Rub 23

05. júl 15:07

Maðurinn bak við Rub 23 á Akureyri

Rub 23 er rótgróinn veitingastaður á Akureyri og er þekktur fyrir sjávarfang og sushi. Staðurinn var opnaður í júní 2008 við Kaupvangsstræti 23 á Akureyri. Í mars 2010 flutti staðurinn í stærra og hentugra húsnæði við Kaupvangsstræti 6, í hjarta bæjarins.

Auglýsing Loka (X)