Reykjanesbær

Sjálfstæðismenn þreyttir á sóðaskap í Reykjanesbæ

„Það er ótrúlegt hvað fólk er gjafmilt“

Segir Reykjanesbæ ekki hrósa sigri eftir dóm MDE

Íbúarnir munu fá rafdrifin salerni

Oddvitaslagur í Reykjanesbæ: Reiðin er að hverfa

Staðsetning öryggisvistunar ákveðin eftir lagasetningu

Dularfullir drónar á sveimi yfir Reykjanesbæ

Gagnaver Verne tvöfaldar orkunotkun

Ákærður fyrir íkveikju og tilraun til fjársvika
Karlmaður er ákærður fyrir að hafa kveikt í veitingastað sínum í Keflavík í fyrra. Eftir brunann krafðist maðurinn bóta úr hendi tryggingafélags vegna eignatjóns og fjártjóns, í kjölfar rekstrarstöðvunar.

Alvarlegt vinnuslys í Reykjanesbæ

Bjóða upp á pílukast á sumardaginn fyrsta

Hefur áhyggjur af götunum í Reykjanesbæ

Enginn greinst með smitandi berkla á Hrafnistu

Berklasmit á Hrafnistu í Keflavík: Von á yfirlýsingu

Stunginn fimm sinnum á nýársnótt
Átján ára drengur var í lífshættu eftir að hafa verið stunginn fimm sinnum í Reykjanesbæ að morgni nýársdags. Hann missti mikið blóð og gekkst undir fjögurra klukktíma langa aðgerð þar sem meðal annars þurfti að fjarlæga úr honum miltað. Drengurinn er nú á batavegi.

Vilja fleiri erlend börn í íþróttir
Ánægja er í Reykjanesbæ með árangur af verkefninu Vertu memm, þar sem leitast er við að auka þáttöku barna af erlendum uppruna í íþrótta- og tómstundastarfi. Íþrótta- og tómstundafulltrúi bæjarins segir að bærinn vilji sjá fleiri erlenda foreldra í stjórnum íþróttafélaga.