Ríkið

25. maí 04:05
Vínbúðin áfram í Austurstræti

24. feb 05:02
Vill selja stóran hlut í Landsvirkjun
Formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis telur rétt að ríkið selji 30 til 40 prósenta hlut í Landsvirkjun. Prófessor segir að Landsvirkjun hafi verið gefið gullegg. Tal um arð sé hlægilegt.

22. jan 05:01
Samdráttur í framkvæmdum

14. des 11:12
Listaverkagjöf bankans krefst nýrrar heimildar

06. feb 16:02
BSRB undirbýr verkfallsaðgerðir
BSRB hefur ákveðið að boða til atkvæðagreiðslur um verkföll félagsmanna sinna sem starfa hjá ríki og sveitarfélögum. Verkföllin kæmu til með að ná til um nítján þúsund starfsmanna, meðal annars í heilbrigðisþjónustu og skólum.

31. jan 09:01
Hátt launaðir hafi fengið meiri hækkanir hjá ríkinu
Efling segir að hæst launuðu starfsmönnum ríkisins hafi verið tryggðar 12,5 prósent launahækkanir, sem sé í andstöðu við krónutöluhækkanir lífskjarasamningsins. Í tilkynningu frá félaginu segir að þær hækkanir séu sambærilegar kröfum félagsins í viðræðum við Reykjavíkurborg.