Reykjavík

15. maí 06:05

Vilja lög­lega keppnis­að­stöðu fyrir fjöl­mennustu deild borgarinnar

Fjölnir sendi inn erindi til Reykjavíkurborgar um mögulega framtíðarlausn fyrir knattspyrnudeild félagsins. Knattspyrnudeild Fjölnis er sú fjölmennasta í Reykjavík.

05. maí 22:05

Réð­ust á aldr­að­an ein­stak­ling með bar­efl­um í Laug­ar­dal

30. apr 07:04

Skoða að hafa frítt í sund

30. apr 06:04

Fer­metri smá­hýsa yfir milljón

Kostnaður við hvert þrjátíu fermetra smáhýsi í Gufunesi er rúmlega 33 milljónir króna. Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins máttu bíða í hálft ár eftir svörum umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar.

28. apr 17:04

Biðröð í Vesturbæjarlaug frá því í hádeginu

07. apr 15:04

Hrað­i bíla eyk­ur svif­ryksm­eng­un í Reykj­a­vík

07. apr 08:04

Myndi skila mun meiru að ryk­binda

01. apr 22:04

Mynd­skeið: Slökkv­i­lið kall­að til á Rán­ar­göt­u

24. mar 06:03

Kominn tími á umbætur á Ylströndinni í Nauthólsvík

Framkvæmdir eiga að hefjast í Nauthólsvík til að bæta aðgengi sem og að setja upp sjósundaðstöðu á fleiri stöðum í borginni.

23. mar 22:03

Allir nemendur Laugarnes- og Laugarlækjarskóla í úrvinnslusóttkví

23. mar 19:03

Laug­­ar­n­es­­skól­­i: Þrír nem­­end­­ur til við­b­ót­­ar með COVID

22. mar 22:03

Henda þarf öllum skólabókum úr Fossvogsskóla

22. mar 21:03

Nem­and­i í Laug­ar­nes­skól­a greind­ist með COVID-19

22. mar 20:03

Rafmagnsleysi í Reykjavík

18. mar 06:03

Ár­bæj­ar­lón á­fram á skip­u­lag­i þótt ekki megi fyll­a það á ný

10. mar 10:03

Út­hlutun leik­skóla­plássa í Reykja­vík hefst í næstu viku

09. mar 06:03

Vilja friðlýsa í Grafarvogi og í Skerjafirði og Blikastaðakró

Borgarráð vill að umhverfisráðherra friðlýsi þrjú strandsvæði í borginni. Þau eru í Grafarvogi, innan við Geldinganes og í Skerjafirði. Ekki sé hægt að friðlýsa alla strandlengju Geldinganess vegna áforma um Sundabraut. Landfylling í Skerjafirði vegna nýrrar byggðar hindri að friðlýsa megi hluta fjörunnar þar.

06. mar 06:03

Andvíg siglingaklúbbi barna við skólpdælustöð í Skeljanesi

Heilbrigðiseftirlitið mælir gegn tillögu skipulagsfulltrúa Reykjavíkur um aðstöðu fyrir siglingaklúbb fyrir börn við skólpdælustöð í Skerjafirði. Dælustöðin sé ekki með yfirfallsrás heldur aðeins neyðarlúgu sem hleypa myndi út gríðarlegu magni af skólpi sem meðal annars gæti borið með sér veirur eins og COVID-19.

05. mar 07:03

Tækifæri í ferðaþjónustu á höfuðborgarsvæðinu

02. mar 10:03

Hagnaður Félagsbústaða 1,4 milljarðar á síðasta ári

Jákvæð afkoma síðasta árs skýrist fyrst og fremst af hækkun fasteignamats, en leigueiningar í eigu Félagsbústaða eru nú metnar á 99 milljarða króna.

20. feb 06:02

Gremja vegna sóða­skapar í Laugar­nes­hverfi

14. feb 15:02

Verkfall og COVID-19 sett svip á leikskólastarf

14. feb 08:02

Setið of lengi til borðs á einum veitinga­stað

05. feb 22:02

Naval­ny aftur fyrir dómara – Mót­mælt í Reykja­vík á morgun

28. jan 06:01

Segir þvingunar­að­gerðir ekki í myndinni vegna leik­tækja

Framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur segir ekki tilefni til þvingunaraðgerða þótt aðalskoðun hafi ekki farið fram. Aðalskoðun ein og sér tryggi ekki öryggi leiksvæða. Aðalskoðun skal fara fram á tólf mánaða fresti samkvæmt reglugerð. Tjáir sig ekki um „róg“ framkvæmdastjóra BSI á Íslandi.

27. jan 18:01

Eig­endur Vín­stúkunnar tíu sopa opna nýjan veitinga­stað

27. jan 06:01

Mis­miklir mögu­leikar og vilji til sam­einingar sveitar­fé­laga

27. jan 06:01

Eftir­liti með leik­tækjum víðar á­fátt en hjá Reykja­víkur­borg

Víðs vegar um landið fer aðalskoðun leiktækja, sem skal fara fram á minnst tólf mánaða fresti, ekki fram samkvæmt reglugerð. Framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur segir viðurlögum ekki hafa verið beitt við því að virða ekki reglugerðina, aðalskoðun ein og sér tryggi ekki öryggi á leiksvæðum.

20. jan 12:01

Metþátttaka í Hverfið mitt: Vilja styttu af Kanye West, ærslabelgi og sjósundsaðstöðu

17. des 15:12

Fólk hvatt til að leggja einka­bílnum í dag

16. des 11:12

Harður á­rekstur við Lauga­veg og Suður­lands­braut

16. des 06:12

Fram­leiðsla raf­­­­bíla auð­linda­frekari en bensín­bíla

03. feb 21:02

Þurfa að senda tugi barna heim af hverjum skóla

Leik­skóla­stjórar segja að senda þurfi tugi barna heim af hverjum leik­skóla þegar starfs­menn Eflingar fara í verk­fall á morgun. Á að minnsta kosti einum leik­skóla mun eld­húsið loka og þurfa for­eldrar að ná í börnin sín í há­deginu til þess að gefa þeim að borða. Leikskólastjóri segir það vera miður að ganga þurfi svona langt til að ná fram kjarabótum.

27. jan 10:01

Boðað form­lega til verk­falls

Efling hefur afhent Ríkis­sátta­semjara og Reykja­víkur­borg form­lega verk­falls­boðun nú fyrir há­degi. Næsti fundur í kjara­við­ræðunum er boðaður eftir há­degi á morgun og segist Viðar Þor­steins­son, fram­kvæmda­stjóri Eflingar já­kvæður á fram­haldið. Fyrsta vinnu­stöðvunin er boðuð næsta þriðju­dag þegar fé­lags­menn Eflingar hjá borginni leggja niður störf frá klukkan hálf eitt til mið­nættis.

31. des 14:12

Skot­glaðir haldi sig réttu megin við línuna

Lög­reglan vill benda fólki á að götur verða lokaðar á Skóla­vörðu­holti í kvöld. Til að koma í veg fyrir slys munu sér­stökum skot­svæðum verða komið fyrir á á­kveðnum stöðum.

22. des 20:12

Göngu­svæði í mið­borginni stækka á morgun

Á­kvörðun um að engir bílar fái að aka um göngu­svæðin er tekin í sam­starfi við greiningar­deild Ríkis­lög­reglu­stjóra. Öll bíla­um­ferð verður bönnuð klukkan tvö og biður Reykja­víkur­borg rekstrar­aðila að láta birgja sína vita.

18. des 14:12

Til­laga Ey­þórs um fækkun borgar­full­trúa ó­rétt­lætan­leg

Ekki er til nein stærð­fræði-for­múla á borð við þá sem Pawel Bar­toszek sýndi á borgar­stjórnar­fundi í gær, og ekki er til nein reikni­regla um hversu margir borgar­full­trúar eiga að vera. Hætta er á að sveitar­stjórnir verði eins og fram­kvæmda­stjórnir fyrir­tækja ef þær verða of fá­mennar.

03. des 13:12

Vill frekar lækka kostnað við út­sendingar: „Við þurfum eitt­hvað að borða“

Kolbrún Baldursdóttir segir að meira megi spara í upptökukostnaði en matarkostnaði á borgarstjórnarfundum. Hún segir það vera sér að meinlausu að greiða sjálf fyrir mat, en vill að þau mál séu rædd í samhengi við hvernig málum er háttað á Alþingi.

03. des 10:12

Borgarfulltrúar borgi fyrir matinn sinn

Sanna Magdalena vill lækka kostnað við borgarstjórnarfundi með því að byrja þá fyrr. Hún segir borgarfulltrúa hafa efni á að borga eigin mat og að frekar ætti að greiða mat fyrir láglaunafólk hjá borginni. Meirihlutinn telur kostnaðinn nauðsynlegan til að halda uppi lýðræðislegri umræðu.

27. sep 05:09

Færsla fráveitulagnar allt að 400 milljónir

Byggingasvæði gróðurhvelfingar Aldin BioDome í Elliðaárdal er ofan á fráveitulögninni sem flytur skólp frá Breiðholti og Árbæ. Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir útsvarsgreiðendur þurfa að bera kostnaðinn.

20. ágú 05:08

Lokanir hækki ekki kostnað

Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, lagði til í grein í Fréttablaðinu í gær að loka opinberum mötuneytum til að starfsmenn snæði frekar á veitingahúsum.

19. júl 06:07

Segir laun forstjórans hneyksli

Kolbrún segir það hneyksli að fyrrverandi forstjóri Félagsbústaða hafi verið með 1,6 milljónir króna í mánaðarlaun.

13. júl 08:07

Ásýnd göngugatna gæti gjörbreyst

Pawel Bartoszek, borgarfulltrúi Viðreisnar, telur löggjafann hafa verið á villigötum þegar ný umferðarlög voru samþykkt.

08. júl 06:07

Kláruðu allan matinn á matar­markaðinum

Mörg þúsund manns heimsóttu matarmarkaðinn í Laugardalnum um helgina. Um er að ræða verkefni sem valið var af íbúum hverfisins í kosningum. Loka þurfti markaðinum snemma á laugardag þar sem maturinn kláraðist.

05. júl 06:07

Eðlilegt að kosið verði um Elliðaárdalinn

Meiri­hluti borg­ar­ráðs Reykja­vík­ur samþykkti nýtt deili­skipu­lag fyr­ir Stekkj­ar­bakka, í nágrenni Elliðaárdalsins, á fundi sín­um í gær. Málið er mjög umdeilt.

03. júl 06:07

Ástand allra skólanna í borginni verði metið

Uppsöfnuð viðhaldsþörf í skólum Reykjavíkurborgar nam þremur milljörðum króna fyrir tveimur árum. Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins vill að nú verði farið í markvissa úttekt og endurskoðun á fjármálaáætlun borgarinnar.

02. júl 06:07

Vilja ekki pylsur við Sundhöllina

Menningar-, íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur leggst gegn því að komið verði upp pylsuvagni við Sundhöll Reykjavíkur við Barónsstíg.

19. jún 06:06

Vilja net veður­stöðva um alla höfuð­borgina

Tillaga Sjálfstæðismanna um að koma fyrir fimmtíu veðurstöðvum í Reykjavík var vísað til áframhaldandi umfjöllunar í borgarstjórn í gær. Þær eiga að nýtast til að ákvarða staðsetningar á gróðri til að draga úr vindi í borginni.

19. jún 06:06

Sagði spurningar frá Dóru til skammar

Dóra Björt Guðjónsdóttir, forseti borgarstjórnar, spurði Eyþór Arnalds, oddvita Sjálfstæðisflokksins, hvort hann væri tengdur Strokki Energy.

19. jún 06:06

Ekki hægt að eyða lúpínunni sem breytir landinu varanlega

Óraunhæft er að eyða lúpínu á höfuðborgarsvæðinu, segir deildarstjóri náttúru og garða hjá borginni. Plantan dreifir úr sér á hverju ári og er áberandi á sumarmánuðum en erfitt er að halda henni í skefjum.

06. jún 06:06

Forseti borgarstjórnar vill bjórkæli í búðina

Forseti borgarstjórnar, sem styður tillögu í borgarstjórn um að skora á Alþingi að leyfa sölu áfengis í verslunum, skorar á Vínbúðina að skila kælinum sem tekinn var úr versluninni í Austurstræti að beiðni þáverandi borgarstjóra.

31. maí 06:05

Telja gróflega gengið á Elliðaárdal með fyrirhuguðum gróðurhvelfingum

Umhverfisstofnun telur fyrirhugaða byggingu 4.500 fermetra gróðurhvelfinga ALDIN BioDome skerða útivistarsvæði almennings verulega og þrengja að vatnasviði Elliðaár. Stór hluti dalsins muni lokast af.

24. maí 06:05

Hátt í 400 milljónir án útboðs hjá borginni

Umhverfis- og skipulagssvið hefur keypt sérfræðiþjónustu fyrir hátt í 400 milljónir króna án útboðs á fyrstu þremur mánuðum ársins. Innri endurskoðun hefur ítrekað bent á mikilvægi rammasamninga til að lækka kostnað.

16. maí 06:05

Ársreikningur veldur harðvítugum deilum

Borgarfulltrúar Miðflokksins og Flokks fólksins skrifuðu undir ársreikning Reykjavíkurborgar með fyrirvara. Forseti borgarstjórnar sakar fulltrúana um lélega niðurrifspólitík.

11. maí 08:05

Of mörgum stöðvum mætt með álagningu

Borgarfulltrúar samþykktu einróma að fækka bensínstöðvum í Reykjavík um helming. Slíkt hefur ekki komið til tals í nágrannasveitarfélögum. Framkvæmdastjóri FÍB segir of mikið framboð halda bensínverðinu uppi.

10. maí 06:05

Setja fyrirvara við ársreikning borgarinnar

Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins telja nauðsynlegt að álit endurskoðunarnefndar Reykjavíkurborgar um réttaráhrifin liggi fyrir áður en hann er afgreiddur endanlega.

03. maí 06:05

Skrifuðu ekki undir bókun um þjónustu við flóttafólk

Borgarráð hefur staðfest samning borgarinnar við Útlendingastofnun um þjónustu við skjólstæðinga stofnunarinnar. Marta Guðjónsdóttir og Vigdís Hauksdóttur sátu einar hjá við afgreiðslu bókunar.

03. maí 06:05

Enginn vafi að Secret Solstice fer fram í júní

Framkvæmdastjóri tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice segir að gengið verði frá samningum við Reykjavíkurborg á næsta fundi borgarráðs. Ráðgjafi hjá Foreldrahúsi segir foreldra barna í vímuefnaneyslu kvíða tónlistarhátíðinni.

03. apr 06:04

Leikjaspilarar fái sína deild í íþróttafélögum

Tillögu Sjálfstæðisflokksins um deildir fyrir rafíþróttir innan íþróttafélaga vel tekið í borgarstjórn. Borgarfulltrúi segir breytingar geta rofið félagslega einangrun barna og ungmenna. Formenn helstu íþróttafélaga styðja tillöguna.

Auglýsing Loka (X)