Ritlist

19. nóv 17:11

Skrifaði sig inn í nýtt líf

Ritlistin breytti lífi Auðar Jónsdóttur, sem fann sig betur á djamminu en í skóla á sínum yngri árum. Minnimáttarkenndin sem svo þjakaði hana yfir að hafa ekki numið bókmenntafræði eða heimspeki, heldur vera 22 árs og fráskilin að vestan, átti þó eftir að hverfa.

Auglýsing Loka (X)