Ríkislögreglustjóri

11. mar 13:03

Þörf á rann­sókn á of­beldi gegn öldruðum á Ís­landi

10. mar 19:03

Engin önnur sjónarmið en upplýsingaöflun að baki orðalaginu

Lögregluþjónn hjá fjarskiptamiðstöð ríkislögreglustjóra spurði konu sem tilkynnti meint heimilisofbeldi hvort hlutaðeigendur væru útlendingar eða Íslendingar. Embætti ríkislögreglustjóra segir engin önnur sjónarmið en þau að fá upplýsingar hafi legið að baki orðalagi lögregluþjóns.

01. mar 13:03

Bréf­a­send­ing­ar og við­brögð ráð­u­neyt­is á­mæl­is­verð

25. feb 10:02

Sprengjuhótun: „Mitt mesta lán að hafa mætt svona snemma í vinnuna“

25. feb 10:02

Þrjár aðrar stofnanir fengu sprengjuhótanir

18. jan 17:01

Fatlað fólk oftar beitt of­beldi: Þörf á að bæta skráningu í LÖKE

13. jan 15:01

Sjö sóttu um em­bætti ríkis­lög­reglu­stjóra

Dóms­mála­ráðu­neytið hefur birt lista yfir um­sækj­endur um em­bætti ríkis­lög­reglu­stjóra. Um­sóknar­fresturinn rann út á föstu­daginn síðasta og bárust sjö um­sóknir.

13. jan 11:01

Grímur Gríms­son sækir um stöðu ríkis­lög­reglu­stjóra

Grímur Gríms­son er á meðal um­sækjanda um stöðu ríkis­lög­reglu­stjóra. Hann segist ekki hafa horft til stöðunnar þegar Haraldur Johannesen lét af embætti en hann vilji láta reyna á kröfu um menntun ríkislögreglustjóra. Samkvæmt lögreglulögum skal umsækjandi um embætti ríkislögreglustjóra hafa lokið lögfræðiprófi eða „háskólaprófi í þeirri grein sem metið verður jafngilt.“

06. nóv 21:11

Fjölgað hefur í starfsliði Ríkislögreglustjóra

Stöðugildum hjá Ríkislögreglustjóra hefur fjölgað um átta á síðustu tíu árum. Mest í hópi aðalvarðstjóra og lögreglufulltrúa.

Auglýsing Loka (X)