Reykjavíkurborg

16. apr 06:04

Býð­ur borg­ar­full­trú­um í kaff­i til að virð­a fyr­ir sér pall­inn

14. apr 13:04

Enn engin neyslurými í borginni

10. apr 06:04

Veggjakrotið í Grafarvogi svo mikið að minnir á miðborgina

Veggjakrot er aftur orðið áberandi í Grafarvogi og er sums staðar farið að minna á ástandið í miðbænum. Íbúa­ráð Grafarvogs vill fá borgina að borðinu til að skera upp herör gegn óþrifnaðinum. „Ekkert annað en skemmdarverk,“ segir Árni Guðmundsson, fulltrúi íbúasamtaka í íbúaráði Grafarvogs.

31. mar 19:03

Mygluvextir í byggingarefni í Korpuskóla

24. mar 21:03

Leik­skól­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­in­u lok­að­ir til há­deg­is

24. mar 10:03

Fríar tíða­vörur í grunn­skólum Reykja­víkur

20. mar 06:03

Borg­ar­ráð gef­ur ap­ar­ól­u í Öskju­hlíð eitt til­raun­a­ár

20. mar 06:03

Mygl­a í Foss­vogs­skól­a ekki rædd í Skól­­­a- og frí­­­stund­­­a­r­­áð­­­i

19. mar 05:03

Þrengt töluvert að starfsemi elsta íþróttafélags landsins

12. mar 06:03

Hlut­a Laug­a­veg­ar lok­að var­an­leg­a fyrir bílum

05. mar 12:03

Rétttrúnaðarkirkjan fær enn lengri frest hjá borginni

03. mar 22:03

Útilokar ekki að rífa Fossvogsskóla komi fram rökstudd gögn

01. mar 14:03

Lýsa yfir vantrausti á borgaryfirvöld vegna húsnæðis Fossvogsskóla

27. feb 06:02

Land­fylling fyrir nýja byggð í Skerja­firði harð­lega gagn­rýnd

20. feb 06:02

Mót­mælir al­farið hunda­eftir­lits­gjaldinu

19. feb 19:02

Munum auka stuðning við veiku börnin í Fossvogsskóla segir formaður skóla- og frístundaráðs

19. feb 18:02

Börnin ennþá veik og varasöm mygla enn í Fossvogsskóla

18. feb 11:02

Munu fylgjast sérstaklega með líðan barnanna

17. feb 20:02

Myglugró fannst í nýjum sýnum í Fossvogsskóla

17. feb 16:02

Fjöl­mennur fundur í Foss­vogs­skóla vegna myglu­rann­sóknar

09. feb 06:02

Dæmi um að börn feli einkenni vegna myglu

06. feb 08:02

Borgin styður há­lendis­þjóð­garð en vill líka völd

05. feb 10:02

DÝR fyrir reykvísk gæludýr tímaskekkja að mati minnihlutans

05. feb 09:02

Íslenskir arkitektar gagnrýna orð Pawels um Sundabrú

03. feb 06:02

Skipu­lag fyrir smá­hýsi heimilis­lausra ó­haggað

02. feb 12:02

Fjórðungur aldraðra vill fá vegan mat

02. feb 10:02

Eva Bergþóra stýrir samskiptum borgarinnar

29. jan 15:01

Aldrei keypt bílastæði af Reykjavíkurborg

29. jan 13:01

Lítur á­rásina al­var­legum augum

29. jan 10:01

Úthluta lóð fyrir 62 íbúðir í Gufunesi

27. jan 09:01

Skipulagsfulltrúi vill að þrengt verði að skotfélögunum á Álfsnesi

26. jan 17:01

Sex leikskólar opnir í sumar

26. jan 15:01

Tilefni til að fara kerfisbundið yfir öryggismál í öllum laugum

22. jan 16:01

Borgin styrkir Hörpu um meira en 260 milljónir

22. jan 15:01

Skjólstæðingar heimahjúkrunar bólusettir

22. jan 11:01

Minnst 230 milljónir fara í endurbætur í Laugardalshöll

21. jan 16:01

Meira pláss fyrir gangandi, minni akstur og bílaafvötnun

20. jan 12:01

Metþátttaka í Hverfið mitt: Vilja styttu af Kanye West, ærslabelgi og sjósundsaðstöðu

19. jan 14:01

Borgarstjórn óskar eftir heildarúttekt á Arnarholti

15. jan 11:01

Hálfur milljarður vegna styttingar vinnuvikunnar

12. jan 12:01

Um 8500 starfsmenn borgarinnar stytta vinnuvikuna

29. des 15:12

Flug­elda­notkun fari fram úr hófi í ár

05. feb 17:02

Sól­veig Anna ætlar ekki að þykjast vera bjart­sýn

Sól­veig Anna Jóns­dóttir, for­maður Eflingar segist ekki sjá neina á­stæðu til að vera bjart­sýn eftir fund hjá Ríkis­sátta­semjara nú síð­degis. Sólar­hrings­verk­fall starfs­manna Eflingar hefst á mið­nætti í kvöld og frekari aðgerðir eru boðaðar í næstu viku.

04. feb 18:02

Spyr hvort tengja eigi lægstu laun við laun borgar­stjóra

Tveir þing­menn ræddu kjara­deilu Eflingar og Reykja­víkur­borgar á Al­þingi í dag. Spurðu þeir sig hvort að rétt­lætan­legt væri að laun leik­skóla­starfs­mann næðu ekki fram­færslu­við­miðum.

03. feb 21:02

Þurfa að senda tugi barna heim af hverjum skóla

Leik­skóla­stjórar segja að senda þurfi tugi barna heim af hverjum leik­skóla þegar starfs­menn Eflingar fara í verk­fall á morgun. Á að minnsta kosti einum leik­skóla mun eld­húsið loka og þurfa for­eldrar að ná í börnin sín í há­deginu til þess að gefa þeim að borða. Leikskólastjóri segir það vera miður að ganga þurfi svona langt til að ná fram kjarabótum.

29. jan 09:01

Meiri­hlutinn í borginni axli á­byrgð

Trúnaðar­menn Eflingar hjá Reykja­víkur­borg segja að borgar­full­trúar meiri­hlutans í Reykja­víkur­borg beri á­byrgð á kjörum fé­lags­manna Eflingar sem starfi hjá borginni. Þetta kemur fram í á­lyktun sem sam­þykkt var ein­róma á fundi trúnaðar­manna á mánu­daginn.

27. jan 10:01

Boðað form­lega til verk­falls

Efling hefur afhent Ríkis­sátta­semjara og Reykja­víkur­borg form­lega verk­falls­boðun nú fyrir há­degi. Næsti fundur í kjara­við­ræðunum er boðaður eftir há­degi á morgun og segist Viðar Þor­steins­son, fram­kvæmda­stjóri Eflingar já­kvæður á fram­haldið. Fyrsta vinnu­stöðvunin er boðuð næsta þriðju­dag þegar fé­lags­menn Eflingar hjá borginni leggja niður störf frá klukkan hálf eitt til mið­nættis.

16. jan 14:01

Borgin sýni sjálf skilning

Borgar­full­trúi Sósíal­ista­flokksins segir að Reykja­víkur­borg ætti að líta sér nær þegar hún fer fram á að fyrir­tæki sýni starfs­fólki sínu sveigjan­leika þegar kemur að styttingu opnunar­tíma leik­skóla borgarinnar. Hún gagn­rýnir sam­ráðs­leysi og vill að minni­hlutinn fái að skipa á­heyrnar­full­trúa í ráðum borgarinnar.

03. des 13:12

Vill frekar lækka kostnað við út­sendingar: „Við þurfum eitt­hvað að borða“

Kolbrún Baldursdóttir segir að meira megi spara í upptökukostnaði en matarkostnaði á borgarstjórnarfundum. Hún segir það vera sér að meinlausu að greiða sjálf fyrir mat, en vill að þau mál séu rædd í samhengi við hvernig málum er háttað á Alþingi.

03. des 10:12

Borgarfulltrúar borgi fyrir matinn sinn

Sanna Magdalena vill lækka kostnað við borgarstjórnarfundi með því að byrja þá fyrr. Hún segir borgarfulltrúa hafa efni á að borga eigin mat og að frekar ætti að greiða mat fyrir láglaunafólk hjá borginni. Meirihlutinn telur kostnaðinn nauðsynlegan til að halda uppi lýðræðislegri umræðu.

12. apr 10:04

Fall WOW geti haft „mjög mikil“ á­hrif á rekstur borgarinnar

Í minnisblaði sem lagt var fyrir á fundi borgarráðs í gær var farið yfir möguleg áhrif á rekstur borgarinnar vegna falls WOW air. Þar segir að það séu margir óvissuþættir en að áhrifin geti orðið mjög mikil.

Auglýsing Loka (X)