. mar 20:03

Ríkir óligarkavinir Pútíns vilja hætta stríðinu

Bandaríkin og bandamenn, þar á meðal Bretar, hafa meðal annars brugðið á það ráð til að reyna að klekkja á Pútín Rússlandsforseta að beita refsiaðgerðum gegn ríkum einstaklingum sem eru nálægt valdhöfum í Kreml.

03. mar 12:03

Rauðr­i máln­ing­u skvett á send­i­ráðs­bygg­ing­ar Rúss­a í Reykj­a­vík

03. mar 09:03

„Söng­ur hef­ur allt­af ver­ið sterkt vopn“

02. mar 20:03

Sprengt við lest­ar­stöð þar sem þús­und­ir kvenn­a og barn­a bíða

02. mar 18:03

Fréttavaktin: Enginn verðmiði á frið og frelsi segir Þórdís Kolbrún

02. mar 13:03

Lavrov: Kjarna­vopnum beitt brjótist þriðja heims­­styrj­­öldin út

02. mar 10:03

Segir að Pútín sé þegar búinn að tapa stríðinu

02. mar 07:03

Selenskíj segir 6.000 Rússa hafa fallið á sex dögum

01. mar 20:03

Sjö rússneskum bönkum meinað aðgangi að SWIFT

01. mar 19:03

Mikil­­vægt að ræða við börn og gera ekki lítið úr til­finningum þeirra

01. mar 18:03

Fréttavaktin: Pútín og Þórunn Antonía minnist Amy Winehouse vinkonu sinnar

01. mar 17:03

Fimm manns létust vegna sprengingar í Kænugarði

01. mar 14:03

Rússar vara íbúa Kænu­garðs við á­rásum síðar í dag

01. mar 05:03

Baráttuþrekið komið úr reynslubanka þjóðar

Baráttuþrek Úkraínumanna hefur vakið bæði furðu og aðdáun heimsins undanfarna daga. Þjóðin sækir eflaust í reynslubrunn sinn í þeim erfiðleikum sem blasa við nú en útsjónarsemi hennar hefur vakið athygli áður.

28. feb 22:02

Rússneskum OnlyFans-stjörnum meinaður aðgangur

28. feb 20:02

Rússar vara Evrópusambandsríki við hörðum aðgerðum

28. feb 15:02

Sendiherra Úkraínu hjá SÞ: Gerðu eins og Hitler ef þú vilt drepa sjálfan þig

28. feb 14:02

Sviss lætur af hlutleysi og styður refsiaðgerðir

28. feb 13:02

Tugir sagðir hafa látist í árás Rússa á Kharkiv | Myndbönd

28. feb 11:02

Fjöldi barna meðal látinna í á­rásum Rússa

28. feb 09:02

Rússar sagðir vilja semja við Úkraínu

28. feb 09:02

Þurfti að skilja pabba sinn eftir

28. feb 08:02

Ingólfur Bjarni kominn til Pól­lands: Gekk 32 kíló­metra í gær

28. feb 07:02

Rúss­neskt vodka mögu­lega fjar­lægt úr verslunum ÁTVR

28. feb 07:02

Verjast Rússum með heima­til­búnum bensín­sprengjum

27. feb 12:02

Innrásinni mótmælt við rússneska sendiráðið í dag

27. feb 10:02

Íslenskri lofthelgi lokað fyrir Rússum

27. feb 10:02

Inn­rás Rússa mót­mælt á þremur stöðum á Ís­landi í dag

27. feb 09:02

„Nóttin var erfið í Úkraínu“

26. feb 22:02

Fallast á takmarkaða útilokun Rússa frá SWIFT

26. feb 18:02

Óvíst hvort rússnesk skip yrðu stöðvuð

26. feb 13:02

Útgöngubann í Kænugarði

25. feb 13:02

Evrópa býr sig undir að taka á móti konum og börnum

25. feb 11:02

Ingólfur Bjarni reynir að komast frá Kænu­garði

25. feb 08:02

Segja Rússa komna inn í Kænugarð

25. feb 08:02

Frétta­maður Sky átti fótum sínum fjör að launa | Mynd­band

25. feb 07:02

Svefn­laus nótt í Kænu­garði | Í­búar leituðu skjóls neðan jarðar

Konur, börn og gamalmenni leituðu skjóls neðan jarðar á meðan Rússar vörpuðu sprengjum á höfuðborg Úkraínu í nótt.

24. feb 19:02

„Innrás í annað ríki má aldrei líða“

24. feb 18:02

Rússar hafa náð kjarnorkuverinu í Tsjernobyl

24. feb 18:02

Pútín varar viðskiptajöfra við þrengingum

24. feb 13:02

Ó­sáttur rúss­neskur rit­stjóri ætlar að gefa dag­blað sitt út á úkraínsku

24. feb 11:02

Enn lík­legr­a að verð­bólg­a fari í sjö prós­ent vegn­a inn­rás­ar Rúss­a

Aðalhagfræðingur sjóðastýringarfélagsins Stefnis segir að til skemmri tíma gæti stríðið leitt til aukins verðbólguþrýstings vegna verðhækkana á olíu og hrávöru.

24. feb 11:02

Þjóðaröryggisráð fundar um Úkraínu

24. feb 11:02

Borgar­full­trúi líkir Pútín við Hitler

24. feb 10:02

Rússar dragi herafla sinn til baka skilyrðislaust

24. feb 10:02

Icel­and­a­ir lækk­að­i um 8,2 prós­ent

Hlutabréf í Rússlandi hafa fallið um meira en þriðjung í dag.

24. feb 10:02

Hlut­a­bréf í Rúss­land­i féll­u um þriðj­ung

Að undanförnu hefur möguleg innrás Putins haft mikið að segja um verðþróun á fjármálamörkuðum því refsiaðgerðir gegn Rússlandi gætu haft í för með sér að orka landsins og auðlindir myndu ekki vera hluti af alþjóðlegri aðfangakeðju. Við það myndi draga verulega úr framboði á orku.

24. feb 09:02

Myndir af eyði­leggingunni í Kænu­garði

24. feb 08:02

Mynd­band sýnir sprengju lenda við flug­völlinn í I­va­no-Frankivsk

24. feb 08:02

Átta dauðsföll í það minnsta

23. feb 15:02

Tölvu­á­rás á stjórn­völd í Úkraínu

22. feb 10:02

Hefur áhyggjur af almennum borgurum

22. feb 07:02

Þvaður að Rúss­land sinni friðar­gæslu í Úkraínu

21. feb 08:02

Biden og Pútín sam­þykkja að hittast á leið­toga­fundi

20. feb 22:02

Telja rússneska herforingja hafa fengið skipun um að ráðast inn

20. feb 20:02

Telur Rússa skipuleggja „stærsta stríð í Evrópu síðan árið 1945“

20. feb 16:02

Rússar fram­lengja her­æfingum í Hvíta-Rúss­landi

20. feb 07:02

Guðni forseti styrkir stöðu vestrænna þjóða

Það er athyglisvert hvað nálgun Guðna og Ólafs Ragnars sem forseta gagnvart framgöngu Rússa í Úkraínu er ólík, segir prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Guðni tali í takt við íslensk stjórnvöld en Ólafur Ragnar hafi farið eigin leiðir.

19. feb 09:02

Herkvaðning vegna ótta um stríðsátök á næstu dögum

17. feb 05:02

NATO segir Rússa sitja sem fastast

Engin teikn eru á lofti um hvarf Rússa frá úkraínsku landamærunum, að sögn fulltrúa Bandaríkjamanna og NATO. Rússar lýstu því yfir í gær að hluti heraflans myndi hörfa frá landamærunum. Forseti Íslands hefur lýst yfir stuðningi við Úkraínumenn og afstöðu NATO.

12. feb 18:02

Vita um átta Ís­lend­ing­a í Úkra­ín­u

12. feb 05:02

Kalt stríð vegna Úkraínu

Spennan á landa­mærum Rúss­lands og Úkraínu fer sí­vaxandi og að sögn leið­toga úkraínskra and­spyrnu­afla í landinu gæti allt keyrt um koll á hverri stundu. Banda­ríkja­for­seti tekur undir þau orð og sagði að „allt gæti farið á versta veg á ör­skots­stundu“.

10. feb 11:02

Krotaði augu á 130 milljóna króna málverk

10. feb 09:02

Rússar í stífum heræfingum á landamærum Úkraínu

09. feb 08:02

Á barmi þess að stríð brjótist út

Átökin í austurhluta Úkraínu eru á suðupunkti. Leiðtogi úkraínskra aðskilnaðarsinna segir stríð geta brotist út á hverri stundu en um 100.000 rússneskir hermenn dvelja nú við úkraínsku landamærin. Bandaríkjaforseti hótar hertum aðgerðum ráðist Rússar inn í Úkraínu.

08. feb 09:02

Biden hótar að loka gasleiðslum ef verður af innrás Rússa

05. feb 05:02

Kínverjar styðja Rússa gegn NATO

03. feb 22:02

Telja Rússa ætla að sviðsetja árás

01. feb 18:02

Líkt og Pútín haldi byssu að höfði Úkraínu

30. jan 14:01

Óvíst hvort refsiaðgerðir bíti á Rússa

28. jan 05:01

Hafna kröfum Rússa um NATO

26. jan 05:01

Tugþúsunda herlið í viðbragðsstöðu

Atlantshafsbandalagið brýnir nú klærnar vegna stöðunnar á landamærum Rússlands og Úkraínu. Tæplega 50 þúsund manna herlið er haft í viðbragðsstöðu og hergögnin flæða austur.

24. jan 20:01

Lík­urn­ar á inn­rás auk­ast dag frá degi

24. jan 09:01

Bandaríkjamenn og Bretar flytja starfsfólk frá Úkraínu

22. jan 05:01

Stór­veld­i rædd­u um Úkra­ín­u

21. jan 05:01

Ólíklegt að Ísland blandist inn í átök Rússa og Úkraínu með beinum hætti

Spennan milli stórveldanna hefur ekki verið meiri í langan tíma vegna mikillar hernaðaruppbyggingar Rússa við landamæri Úkraínu. Utanríkisráðherra vonast til að hægt verði að afstýra átökum.

20. jan 18:01

For­seti Úkraínu svarar Biden: „Ekkert sem kallast minni­háttar inn­rás“

15. jan 23:01

Segir CIA þjálfa upp­reisnar­menn í „drepa Rússa“

14. jan 16:01

Opin­berar vef­síður liggja niðri í Úkraínu eftir net­á­rás

14. jan 05:01

Friðarviðræður ekki náð tilætluðum árangri

11. jan 05:01

Víða fundað til að upphefja frið á landamærum Úkraínu

06. jan 05:01

Ræddi við fulltrúa Norðurlanda um árásargirni Rússa

29. des 06:12

Freista þess að létta á spennu í janúar

26. okt 21:10

„Það er komin mikil Pútín þreyta í menn“

20. okt 13:10

Pútín mætir ekki á lofts­lags­fundinn í Glas­gow

17. okt 18:10

Rússar falast eftir áhrifum á Grænlandi

08. okt 10:10

Blað­a­menn hljót­a frið­ar­verð­laun Nób­els fyr­ir bar­átt­u fyr­ir tján­ing­ar­frels­i

21. sep 10:09

MDE seg­ir Rúss­a bera á­byrgð á dauð­a Alex­and­ers Lit­vin­en­ko

20. sep 10:09

Níu látnir eftir skotárás í rússneskum skóla

Nemandi í rússneskum háskóla var skotinn til bana af lögreglu eftir að hafa hafið skotárás í skólanum sínum og drepið átta manns. Fjölmargir eru særðir samkvæmt rússnesku lögreglunni.

15. sep 11:09

Fyrsti Svíinn dæmdur fyrir njósnir í 18 ár

01. sep 06:09

Fréttaritara BBC vísað úr landi

Fréttaritara BBC í Moskvu undanfarin tuttugu ár var vísað úr landi af rússneskum stjórnvöldum.

25. ágú 06:08

Fannst eftir fjóra daga ein úti í skógi

11. ágú 15:08

Naval­ny á­kærður á nýjan leik og gæti átt von á þyngri dóm

11. ágú 10:08

Breti grunaður um njósnir fyrir Rússa hand­tekinn í Ber­lín

06. júl 11:07

Allir far­þeg­ar rúss­nesk­u vél­ar­inn­ar látn­ir: Flug­menn­ voru ölv­að­ir

02. júl 06:07

Vilja meina Þór­hildi Sunnu komu til Rúss­lands

For­seti rúss­neska þingsins vill meina þing­konu Pírata að koma til Rúss­lands og hefur rætt málið við for­seta Al­þingis. Á­stæðan er skýrsla þing­konunnar um stöðu mála á Krím­skaga.

24. jún 12:06

Rússar og Bretar í hár saman vegna átaka á Svartahafi

23. jún 15:06

Rúss­ar ógn­­uð­u bresk­­u her­­skip­­i ná­lægt Krím­sk­ag­­a

20. jún 14:06

Einn í haldi vegna hvarfs banda­rískrar konu í Rúss­landi

16. jún 21:06

Bid­en og Pút­ín skilj­a sátt­ir en ó­sam­mál­a um margt

07. jún 11:06

Ný treyja Úkraínu fyrir EM vekur reiði í Rússlandi

Nýjir búningar úkraínska landsliðsins í knattspyrnu fyrir Evrópumótið hafa vakið heimsathygli enda er mynd af úkraínska landsvæðinu á búningnum þar sem Krímeuskaginn er hluti af Úkraínu.

25. maí 16:05

Bid­­en og Pút­­ín hitt­ast í júní

21. maí 07:05

Ólaf­ur: Ís­land fest sig í sess­­i sem mið­­stöð Norð­­ur­­slóð­­a

20. maí 12:05

Lavrov lagði á­herslu á frið og stöðug­leika

20. maí 06:05

Skuggi yfir fundi ráð­herra stór­velda

Utanríkisráðherrar Rússlands og Bandaríkjanna funduðu í Hörpu í gærkvöld.

19. maí 06:05

Hernaðar­upp­bygging Rússa veldur Banda­ríkja­mönnum á­hyggjum

Norðurskautsráðið var stofnað árið 1996 sem vettvangur um málefni norðurslóða. Ísland hefur gegnt formennsku síðan 2019 er það tók við af Finnlandi. Rússar taka við formennsku á ráðherrafundi ráðsins á morgun.

17. maí 19:05

Blin­ken kominn til Ís­lands

12. maí 18:05

Lavrov og Blin­ken hafa samþykkt að hittast í Reykja­vík

06. maí 15:05

Blinken: Munum svara „glannalegum“ aðgerðum Rússa

29. apr 14:04

Naval­ny lýsir Pútín sem „kóngi án klæða“

23. apr 14:04

Rúss­ar kall­a her­lið sitt til baka frá land­a­mær­un­um

23. apr 12:04

Hefur misst næmi í útlimum og hætt­ir í hung­ur­verk­fall­i

21. apr 22:04

Pút­ín: Þeir sem ógna ör­ygg­i Rúss­lands munu sjá eft­ir því

20. apr 14:04

Borgin býður fram Höfða: „Við erum með op­inn faðm­inn“

19. apr 11:04

Navalny lagður inn á spítala

18. apr 19:04

Mót­mæla pyntingum á Naval­ny við rúss­neska sendi­ráðið

17. apr 06:04

Rúss­ar segj­a birgð­a­skip mega sigl­a um Kerts­sund

16. apr 06:04

Vill beit­a sér til að koma á sam­tal­i

16. apr 06:04

Reykj­a­vík kem­ur til grein­a sem fund­ar­stað­ur Bid­ens og Pút­íns

15. apr 17:04

Rúss­ar loka sigl­ing­a­leið við Krím­skag­a

15. apr 14:04

Utan­ríkis­ráð­herra Rússlands til Reykja­víkur

15. apr 13:04

Beita Rússa refsiaðgerðum meðal annars vegna forsetakosninganna

06. apr 16:04

Naval­ny veikur en heldur á­fram í hungur­verk­falli

22. mar 23:03

Pút­ín ból­u­sett­ur á morg­un

19. mar 06:03

Vladímír Pútín svarar fyrir sig

18. mar 22:03

Vilja að Euro­vision-fram­lag Rússa verði rann­sakað fyrir karl­hatur

10. mar 16:03

Rússar hægja á Twitter

14. feb 14:02

Ögra Pútín með að­gerðum til stuðnings Naval­ny

13. feb 06:02

Sprengju­vélum Rússa bægt frá Ís­landi

Norski flugherinn beindi tveimur rússneskum sprengjuvélum, sem geta borið kjarnorkuvopn, af leið. Þær voru á óvanalegri leið í átt að Íslandi. Fluginu líklega ætlað að senda NATO skilaboð. Svæði milli Íslands og Grænlands gæti orðið átakapunktur í ófriði.

05. feb 22:02

Naval­ny aftur fyrir dómara – Mót­mælt í Reykja­vík á morgun

04. feb 22:02

Mótmæla við rússneska sendiráðið á laugardag

03. feb 10:02

Þúsund mót­mælendur hand­tekin í Rúss­landi

02. feb 18:02

Navalny dæmdur í fangelsi

02. feb 15:02

Sput­nik bólu­efnið með 91,6 prósent virkni

01. feb 12:02

Búa sig undir frekari mót­mæli á morgun

31. jan 11:01

Hundruð handteknir í mótmælum í Moskvu

28. jan 13:01

Naval­ny segir varðhaldið ó­lög­legt

25. jan 12:01

Ræða mögu­legar refsi­að­gerðir gegn Rússum

24. jan 17:01

Nærri 3500 handtekin í mótmælunum í Rússlandi

21. jan 16:01

Ung­verjaland fyrst í ESB til að sam­þykkja rúss­neska bólu­efnið

18. jan 16:01

Naval­ny úr­skurðaður í 30 daga varð­hald

18. jan 09:01

Krefjast þess að Naval­ny verði látinn laus

29. des 11:12

Þrefalt fleiri látist af völdum Covid-19 en Rússar vildu viðurkenna

22. des 15:12

Rússar beita refsi­að­gerðum

21. des 17:12

Fékk út­sendara FSB til að játa sök

18. des 11:12

Keppnis­bannið stytt en mega samt ekki taka þátt í Ólympíu­leikunum

17. des 13:12

Pútín neitar því aftur að hafa byrlað Naval­ny eitur

06. feb 22:02

Græddi gervi­fætur á ketti

Dýra­læknir sem grætt hefur gervi­fætur á tvo ketti, með tækni sem svipar til þess þegar gervi­tennur eru settar í fólk, er á­nægður með hvernig til tókst.

15. jan 14:01

Ríkisstjórn Rússlands segir af sér

Staðan í rússneskum stjórnmálum er óljós eftir að ríkisstjórn landsins sagði af sér. Talið er að ákvörðun Dmitry Medvedev, forsætisráðherra Rússlands, sé tilkomin vegna fyrirhugaðra breytinga Pútíns á stjórnarskrá landsins.

02. jan 11:01

Banda­ríkin hafi komið í veg fyrir árás í Rúss­landi

Í annað sinn á þremur árum á bandaríska leyniþjónustan að hafa komið í veg fyrir hryðjuverkárás í Sankti Pétursborg. Vladimir Putin hringdi í Donald Trump á sunnudaginn og þakkaði honum fyrir upplýsingar leyniþjónustunnar. Trump hefur margoft verið gagnrýndur fyrir samband sitt við rússneska forsetans.

17. jún 08:06

Tæplega tvö þúsund mótmæltu í Moskvu

Sýndu stuðning með blaðamanni sem var handtekinn fyrir „skrautlegar eiturlyfjaásakanir“ en leystur úr haldi tæpri viku síðar. Rússland neðarlega á lista yfir fjölmiðlafrelsi í ríkjum heims. Blaðamaðurinn sagðist beittur ofbeldi.

06. jún 06:06

Xi segir Pútín sinn albesta vin

Samband Rússlands og Kínverja er orðið stórgott samkvæmt forsetum ríkjanna tveggja. Stórveldin standa nú saman gegn Bandaríkjunum í fjölmörgum ágreiningsmálum. Til að mynda í Íranmálinu.

Auglýsing Loka (X)